Morgunblaðið - 30.06.1978, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 30.06.1978, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. JÚNÍ 1978 * TJí ; 1 y' t S -i& w y' ■ ®i cTHyi , V'Wm Frá 13. tilrauninni til að sigra Dani í fótbolta Miövikudaginn 28. júní vöröu 8—9 púsund Islendingar fríkvöldi sínu á nákvæmlega sama hátt. Þeir röð- uðu sér umhverfis stóra grasflöt ( Laugardalnum til að hvetja strákana. Fólk streymdi úr ölium áttum niður í dalinn að loknu sínu dagsverki. Þarna voru kaupmenn og verkamenn, ráðherrar og lista- menn, ungir sem gamlir. Menn reyndu að finna sér gott útsýni yfir völlinn, í hátalarakerfinu voru stúkugestir beðnir að Þjappa sér betur saman, og sjónvarpiö beindi upptökuvélum sínum að vallar- miðjunni. Svo var beðið. Það átti sem sagt að gera 13. tilraunina til að sigra Dani í fótbolta. Kosningar voru nýafstaðnar, og yfirleitt virtust menn vera að ræða væntanlega stjórnarmyndun, um ieið og peir gutu augunum niður á Islands og senda út á völl. Þeir hafa fengið aðstoð erlendra sérfræöinga í pví, hvernig á að vinna landsleiki. Þeir hafa verið sendir í æfingabúð- ir, öskrað á Þá og Þeim jafnvel skipað að vinna. Og enn stendur Danskurinn. Er Það Þá nokkur furða, Þótt menn séu svo ofboðs- lega yfirvegaðir fyrir landsleik við Dani, að útlendinga reki í rogastanz. Við rákumst á Bessa Bjarnason leikara undir stúkunni. Hann sagðist aldrei fara á völlinn. Þegar hann hélt svo áfram aö standa Ijóslifandi fyrir framan okkur bætti hann því við til skýringar, að eina erindi hans hingað væri að sjá Dani burstaða. Allir á móti Ole Elkjær „HENDI!" völl til að sjá, hvort strákarnir væru nokkuð að koma. í sjálfu sér var ekkert við Þaö aö athuga, en óneitanlega læddist að manni sá grunur, að ef ekki hefði staðið svo ágætlega á með kosningarnar, hefðu menn bara valið sér eitthvert annað umræöuefni jafnóskylt leíkn- um. íslendingar gera nefnilega fremur lítið af Því að sleppa sér yfir svo fáfengilegum hlut sem einum knattspyrnuleik. Ástæðan gæti vissulega verið eðlislæg hlédrægni. Hitt er Þó alveg jafn líklegt, að skellir fortíðarinnar í Þessari íprótt hafi í tímans rás mótað sér íslenzkar aðferðir við að horfa á landsleik. Dönsku blaðamennirnir í stúkunni furðuðu sig einmitt á pví, hvað áhorfendur voru rólegir fyrir leikinn og hvorki sungu né veifuðu fánum eins og í útlandinu. Nei, Þeir bara ræddu um daginn og veginn eins og Þeir heföu af tilviljun átt leið framhjá. Og kannski var kæruleysið í loftinu óvenjumikið nú einmitt vegna Þess, að landslið Dana var í heimsókn. Tólf sinnum hefur hanskanum verið kastað. Þá hafa pjóöhollir menn henzt út og suður aö kveðja til fræknustu syni Auðvitað heldur enginn alvöru fótboltaáhugamaður andlitinu Þeg- ar boltinn er farinn aö sendast um völlinn. Því var Þaö, að Þegar skozki dómarinn Alexander hafði sent fyrsta flaututóninn út í kvöld- loftið og íslendingar fóru að reyna að drusla boltanum í danska markið, riðlaðist æ meira mér — er — alveg — sama — myndin af löndum peirra 9 Þúsund allt í kring. Kosningarnar hentust út í hafsauga og smám saman breyttist dalurinn friðsæli í taugaveiklaöa samkundu, Þar sem heil eyÞjóð reyndi að koma boltanum framhjá danska mark- verðinum Ole Elkjær. En hann Ole Elkjær og félagar hans voru hreint ekkert á Því. Þetta olli skiljanlega talsverðum ágreiningi. Þar voru áhorfendur oft sammála. Gekk jafnvel svo langt, að sumir fullyrtu aö Danir gætu ekkert í knattspyrnu og auk pess væri dómarinn vitlaus. Nú reyndu dönsku leikmennirnir að komast að íslenzka markinu án Þess að Þeir íslenzku veittu pví eftirtekt, en áhorfendur höfðu greinilega augun hjá sér. „Á Þá!“ „Taka Þál“ öskraöi stúkan. Viö settumst hjá Vilmundi Gylfa- syni. Þaö var hægt að tala við hann Þegar Danir voru í sókn, en um leið og íslendingar komust yfir miðju, slitnaði sambandið. Af hverju ég hef gaman af fótbolta? endurtók Vilmundur. Svo kom pögn. Þegar Danir sneru vörn í sókn, hélt hann áfram: „Jú, Þetta er einhver ... Þögn ... einhver bezta skemmtun sem maður tekur Engin hljomsveit, sem fram hefur komiö í Englandi á árinu 1978, hefur náö jafn skjótum vinsældum og Darts. Tónlist þeirra sameinar allt hiö besta í nýju og gömlu rokki, og útkoman er þannig aö þér finnst jafn gaman og þeim. þrumustuó Vinsældir Darts á íslandi vaxa nú gríöar- lega dag frá degi og ef þú haföir hugsað þér aö skemmta þér og öörum, skaltu bjóöa Darts meö. Því ef Darts eru á staönum, er stuöiö pottþétt. DARTS: Everyone Plays Darts DARTS: Darts Laugaveg 66, s. 28155. Glæsibæ s. 81915. Austurstræti 22, s. 28155. HEILDSÖLUBIRGÐIR STEINAR H.F Fá skírteini um að hafa flogið fyrir Norðurpólinn EINS og áður heíur komið fram mun Utivist standa fyrir flugferð norður yfir norðurpólinn föstudag- inn 14. júlí. Flogið verður frá Keflavík kl. 20 að kvöldi og liggur flugleiðin norður með austurströnd Grænlands, en Iandslag þar er mjög stórbrotið, hrikaleg fjöll og skriðjöklar og nærri því endalausar ísbreiður fyrir landi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.