Morgunblaðið - 30.06.1978, Síða 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30, JÚNÍ 1978
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Stýrimann vantar
á 180 tonna bát sem er á togveiöum en fer
síöar á síldveiöar meö nót.
Uppl. í síma 99-3208 og 3256 eftir kl. 7.
Sameinuðu
Þjóðirnar óska eftir
loftskeytamönnum,
radíótæknimönnum
og bifvélavirkjum
í þjónustu sendisveita Sameinuðu bióð-
anna á skiptigrundvelli hvar sem er í
heiminum.
Loftskevtamenn veröa aö hafa leyfisbréf (1.
eöa 2. flokks) frá Póst- og símamálastjórn.
Lágmarkshraöi morse-viöskipta (alþjóöa-
kódi). 30 orö á mínútu meö hálfsjálfvirkum
sendilykli (vibroplex) 50 orö á mín. á fjarrita
(teletype). Þarf aö vera fær um aö annast
rekstur og viöhald á morse- og talsendum,
viötækjum og tengdum búnaöi svo sem
færanlegum rafstöövum fjarritum (TTY)
segulbandstækjum osfrv. og hafa kunnáttu
í uppsetningu loftneta fyrir flytjanlegar
loftskeytastöövar og annast neyöarviögerö-
ir.
Laun 11.883 bandaríkjadalir (nettó þegar
starfsmannagjöld eru greidd 10.182 dalir
fyrir fjölskyldumenn 9.594 fyrir einhleyp-
inga).
Radíótæknimenn veröa aö hafa skírteini
frá radíótækniskóla og þurfa aö geta sett
upp, haldiö viö og rekiö allt aö 40 KW
staðbundna senda, farstööva senda og
viötæki, tvíkerfi (diversity) og annan búnaö
tengdum slíkum stöövum svo sem meö
tíðnilyklum (FSK) fjarrita og straumgjafa.
Þeir veröa einnig aö geta útbúiö og sett upp
álátta — loftnet og fæöilínur. Nauösynlegt
kann aö vera aö klífa loftnetsmöstur meö
því sendisveitirnar hafa venjulega ekki
loftnetamenn í sinni þjónustu. Nauösynlegt
kann aö vera aö annast viðhald og viögeröir
á fjarritatækjum frá Teletype Corp. og
Siemens.
Hafi umsækjendur ekki reynslu á þessu
sviöi, þegar þeir eru ráönir ættu þeir aö
vera reiöubúnir til aö afla þekkingar á
fjarritum innan rýmilegs tíma. Laun 13.858
bandaríkjadalir (nettó eftir álagningu
11.608 dalir fyrir fjölskyldumenn, 10.926
dalir fyrir einhleypa.)
Bifvélavirkjar veröa aö hafa skírteini um
fulíkomna þjálfun og iönmenntun og a.m.k.
5 ára reynslu í viögeröum og viöhaldi
vélknúinna ökutækja sem fullgildir bifvéla-
virkjar.
Allir umsækjendur veröa aö hafa gild
ökuskírteini.
Ráöning í eitt ár meö möguleika á
endurnýjun. Læknisskoöun áskilin. Auk
launa greiöist mánaöarlega uppbót allt frá
116 til 500 bandaríkjadala eftir starfstaö.
Greiöist í innlendum gjaldeyri.
Góö hlunnindi aö auki.
Aldur: 23.—40 ár.
Tungumál: Umsækjendur veröa aö hafa
góöa kunnáttu í ensku.
Skriflegar umsóknir sendist:
Miss Faith H. Metcalf,
Office of Personnel,
United Nations, room UNDC 200,
New York, N.Y. 10017.
Afrit sendist:
Mr. B. Duke,
Chief, Secretariat Recruitment Sect.
Room 263, Palais des Nations,
1211 Geneve 10,
SUISSE.
Stokkseyri
Umboösmaöur óskast til aö annast dreif-
ingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö á
Stokkseyri.
Uppl. hjá umboösmanni Jónasi Larson,
Stokkseyri og hjá afgreiöslunni í Reykjavík
sími 10100.
Afgreiðslustarf
á skrifstofu hjá stóru fyrirtæki í miöborginni
er laust til umsóknar.
Verzlunarskóli eöa hliöstæö menntun er
æskileg.
