Morgunblaðið - 30.06.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 30.06.1978, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. JÚNÍ 1978 í DAG er föstudagur 30. júní, 181. dagur ársins 1978. Ár- degisflóð í Reykjavík er kl. 02.29 og síðdegisflóð kl. 15.04. Sólarupprás í Reykja- vík er kl. 03.02 og sólarlag kl. 23.59. Á Akureyri er sólar- upprás kl. 01.52 og sólarlag kl. 24.36. Sólin er í hádegis- stað í Reykjavík kl. 13.31 og tunglið er í suðri kl. 09.40. (íslandsalmanakið) Því hvað stoðar pað mann að hafa eignast allan heiminn og hafa týnt eða fyrirgjört sjálfum sér? (Lúk. 9, 25.) OBÐ DAGSINS — Reykja- vík slmi 10000. Akur- eyri sfmi 96-21840. 1 2 3 4 5 ■ ■ 6 7 8 ■ 1 ■ 10 ■ " 12 ■ ” 14 15 16 ■ ■ 17 LÁRÉTTi 1. mjtís sla m, 5. mynt, 6. acðina, 9. púki, 10. veiðarfæri, 11. samhljóðar, 13. kvendýr, 15. sýnishorn, 17. kjánar. LÓÐRÉTTi 1. kaupstaður, 2. fljót, 3. borðir, 4. spil, 7. heyið, 8. kona, 12. nálar, 14. bók, 16. bogi. Lausn síðustu krossgátu LÁRÉTTi 1. safann, 5. ár, 6. eflist, 9. lim, 10. ói, 11. pm, 12. man. 13. umla, 15. asa, 17. anfraði. LÓÐRÉTTi 1. stelpuna. 2. fálm, 3. ari, 4. nótina. 7. fimm, 8. sóa, 12. masa, 14. lag, 15. að. FRÁ HÓFNINNI f GÆRMORGUN kom Laxá til Reykjavíkurhafnar að utan svo og Múlafoss. Þá var Skaftafell væntanlegt að utan í gærdag og togarinn Ingólfur Arnarson af veið- um og landaði hann aflan- um. 1FF4ÉTTIR 1 LEITAR ÆTTINGJA. í gær- morgun hringdi til Morgun- blaðsins mr. Baldvin, V-ís- lendingur, búsettur í Wash- ingtonfylki, sem kominn er- til landsins á leið sinni til i Evrópulanda ásamt 25 ára gömlum syni og eiginkonu. Baldvin er 68 ára gamail, fyrrum kennari og er sonur Sófóni'asar Baldvinssonar, „ökumanns frá Oddeyri,“ eins og Baldvin orðaði það. Ilann kvaðst aldrei hafa komið til íslands áður en hann fluttist 11 ára gamall vestur um haf ásamt móður sinni og tveimur eldri systk- inum. Hún hét Sigurveig Sigurðardóttir frá Sökku í Svarfaðardal. Hann kvaðst ekki vita nein deili á hugsan- iegum ættingjum sinum hér á landi. — Bað hann Mbl. að koma þeim skilaboðum til þeirra, að hann myndi vera þeim þakklátur ef þeir létu sig vita á Hótel Holt, en þangað kemur hann f dag úr skyndiferð til Akureyrar. Baldvin og fjölskylda hans heldur af landi brott á sunnudaginn. Hann er slarkfær og vel það á ís- lenzku. ÓIIÁÐI söfnuðurinn. Sumar ferð safnaðarins verður far in á sunnudaginn kemur. 2. júlí. Lagt verður af stað frá Kirkjubæ kl. 9 árd. og ekið austur í Þjórsárdal með viðkomu á ýmsum stöðum. Uppl. og farmiðasala í Kirkjubæ milli kl. 5—8 síðd. og á morgun, laugardag, kl. 1—3 síðd., sími 10999. BI ÖO OG TÍMAPIT FIMMTA tölublað Sjómannablaðsins Víkings er komið út. Þar skrifar upphafsgreinina Ingólfur Stefánsson framkvæmda- stjóri Farmanna- og fiski- mannasambands Islands, Hvers eiga sjómenn að gjalda í sjónvarps- og út- varpsmálum? Sagt er frá skólasiitum í Vélskólanum og Stýrimannaskólanum. Bárður Jakobsson lögfræð- ingur skrifar um „róðra- kalla“. Sigurður H. ÓÍafsson skrifar um reyk frá farar tækjum. Ýmsar greinar og frásagnir aðrar eru í biað- inu. | AHEIT 0(3 GJ/XFIR | MINNINGARKORT Sam- bands dýraverndunarfélaga íslands fást á eftirtöldum stöðum, í Rcykjavíki Versl. Loftinu, Skólavörðustíg 4, Versl. Bellu, Laugavegi 99 og Bókav. Ingibjargar Einars- dóttur, Kleppsv. 150. í KÓPAVOGL Bókabúðinni Veda, Ilamraborg 5, í HAFNARFIRÐI. Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31, Á AKUREYRI. Bókabúð Jónasar Jóhannssonar, Hafnarstræti 107. í VEST- MANNAEYJUMi Bókabúð- inni Heiðarvegi 9. ÁHEIT til Strandarkirkju afhent Mbl.i Ingi 600.-, Bíbí 2.500.-, Kristján 1.000.-, Karl á Hrafnistu 5.000-, U.S. 1.000.-, S.F. 1.000.-, Hulda 500.-, N.N. 6.000.-, A.S. 5.000.-, N.N. 2.000.-, K.Ó. 2.000.-, K.H. 500.-, E.G. 1.000.-, Elli 1.000.-, S. Sveinsson 3.000.-, N.D. 5.000.-, A.S. 2.000.