Morgunblaðið - 30.06.1978, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 30.06.1978, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. JÚNÍ 1978 T 13 Bessi Bjarnason á Laugardals- vellinum: „Ég fer aldrei á völlinn, en .. Axel Axelsson: íslenzkir áhorf- endur ekki svo frábrugönir öör- um. Hans Nielsen: Vantar meiri stemningu í áhorfendur. Frá pólnum veröur svo stefnt til Svalbarða þar sem millilent verður og höfð klukkustundar viðstaða. Þar er einnig hrikalegt landslag. Síðan verður flogið yfir Jan Mayen á leið til Keflavíkur og komið þangað klukkan 5 að morgni. Varla þarf að taka það fram, að á þessum árstíma er óslitinn dagur þar norður frá. Á leiðinni verður veittur góður kvöldverður auk annarra góðra veitinga, svo sem kampavíns yfir pólnum. Allir mipiu fá skírteini um að hafa farið yfir Norðurpólinn. Þetta er í fyrsta sinn sem svona ferð hefur verið gerð frá íslandi. Enn eru örfá sæti laus í þessa ferð, sem kostar 42.000 krónur. Upplýsing- ar eru veittar á skrifstofu Utivistar, Lækjargötu 6a. Myndin er írá Svalbarða Þátt í. Þetta er spennandi, t>að er svipað og í skák, ég tefli talsvert. Þetta er einhver ... Þögn, svo kom væn lota hjá islendingum ... einhver óbeizluð eigingirni í manni. Þaö sezt enginn viö skákboröið til Þess aö gera jafntefli eöa tapa. Þetta er heilbrigö eigingirni," sagöi Vilmundur loks og sneri sér af heilbrigöri eigingirni aftur aö leikn- um. Við pökkuðum fyrir spjallið. Einn Daninn Þaut eins og eldi- brandur í átt aö íslenzka markinu. „Hendil" æptu 9 Þúsundin. Hendi. í hálfleik haföi ekkert dregiö til tíöinda. Undir stúkunni stóö Axel Axelsson handboltakappi. Hann kvaö íslenzka áhorfendur ekkert sérstaklega frábrugöna erlendum eftir eigin reynslu. Það færi allt eftir leiknum. Ef vel gengi hjá heimaliö- inu, kæmu áhorfendur mjög vel á bak viö Þá, en annars væri allt rólegra. Einn hinna gamalgrónu vallargesta, Hans Nielsen, var hins vegar öllu óánægóari meö íslenzka áhorfendur. „Þetta hefur alltaf veriö svona dauft,“ sagói hann. „Þetta er sennilega einstaklingseölið með Þjóóinni; um leiö og einhver hleypir í sig kjarki og hvetur sína menn, lítur hann á fólkið í kringum sig og Þagnar. Þaó Þyrftu nokkrir að koma sér saman og mynda kór, veifa fánum og Þvíiíku til Þess aö koma upp alvöru stemningu á vellinum." Ætli viö vinnum þá nokkurn tíma? Og svo leió síðari hálfleikur án Þess aö 9 Þúsund islendingum Þessi mynd var tekin, er smáhlé varö á samtali Morgunblaösmanna viö Vilmund Gylfason í stúkunni. : fM .3. tækist að plata Ole Elkjær. Mínút- urnar hurfu hver af annarri ónotaö- ar út í kvöldloftið og meö hverri Þeirra fækkaói í íslenzka liðinu. Undir lokin voru leikmennirnir vart fleiri en ellefu. „Þetta er ferlegt, að geta ekki unnió Þessa leppalúða," heyröist einhver segja í stúkunni. Þegar Alexander dómari fyllti svo dalinn með töngu örlagaflauti voru áhorfendur pegar byrjaöir að streyma heim á leið. Og umræöu- efniö virtist einkum vera Þaó, hvar bílnum heföi nú verið lagt. Kannski hefur einn og einn verið farinn að ræöa stjórnarmyndunina. Viö stúkuendann stóö Albert Guómundsson. „Ætli vió vinnum Danína nokkurn tíma fyrst við unnum pá ekki núna,“ sagöi hann, en flýtti sér að bæta vió, aó nú væri íslenzka landslióió orðió svo gott, að Þaö gæti unnið Þaó danska hvenær sem væri. Albert er Það tengdur Knattspyrnusambandinu, aö hann notaói orðið „viö“ um landsliðið, jafnvel Þótt Það hefði ekki sigrað. Smám saman tæmdist Laugar- dalsvöllurinn fólki. Hver fór til síns heima, reiðubúinn aó hefja næsta vinnudag. Hver á sínum stað. Fuglarnir héldu áfram aó dytta aó heimkynnum sínum neðan í paki stúkunnar, og starfsmenn vallarins lokuðu hliöum og gengu frá svæð- inu. GrafarÞögn lá yfir dalnum. Furðulegt, að fótboltalandsleikir skuli ekki hafa verið meira notaðir í skáldskap. Skrýtiö fyrirbæri Það. Fetar þú í fótspor Fileasar Fogg? Einhver áskrifandi Dagblaðsins gerir það áreiðanlega. Og ekki einn. Því sigurlaun í áskrif- endaleiknum okkar eru ferð fyrir tvo umhverfis jörðina á 30 dögum. Því ekki þú? Þá bíða þín framandi stórborgir og furðulönd. London, Róm, Karachi, Bangkok, Manila, Hong Kong, Tokyo, Honolulu, San Fransisco og New York. Ferðaskrifstofan Sunna sér um ferðina og þið gistið á mörgum frægustu lúxushótelum heims, t.d. Royal Cliff hótelinu í Bangkok. Sértu áskrifandi nú þegar, þá ertu þar með þátttakandi í áskrifenda- leiknum. Gerist þú áskrifandi nú fyrir mánaðamótin verða tveir seðlar með þínu nafni í pottinum þegar dregið verður þann 20. ágúst. Tveir seðlar. Og símanúmer Dagblaðsins verður þú að muna: 27022 Um það verður spurt þegar þú vitjar vinningsins. En fyrst er að gerast áskrifandi. Hringdu strax. Siminn er 27022.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.