Morgunblaðið - 25.06.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 25.06.1978, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. JÚNÍ 1978 I FRÉTTIR í DAG er sunnudagur 25. júní, 5. SUNNUDAGUR eftir Tríni- tatis, 176. dagur ársins 1978. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 09.55 og síðdegisflóö kl. 22.21. Sólarupprás í Reykja- vík kl. 02.56 og sólarlag kl. 24.04. Á Akureyri er sólar- upprás kl. 01.30 og sólarlag kl. 24.54. Sólin er í hádegis- staö í Reykjavfk kl. 13.30 og tungliö í suöri kl. 05.38. (íslandsalmanakiö) Enginn sent leggur hönd sína á plóginn og lítur aft ur er hæfur til Guðsríkis. (Lúk. 9,62). OHÐ DAGSINS — Keykja- vík sími 10000. — Akur- eyri sfmi 96-21840. IKROSSGÁTA I 1 2 3 4 5 ■ ■ 6 7 8 ■ ’ ■ 10 ■ ’ 12 ■ 8 14 15 16 ■ ■ 17 LÁRÉTT. 1. fjöturs, 5 slá, 6 espaðist, 9 hljúraa. 10 læri, 11 gelt, 13 mjÖK, 15 valkyrjuheiti, 17 urga. LÓÐRÉTT. 1 smjaðrar, 2 læsinK, 3 bragð, 4 sæti, 7 ávexti, 8 skáldverk. 12 mannsnafn, 14 skip, 16 mynni. LAUSN SÍÐUSTU KORSS GÁTU. LÁRÉTT. 1 glámur, 5 lá, 6 agaleg, 9 nag, 10 fa, 11 dr., 12 rið, 13 gamla. 15 ósa, 17 iðnaði. LÓÐRÉTT. 1 grandaði, 2 álag, 3 mál, 4 ragaði, 7 garm. 8 efi, 12 rasa, 14 lón, 16 að. HÚSALEIGA - í nýju Lög- birtingablaði er tilk. frá verðlagsstjóraskrifstofunni varðandi hækkun á húsa- leigu. Þar segir m.a.: „Verð- lagsnefnd hefur ákveðið að láta ótalda hækkun húsa- leigu, sem svarar til þeirrzr hækkunar vísitölu húsnæðis- kostnaðar, sem átt hefur sér stað frá 1. okt. 1977 til 1. apríl 1978, enda hafi sú hækkun ekki verið reiknuð inn í húsaleigu áður. — Ákvörðun- in gildir frá 1. júní 1978.“ -----------0-0 TRÚNAÐARLÆKNIR. - Tryggingastofnun ríkisins augl. í nýju Lögbirtingablaði lausa stöðu trúnaðarlæknis, frá 1. september næstkom- andi. — Umsóknarfrestur um stöðuna er til 12. júlí næst- komandi. HAPPDRÆTTI - Dregið var í happdrætti Krabba- meinsfélagsins 17. júní sl. Vinningar voru fjórir. Chrysler Le Baron fóiksbif- reið, árgerð 1978, kom á miða númer 71389. Grúndig lit- sjónvarpstæki, 20 tonnu með fjarstýringu, komu á miða númer 43379, 45047 og 47822. Krabbameinsfélagið þakk- ar landsmönnum veittan stuðning. (fréttatilk.) S-2 Hætt er við að Tívolí-bílaunnendur verði ekki ýkjahrifnir af svona tvöfaldri fjárfestingu á bakinu!? | AHEIT OG GJAFIR | FRÁ HÖFNINNI ... að taka lífinu sem leik. TM U.S. Pai. Off — all rights reserved e 1978 Los Angeles Times Syndicate | IVIIIMIMtlMGAWSF«jOL.D MINNINGARKORT Sjúkra- sjóðs Höfðakaupstaðar, Skagaströnd, fást á eftirtöld- um stöðum: Blindrafél. ís- lands, Ingólfsstræti 16, Sig- ríði Ólafsdóttur Reykjavík sími 10915, Birnu Sverris- dóttur, Grindavík, sími 8433, Guðlaugi Óskarssyni, skip- stjóra, Túngötu 16, Grinda- vík, hjá Önnu Aspar, Elísa- betu Árnadóttur og Soffíu Lárusdóttur, Skagaströnd. I SAFNAÐARHEIMILI Grensássóknar hafa verið gefin saman í hjónaband Ingileif Ólafsdóttir, hjúkrunarnemi og Ágúst Ingi Jónsson, blaðamaður við Morgunblaðið. Heimili þeirra er að Gullteigi 18, Rvík. Séra Ólafur Skúlason gaf brúðhjónin saman. (LJÓSMST. Gunnars Ingi- mars). NÝLEGA voru gefin saman í Kópavogskirkju Aðalheiður Karlsdóttir og Kristinn Bernburg. Heimili þeirra er að Eskihlíð 15 í Reykjavík. Séra Halldór S. Gröndal gaf brúðhjónin saman. (ljósm. MATS). í HÁTEIGSKIRKJU voru gefin saman í hjónaband Arndís Haraldsdóttir og Vilhjálmur Pétursson. Heimili þeirra er að Eyja- bakka 24 Rvík. (LJÓSMST. Gunnars Ingimars) í FYRRAKVÖLD fór Brúarfoss frá Reykjavík- urhöfn á ströndina og þá um kvöldið kom Úðaíoss af ströndinni og seint um kvöldið lagði Skaftá af stað áleiðis til útlanda. í gær var Stuðlafoss væntanlegur af ströndinni. Þýzkur togari var væntan- legur inn vegna viðgerðar. Þá var von á gasflutninga- skipi til Shellstöðvarinnar í Skerjafirði í gær. í dag, sunnudag, voru væntanleg frá útlöndum Jökulfell og Laxfoss, en af ströndinni er Skeiðsfoss væntanlegur. Á morgun, mánudaginn, er Helgaíell væntanlegt frá útlöndum. En af veiðum eru væntanlegir til löndun- ar togararnir Bjarni Bene- diktsson og Vigri. KVÖLD-. nætur ok hclKarþjónusta apótckanna í Revkjavík vcröur scm hcr sc»fir dagana írá «k mcð 23. júni til 30. júní. í VESTURB.EJAR APÓTEKI. - En auk þnss or Iláaloitisapótok upió til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar. noma sunnudagskvöld. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og holgidögum. en hægt or að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardiigum frá kl. 11 1G sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná samhandi við lækni í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á fiistudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari uppiýsingar um lyfjahúðir og læknaþjúnustu eru gefnar í SlMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖD REYKJA- VlKUR á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. IIÁLPARSTÖÐ dýra (Dýraspftalanum) við Fáksvöll í Viðidal. Opin alla virka daga kl. 14 — 19, sími 76620. Eftir lokun er svarað t síma 22621 eða 16597. e iiWdaumc heimsóknartímar. land- OdUKnAnUð SPÍTALINN. Alla daga ki. