Morgunblaðið - 30.06.1978, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 30.06.1978, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. JÚNÍ 1978 Guðrún Salvör Sum- arUðadóttir — Minning CARDINAL Bremsan er aftan á og engin hætta á aö línan sé fyrir þegar mest liggur viö — óbrjótanleg spóla — sveifina má hafa hægra eöa vinstra megin — hárnákvæm línurööun — kúlulegur — ryðfrír málmur o.fl. o.fl. Cardinal hefur kostina sem engin önnur opin spinnhjól hafa. Guðrún Salvör Sumarliðadóttir var til moldar borin í gær. Fædd var hún rétt fyrir síðustu aldamót, komin af dugmiklu kjarnafólki, sjómönnum og bændum sem ósk- uðu þess eins að vera ekki upp á aðra komnir. Þráin til sjálfstæðis var sú arfleifð er Guðrún hlaut úr foreldrahúsum. En á Jaðri í Bolungarvík stóð vagga hennar 30. júní 1896, en þar bjuggu þá Jóna Magnúsdóttir og Sumarliði Magn- ússon foreldrar hennar. Guðrún var næst elst átta systkina, lifa hana tvö þeirra, Kristján í Bolungarvík og Sigríður búsett í Noregi. Á fyrsta tug aldarinnar er þessi hópur var að alast upp var lífsbaráttan hörð, kosturinn lítill og vinnan sat fyrir öllu. Guðrún var snemma mann- dómleg og fríð stúlka. Fljótt kom í ljós einbeitni hennar og vilja- styrkur sem auðkenndu hana alla ævi. Skólaganga hennar var ekki löng en menntuð var hún vel — í skóla lífsins. Ung kom hún til Reykjavíkur og hér starfaði hún langa ævi. Áður en Guðrún flutti hingað eignaðist hún son, Karl Þórhallsson. Hann ólst upp í Bolungarvík hjá ömmu- systur sinni, Ingibjörgu Magnús- dóttur, og þar býr hann nú ásamt konu sinni og tveimur sonum. Maki Guðrúnar var Guðbjartur Þórarinsson, en sambúð þeirra var skammvinn. Lífshamingja Guð- rúnar var dóttir þeirra Hjördís. En velferð og hamingja hennar var það takmark sem hún keppti að og með það í huga barðist Guðrún áfram til efnalegs sjálf- stæðis. Á æskuheimili mínu var Gunna frænka daglegur gestur, þar sem hún tók þátt í gleði og sorgum fjölskyldunnar. I hugum okkar systkinanna lifir minningin um hjálpfýsi og greiðvikni hennar okkur til handa. Ævikvöld hénnar var fagurt og í skjóli dóttur sinnar hlaut hún hvíldina. Dóttur hennar og syni flyt ég samúðarkveðjur. Sigríður Gísladóttir t Innilegar þakkir færum viö öllum er sýndu okkur samúö og vinarhug vegna andláts og jaröarfarar eiginmanns míns, fööur okkar, tengdafööur og afa JÚLÍUSAR HELGASONAR, Noröurbraut 33. Brynja Borgoórsdótfir, börn, tengdabörn og barnabörn. Hjartans þakkir til allra fyrir auösýnda samúö og vináttu viö andlát og útför föður okkar, ODDS ÓLAFSSONAR, Fyrir hönd systkinanna. Þorsteinn Oddsson t , Innilegustu þakkir fyrir auösýnda samúö viö andlát og jarðarför ÞORBJARGAR BIERING, Skúlagötu 58. Guö blessi ykkur öll. Fyrir hönd vandamanna. Árni Þór Elfar Jón Sturlaugsson. t Útför móöur, tengdamóöur og ömmu okkar, RAGNHEIDAR STURLAUGSDÓTTUR, sem andaöist á heilsugæzlustööinni Egilsstööum þann 25. júní verður gerö frá Dómkirkjunni mánudaginn 3. júlí n.k. kl. 13.30. Ragnheiöur Jónsdóttir, Páll Halldórsson og börn. t Móöir okkar og fósturmóöir, ELÍN ÞORSTEINSDÓTTIR, trá Löndum, Vestmannaeyjum, andaöist aö Hrafnistu 28. júní. Sigríöur Friöriksdóttir, Matthíldur Friðriksdóttir Tinsand, Guórún Í. Jóhannesdóttir. t Eiginmaöur minn, faöir, tengdafaöir og afi RUNÓLFUR EIRÍKSSON, hárskerameistari, Njálsgötu 54, lést þann 28. júní. Magnússína Jónsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. t Eiginmaöur minn og sonur GEIR GUDMUNDSSON, járnsmióur, Irá Mörk, til heimilis að Strandgötu 89 Hafnarfirði, lést aðfaranótt 27. júlí í Landspítalanum. Fyrir hönd ættingja og vina Þuríóur Jóhannesdóttir. Agnes Erlendsdóttir. Maðurinn minn og faöir okkar, HELGI ÞORSTEINSSON, frá Upsum, Heióarvegi 40, Vestmannaeyjum, verður jarðsunginn frá Landakirkju, laugardaginn 1. júlí kl. 2. Hulda Guðmundsdóttír, Hrafnhildur Helgadóttir, Helga Helgadóttir. Eiginmaöur minn t JÓN SÍMONARSON, bakarameistari, er látinn. Hannesína Á. Siguróardóttir, Sólvallagötu 39. t Móöir okkar, ÞURÍÐUR SIGURÐARDÓTTIR, frá Gaddstöóum, verður jarösungin frá Keflavíkur- kirkju, laugardaginn 1. júlí kl. 2 e.h. Þeir, sem vilja minnast hennar er bent á Sjúkrahús Keflavíkur. Fyrir hönd systra og fóstursystur, Siguróur Halldórsson. EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐENU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.