Umsóknir meö upplýsingum um menntun,
aldur og fyrri störf sendist Mbi. fyrir 4. júlí
merkt: „Afgreiðslustarf — 7535.“
Tamningamenn
Hestamannafélagiö Blakk í Strandasýslu
vantar vanan tamningamann um tveggja
mánaöa skeiö nú í sumar.
Upplýsingar veitir Árni Daníelsson, Hafnar-
braut 16, Hólmavík. Sími um Hólmavík.
Sölumaður
— bílasala
Bílasalan Skeifan óskar eftir reglusömum
og duglegum sölumanni til starfa strax.
Skrifstofustarf
Traust fyrirtæki í Reykjavík óskar aö ráöa
áreiðanlegan mann (karl eöa konu) á
aldrinum 25—40 ára til almennra skrifstofu-
starfa. Góö vinnuskilyröi og mötuneyti á
staönum.
Meö umsóknum, sem fariö veröur meö sem
trúnaðarmál, fylgi upplýsingar um starfs-
reynslu og sendist þær til afgreiöslu
blaösins fyrir 7. júlí n.k. merktar:
„Framtíöarvinna — 0989“.
Umboðsmaður
óskast
MARIN SUPPLY er verzlunarfyrirtæki sem
flytur inn og út tækjaskápa, stjórnunarborö,
tengiborö, eiektróniska blikkandi viö-
vörunarlampa, hljóömerkjatæki, horn og
sírenur af vandaöri gerö.
Til þess aö afla okkur markaöa á íslandi
leitum viö. aö fyrirtæki sem hefir traust
sambönd viö rafbúnaö /útgerö og er fært
um aö liggja meö nokkrar birgöir.
Nánari upplýsingar má fá meö því aö snúa
sér til
Marin Supply, Storgt. 144
3191 Horten, Norge
sími 45020 — Telex 17014.
Offsetprentari
óskast
)
til Færeyja. Upþlýsingar í síma 11757
Þórshöfn Færeyjum milli kl. 9 og 16 daglega
og í Reykjavík í síma 38248.
Frá Menntaskólan-
um við Hamrahlíð
Kennara vantar í eölisfræöi næsta skólaár.
Uþpl. gefur Vésteinn Rúni Eiríksson,
deildarstjóri, sími 44710.
Rektor.
Aðstoðar lækn isstaða
á augndeild spítalans er laus til umsóknar
frá 15. júlí eöa 1. ágúst. Nánari uppl. veitir
yfirlæknir deildarinnar.
St. Jósefsspítalinn,
Landakoti.
Starfskraftur
meö góöa vélritunarkunnáttu óskast. Vel
launaö framtíöarstarf í boöi.
Umsóknin sendist afgreiöslu Morgunblaös-
ins merkt „P — 7646.“
Viðskiptafræðingur
Kaupfélag Eyfiröinga óskar aö ráöa viö-
skiptafræöing til starfa.
Skriflegar umsóknir ásamt uppiýsingum um
fyrri störf sendist Magnúsi Gauta Gautasyni
skrifstofustjóra félagsins.
Kaupfélag Eyfiröinga
Stýrimaður
vanur togveiðum
óskar eftir stýrimannsplássi á skuttogara af
minni geröinni, helst á suö-vesturlandi.
Til greina koma afleysingar til aö byrja meö.
Frekari uppl. eru í síma 35539 í dag og
næstu daga.
Kennarar
Viö Alþýöuskólann á Eiðum vantar kennara
til aö kenna stæröfræöi og eðlisfræöi.
Einnig vantar kennara menntaöan í viö-
skiþtafræöum til aö kenna viö framhalds-
deild skólans.
Hér er um aö ræöa stööu á framhaldsskóla-
stigi og eru laun samkv. því.
Nánari upplýsingar gefur skólastjóri.
Skrifstofustarf
Óskum aö ráöa á næstunni skrifstofumann.
Laun eru samkv. launakerfi ríkisstarfs-
manna, launafl. B-9.
Umsóknir á þar til geröum eyöublööum,
sem fást hjá undirrituöum, þurfa aö berast
fyrir 5. júlí n.k.
Vegagerö ríkisins,
Borgartúni 7,
Reykjavík.