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN. KI. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. - BARNASPÍTALI HRINGSINS. Kl. 15 til kl. 16 alla daga. - LANDAKOTSSPÍTALI. Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSMTALINN. Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. A laugardögum og s'innudögum. kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. - GRENSÁSDEILD. Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laogardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN. Kl. 15 til kl. 16 og kl. iS.30 til kl. 19.30. - HVlTABANDIÐ. Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR. Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI. Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD. Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ. Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — VÍFILSSTAÐIR. Daglega kl. 15.15 ti) kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirðl. Mánudaga til laugardaga kl. 15 til k|. 16 og kl. 19.30 C/ÁCll* LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS saínhúsinu S0FN við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Útlánssalur (vegna heimalána) kl. 13—15. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR. AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29 a. símar 12308. 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptihorðs 12308 í útlánsdeild safnsihs. Mánud. — föstud. kl. 9—22. laugard. kl. 9—16. LOKAÐ Á SÚNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27. sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBÖKASÖFN - Afgreiðsla í Þing- holtsstræti 29 a. sfmar aðalsafns. Bókakassar lánaðir í skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMA- SAFN — Sólheimum 27. s/mi 36814. Mánud. — föstud. kl. 14-21. laugard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, sfmi 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sfmi 27640. Mánud. - föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA - Skólabókasaín sfmi 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn. Mánud. og fimmtud. kl. 13—17. BÚSTAÐASAFN — Bústaða- kirkju. sími 36270. Mánud. - föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu opið mánudaga til föstudsaga kl. 14 — 21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13-19. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud.. þriðjud.. fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN. Bergstaðastræti 74. er opið alla daga nema laugardaga frá kl. 1.30 til kl. 4. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10-19. LISTASAFN Einars Jónsonar Hnitbjörgum, Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30 til kl. 16. TÆKNIBOKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánu daga til föstudags írá kl. 13—19. Sími 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23. er opið briðiudaga og föstudaga frá kl. 16 — 19. ÁRB.EJARSAFN. Safnið cr opið kl. 13—18 alla dajfa ncma mánudaua. — StrætÍsvagn. lcið 10 frá IIlcmmtorKÍ. Vaxninn ckur að safninu um hcluar. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við SÍKtún er opið þriðjudaKa. fimmtudaKa ok laugardaKa kl. 2-4 síðd. ÁRNAGARÐUR. IlandritasýninK cr opin á þriðjudöK- um. fimmtudÖKum ok laugardöKum kl. 14 — 16. nil VAKTÞJÓNUSTA borgar BIlANAVAM stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem horgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. KNATTSPYRNUMÓT íslands hefst annað kviild á íþróttavellin- um. Keppt er um Knattspyrnu- bikar íslands og tignina .hezta knattspyrnuíélag íslands." KR heíur unnið hikarinn og tignina síðustu tvii árin. Fram verður ekki með á þessu móti. Fyrsti kappleikurinn verður milli KR og Vals og má búast við fjörugum leik . . . Að loknu mótinu verður valið í úrvalslið A ok B sem keppa eÍKa úrslitaleikina við Skotana. - O - .GASNEFND heíur nýleKa keypt 1200—1400 tonn af kolum fyrir Gasstöðina. Gasnotkun fer vaxandi í tuenum. GENGISSKRÁNING NR . 113 - 23. júní 1978. EinínK Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandnríkjadollar 250.80 260.(0« I StcrlinRHpund 179.00 480.10 1 Kanadadoliar 231.00 231.50« 100 Danskar krónur 1605.80 1616.40* 100 Norskar krónur 1813.80 4824.90* 100 Sa nskar krónur 5661.40 5674.40* 100 Finnsk mörk 6083.00 6097.00 100 Franskir frankar 5678.10 5691.20* 100 BcIr. frankar 793.50 795.40* 100 Svissn. frankar 13880.10 13912.50* 100 Gyllini 11623.20 11652.00* too V.-býzk mttrk 12170.60 12508,10* 100 Lírur 30.30 30.37 100 AuHturr. S<*h. 1732.90 1736.90 100 Fscudos 566.90 568.20* 100 Pcsctar 328.10 329.10 100 Ycn 124.60 121.89* BreytlnK fré síðustu skráninKu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.