Morgunblaðið - 30.06.1978, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 30.06.1978, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. JÚNÍ 1978 19 — Hvalveiðar Framhald af bls. 2 aö þeir veiði aðeins 24 hvali á næstu vertíð í stað 37—45 eins og þeir höfðu farið fram á. Tillagan um að takmarka veiðar þeirra við Veörið Amsterdam 18 rigning AÞena 29 lóttskýjað Berlín 20 skýjað Brdssel 17 rigning Chicago 30 skýjað Frankturt 16 rígning Genf 18 lóttskýjað Helsinki 19 lóttskýjað Jóhannesarb. 16 lóttskýjað Kaupmannah. 18 skýjað Lissabon 28 lóttskýjað London 24 rigning Los Angeles 24 skýjað Madríd 27 skýjað Malaga " 23 alskýjaö Miami 30 rigning Moskva 23 skýjað New York 32 bjartviðri Osló 23 skýjað Palma, Majorca 23 lóttskýjað París 16 skýjað Reykjavík 12 skýjað Róm 24 lóttskýjað Stokkhólmur 18 skýjað Tel Aviv 28 lóttskýjað Tokýo 23 tóttskýjað Vancouver 23 lóttskýjað Vín 18 skýjað — Staksteinar Framhald af bls. 7 stjórn (Framsóknarflokk- ur, AlÞýöuflokkur og Al- Þýóubandalag), sem ekki virðist heldur í hlaóvarpa. 5) Til eru menn sem nefna möguleika ð utan- Þingsstjórn og loks Þeir sem spá algjörri stjórnar- kreppu og nýjum kosn- ingum síðsumars. Hér skal engu spáó um framvindu mála en líkur eru á, að flokkarnir flýti sór hægt um stjórnar- myndun, prátt fyrir brýn og aðkallandi vandamál, einkum á sviði efnahags- mála, er hlaða á sig með hverri vikunni sem líður. Rétt aö þeir opni pakkann Hvað sem stjórnar- myndun líður verður rótt að telja aö Þeir, sem flögguðu „heildarúrræð- um“ og „hagsbótum" öll- um til handa fyrir kosn- ingar og hlutu trúnað almennings í auknu kjör- fylgi, opni nú úrræða- pakkann í marktækri skilgreiningu. Þessi úr- ræði hljóta að verða viðruð í samningstilraun- um flokka á milli um stjórnarmyndun. Sam- kvæmt kenningum um opið starf — fyrir sjónum almennings — er ekki ólíklegt, að sigurvegarar kosninganna liggi ekki á Þeim valkostum, er Þeir reiða fram til stjórnar- samstarfs, enda skipta úrræðin, starfsaðferðirn- ar og árangurinn megin- máli. Naumast fara peir í telur með fyrstu skref sín á stjórnmálabrautinni, sem hæst höfðu um op- inn vettvang Þjóömála- umræðu og starfs. En hvers konar stjórn verður mynduð er enn spenn- andi umræða getspakra manna, sem ráðið geta í rúnir pær, sem máske rætastí gróandanum og vonandi til gagns og gæfu Þjóðarheildinni. 24 hvali var samþykkt með 7 atkvæðum gegn 6 en auk íslands sátu Ástralía, Noregur og Panama hjá þegar atkvæði voru greidd. Málið á nú eftir að fara fyrir fund ráðsins sjálfs en talið er víst að atkvæði falli þar á sama veg þar sem allar aðildarþjóðirnar 17 áttu fulltrúa í undirnefndinni. — Tilraunir Framhald af bls. 17. liðurinn í bréfi Neytendasamtak- anna sem við viljum ræða nánar. Að vísu má segja alls kyns leiðbeiningar séu eilíflega birtar í blöðum og tímaritum, til dæmis um niðursuðu grænmetis. Það sem við höfum áhuga á að fá Neytenda- samtökin til samstarfs um er að reyna enn einu sinni að fá fólk til að taka við sér, ef um afsláttar- verð er að ræða þannig að það skili söluaukningu. Varðandi fyrsta liðinn í bréfi Neytendasamtakanna er það að segja að