-, N.N. 1.000.-, G.B. 20.000.-, S.G.Á. 2.000.-, S.G. 5.000.-, J.H. 300.-, H.P. 300.-, N.N. 5.000.-, Ebbi 600.-, N.N. 5.000.-, S.H. 5.000.-, B.Ó. 2.000.-, Þ.B. 1.500.-, X2 3.000.-, N.N. 5.000.-, H.R. 1.000.-, T.S. 1.000.-, Ásgeir 300.-, E.S. 1.000.-, J.ÞÓ. 1.000.-, N.N. 1.000.-, Á.Þ. 10.000.-, Breiðfirðingur 1.000.-, A.M. 1.500.-, Sveina 100.-, N.N. 500- Gömul kona 2.000.-, Langömmu- systir 5.000.-, E.S. 5.000.-, Þ.B.J. 1.000.-, G.D.B. 500.-, 500.-, N.N. 1.000.-, S.H. 7.000.-, G.S. 5.000.-, I.E. 200.-, S.J. 1.000.-, A Kon- ráðsd. 2.000.- Sigur Alþýðuflokksins er talinn byggjast að miklu leyti á flökkuatkvæðum, enda fór Bjarni Guðnason til Ástralíu áður en úrslit lágu fyrir, til frekari þjálfunar í pólitískum stökkum! ARIMAD HEILLA í BÚÐSTAÐAKIRKJU hafa verið gefin saman í hjóna- band Kristín Gunnarsdóttir og Óskar Bjartmarz. (UÓSM.ST. Gunnars Ingi- mars) GEFINhafa verið saman i hjónaband Hanna Sigurðar- dóttir og Páll Konráðsson Þormar. — Heimili þeirra er að írabakka 12, Rvík. - (LJÓSM.ST. Gunnars Ingi- mars.) | SÁ IMÆSTBEST1 | Hefurðu heyrt um Marz- búann, sem brá sér í sumar- leyfi til jarðarinnar. Áður en hann fór skrifaði hann samvizkusamlega á skilti og setti á hurðina hjá sér: LOKAÐ VEGNA JARÐARFARAR! áster... , draumur um að komast undir regn- bogann. KVÖLI>, nætur og helgarþjónusta apótokanna í Reykjavík veróur sem hér segir, dagana frá og meó 30. júní til 6. júlíi í INGÓLFS APÓTEKI. En auk þVss pr LAUGARNESAPÓ- TEK opið til kl. 22 oll kvöld vaktvikunnar. nema sunnudagskvöld. L/EKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgidögum. en ha*gt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka dak'a kl. 20—21 oK á lauttardÖKUm frá kl. 14 — 16 sími 21230. GönKudeild er lokuð á helKÍdiÍKum. Á virkum diiKum kl. 8—17 er ha'Kt aö ná sambandi við hekni í síma LÆKNAKÉLAGS HEYKJAVÍKUR 11510. en því aðeins að ekki náist í heimilisla-kni. Eftir kl. 17 virka daKa til klukkan 8 að morKni ok frá klukkan 17 á föstudiiKum tii klukkan 8 árd. á mánudöKum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsinKar um lyíjahúðir ok la knaþjónustu eru Kefnar í SÍMSVARA 18888. NEYDAUVAKT Tannlaknafél. íslands er í IIEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauKardöKum og helKÍdiÍKum kl. 17 — 18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna negn mænusótt fara fram í IIEILSUVERNDARSTÖD REYKJA- VÍKÚR á mánudÖKum kl. 16.30—17.30. Eóik hafi með sér ónæmisskírteini. HÁLPARSTÖÐ dýra (Dýraspítalanum) við Fáksvöll í Víðidal. Opin alla virka daKa kl. 14—19. sími 76620. Eftir lokun er svarað i síma 22621 eða 16597. e ll'llf D AUl'lC heimsöknartímar. land- OdUIVnAnUd SPÍTALINN, Alla d«Ka kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN, Kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20. - BARNASPÍTALI HRINGSINS, Ki. 15 til kl. 16 aila daKa. - LANDAKOTSSPÍTALI, Alla daga kl. 15 til kl. 16 OK kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSMTALINN, Mánudaga til föstudaKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á lauKardöKum ok s'innudÖKUm, kl. 13.30 til kl. 14.30 ok kl. 18.30 til kl. 19. - GRENSÁSDEILD. Alla daKa kl. 18.30 til kl. 19.30. La-.<KardaKa og sunnudaKa kl. 13 til kl. 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN, Kl. 15 til kl. 16 ok kl. .S.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ. MánudaKa til föstudaga kl. Í9 til kl. 19.30. Á sunnudiigum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR, Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI, Alla daga kl. 15 til kl. 16 ok kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD, Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ, Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidöKum. — VÍFILSSTAÐIR, Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði, Mánudaga til laugardaga kl. 15 til k|. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. , . C ACU LANHSBÓKASAFN ÍSLANDS safnhúsinu SUrN viO Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Útlánssalur (vegna heimalána) kl. 13—15. BORGARBÓKASAEN REYKJAVÍKUR, AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD. Þingholtsstræti 29 a. símar 12308. 10771 og 27029 til kl. 1-7. Eftir lokun skiptiborðs 12308 í útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐAESAFN - LESTRARSAEUR, Lingholtsstræti 27, ssmar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBÖKASÖFN - Afgreiðsla í Þing- holtsstra*ti 29 a. simar aðalsafns. Bókakassar lánaðir í skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHFIMA- SAFN — Sólheimum 27. sími 36814. Mánud. — föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, sími 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. sími 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA - Skólabókasafn sími 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn. Mánud. og fimmtud. kl. 13-17. BÚSTAÐASAFN - Bústaða- kirkju. sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14 — 21. laugard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu opið mánudaga til föstudsaga kl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opiÖ alla virka daga kl. 13-19. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud.. fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN. Bergstaðastræti 74. er opið alla daga nema laugardaga frá kl. 1.30 til kl. 4. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10-19. LISTASAFN Einars Jónsonar Hnitbjörgum. Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30 til kl. 16. TÆKNIBÓKASAFNIÐ. Skipholti 37. er opið mánu- daga til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23. er opið briðiudaga og föstudaga frá kl. 16—19. ÁRB EJARSAFN. Saínið er opið kl. 13-18 alla daga numa mánudaga. — Strætisvagn. leið 10 frá Hlemmtorgi. Vagninn ckur að safninu um hclgar. IIÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4 síðd. ÁRNAGARÐURi Ilandritasýning er opin á þriðjudög- um. fimmtudiigum og laugardiigum kl. 14 —16. VAKTÞJÓNUSTA borgar- stofnana svarar alla virka legis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um biianir á veitukerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borgarhúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. „SÚ fregn hefur flogið fyrir í hænum. að komið hafi til máia að ákveða Þjóðleikhúsinu stað á Arnarhólstúni sunnanvcrðu á horni Ilverfisgötu og Kalkofns- vcgar. ólíklegt er að mönnum geti látið sér detta önnur eins óhæfa í hug, að ætla að setja Þjóðleikhúsið þar, rétt hjá höfninni. í mesta umferðarstraum bæjarins. þar sem lítið cr olnbogarúm. og þannig að hæjarprýðin að Arnarhólstúni hyrfi gersamlega.“ — ° — „ROSENBERG hcíur nýlega látið brcyta minni salnum á Hótcl íslandi. mála hann og prýða svo salurinn hefur nú fcngið hjartari svip og betri en áður. Ætlar Rosenberg við fyrsta tækifæri að gera stóra salnum sömu skil. Eins ætlar hann að láta dubba upp á gestaherbergin í hóteli sínu.“ GENGISSKRÁNING NR. 117 - 29. júní 1978 EinitiK hl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 259.80 260.10 1 Stcrlingspund 181.70 182.90* 1 Kanadadollar 230.90 231.10 100 Danskar krónur 1601.10 1611.80* 100 Norskar krónur 1810.20 1821.30* 100 Sanskar krónur 5670.60 5683.70* 100 Finnsk mörk 6101.50 6115.50 100 Franskir frankar 5739.50 5752.80* 100 Bclg. frankar 793.80 795.60* ino Svissn. frankar 13939.30 13971.50* 100 Gvllini 11017.90 11011.70* 100 V-Þýzk mörk 12107.«) 12526.80* 100 l.írur 30.35 30.12* 100 Austurr. Sch. 1731.30 1738.30* 100 Fscudos 567.50 508.80* 100 Pesetar 329.50 330.30* 100 Yen 126.32 126.01* * Breyting frá síðustu skráningu. V BILANAVAKT daga írá kl. 17 s»

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.