aðeins sáralítið af annars flokks vöru fer til verzlana. Við seljum megnið af henni núna til smurbrauðstofa, spítala og á markaði. Við reyndum í nokkur á að frysta gúrkur og selja að vetrin- um. Því miður var útkoman sú að kostnaður við frystingu og geymslu varð slíkur að 90% r~~ vöruverðsins fóru í hann og svo seldist varan svo illa að við þurftum að henda megninu. Þiðji liðurinn er óframkvæman- legur vegna þess að hann felur í sér viðskiptahætti sem ekki koma til greina af okkar hálfu. Við getum ekki fyrsta selt verzlunum það sem þær viija og síðan sett sjálfir upp markað með tombólu- prísum. Slíkt eru engir viðskipta- hættir. Þá er ég kominn að fjórða liðnum sem við erum, eins og ég sagði áðan, reiðubúnir til við- ræðna um, en boði okkar hafa Neytendasamtökin bara alls ekki svarað." Þegar Mbl. spurði hvort fleygja hefði þurft einhverju magni af grænmeti á öskuhaugana nú svar- aði Þorvaldur neitandi. „Gúrkuframleiðslan hefur verið mjög passleg í sumar og alls ekki eins mikill gausugangur og í fyrra til dæmis. Varðandi þessa tómata sem fóru á haugana, þá voru það 1200 kíló af ofþroskaðri vöru en einnig þurftum við að henda 1200 kílóum af söluvöru, sem stafaði af því að Valur gat vegna vélarbilunar ekki tekið þetta magn til niðursuðu. Þessir tómatar lágu undir skemmdum hjá okkur, því þetta er vara sem ekki geymist." Þetta gerdist 30. júní 1971 — Þrír sovézkir geimfar- ar finnast látnir eftir lendingu geimfars þeirra eftir þriggja vikna geimferð. 1965 — Indverjar og Pákistanar undirrita vopnahlé. 1964 — Hernaðaraðgerðum SÞ í Kongó lýkur. 1963 - PáU VI krýndur 262. páfinn. 1960 Lýst yfir sjálfstæði Kongó. 1950 — Bandarísku herliði í Japan skipað að grípa inn í Kóreustríðið. 1936 — Haile Selassie biður Þjóðabandalagið um hjálp í Genf gegn ítölum. 1934 — Nótt hinna löngu hnífa markar upphaf hreinsana þýzkra nazista. 1913 — Síðara Balkanstríðið hefst með árás Búlgara á Serba og Grikkji — Frumvarp um eflingu þýzka hersins samþykkt. 1876 — Serbar segja Tyrkjum stríð á hendur. 1859 — Emile Blondin gengur á línu yfir Níagarafossa. 1852 — Nýja-Sjáland fær sjálfsstjórn. 1652 — Englendingar segja Hollendingum stríð á hendur. Afmæli dagsinst Paul F-, rancois Nicolas Barras, fransk- ur stjórnmálamaður (1755 — 1829) — Georges Duhamel, franskur rithöfundur (1884 — 1966) — Harold Laski, brezkur stjórnmálafræðingur (1893 — 1950) & Susan Hayward, banda- rísk leikkona (1919 - 1975). Innlcnt, Kristján Eldjárn kosinn forseti 1968 — Reglugerð um útfærslu í 12 mílur 1958 — Upphaf Islendingabyggðar í Norður-Dakóta 1878 — F. Sigur- björn Einarsson biskup 1911 — Próf. Jón Helgason 1899 — Jón Vigfússon biskup 1690. Orð dagsinsi í stjórnmálum er minna frelsi en i fangelsi — Will Rogers, baiglariskur fyrir- lesari (1879 - 1935). J HraÓbraut Grænn 2 Egilsstaóir —------------ '— lein slétt og breið í 4 km hæð yfir sjávarmáli. Útsýni ómótstæðilegt og Fokker Friendship flytur þig þægilega og örugglega á áfangastað á einni klukkustund. Fullkomin leiÓsögutæki vísa beina og örugga leiÓ FLUCFÉLAC ÍSLANDS INNANLANDSFLUG

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.