Morgunblaðið - 30.06.1978, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 30.06.1978, Blaðsíða 30
 30 MORGUNBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 30. JÚNÍ 1978 Júgóslavi til Víkings í BYRJUN júlí er knattleiksþjálfari til væntanlegur til landsins viðræðna viÖ forráða- júgóslavneskur hand- menn handknattleiks- Stjömuieik- memígóð- gerðaleik UM ÞAÐ bil 12.000 áhorfendur skemmtu sér konunglega síðast- liðinn föstudag á knattspyrnuvelli einum í Buenos Aires í Argentínu viö að horfa á gamlar knattspyrnu- stjörnur keppa. Þarna áttust við stjörnuleíkmenn frá Evrópu annarsvegar og kappar frá Argentínu. Ekki vantaði mörkin í leikinn pví alls urðu þau níu talsins. Endaði leikurinn 5—4 Argentínumönnum í hag. í Evrópu- liöínu voru ýmsir frægir kappar eins og t.d. frakkinn Fontaine, Kopa, Fachetti frá Ítalíu, Bobby Charlton bróðir hans Jackie, Di Stefano, o.fl. Bestu menn liðsins Þóttu vera Þeir Kopa og Bobby Charlton. Kopa skoraði tvívegis í leiknum en Bobby eitt mark. Hjá Argentínumönnum náöi Luís Artime að skora hat trick (prjú mörk) og Þótti sýna snilldar- takta. Allur ágóði af leiknum rann til góögerðastarfsemi. deildar Víkings. Maður þessi, sem het- ir Dekares Vinco, mun dvelja hér í vikutíma og kynna sér aðstæður hjá félaginu. Hafa Víkingarnir mikinn hug á því að ráða hann sem þjálfara fyrir meistara- flokk og jafnvel fleiri keppnisflokka félagsins næsta vetur. Vinco er maður á fertugsaldri, fyrrum júgóslavneskur landsliðsmaður. Hann starfar nú sem lands- liðsþjálfari Ítalíu í handknattleik. _ cc uu. imrófflrl Das Bundesligaaufgebot steht Frisch fluf jetzt mit zwei isiandern iis>-on hfiRt dcr neue / Hcinz Zchne liut sich abecmcldet Thorbergnr Adal Scchs ncur >»mpn ir.sgcsí.nv >echí ncue Xamcn -tehen m Goppinccr BundcslieaaufRehm. Vor Thorbcreur Ad.il-teinsson kam Þorbergur skrifaði undir samninginn við Göppingen. Mynd Þorbergur leikur með Göppingen ÞORBERGUR Aðalsteinsson, handknattleiksmaður úr Víkingi, kom til landsins í gær frá Þýzkalandi þar sem hann skrifaði undir samning við hið þekkta félag Göppingen. Þorbergur gerði samning til eins árs. Annar Islendingur leikur með Göppingen, Gunnar Einarsson, og tveir íslendingar léku áður með félaginu, Geir Hallsteinsson og Ólafur Einarsson. Þorbergur dvaldi í fjóra daga hjá Göppingen. Hann sagði í gær að hann hefði farið á eina æfingu hjá félaginu og leikið einn æfingarleik, þar sem honum gekk mjög vel, skoraði 8 mörk af 14. Að þeim leik loknum var gengið frá samningum milli Þorbergs og félagsins. Þorbergur sagði að honum líkaði mjög vel ytra. Samningurinn væri mjög hagstæður og auk þess gæfist honum tækifæri til þess að starfa og nema í iðn sinni, en Þorbergur er matreiðslumaður að mennt. Hann sagðist aðeins hafa skrifað undir til eins árs og reynslan í vetur myndi skera úr um framhaldið. — SS. ið í800m hlaupi HLAUPARINN góðkunni, Jón Diðriksson úr UMSB, jafnaði íslandsmetið í 800 m hlaupi á frjálsíþróttamóti í Troisbors í V-Aýskalandi í fyrrakvöld. IHjóp Jón á 1.50.1 mi'nútu sem er jafnt íslandsmeti Þorsteins Þorsteins- sonar er hann setti árið 1968 og er með eldri frjálsíþróttametum. Gunnar Páil Jóakimsson úr ÍR keppti einnig í 800 mctrunum og setti pcrsónulegt met, hljóp 1.51.5 mín. Þá setti Jón persónulegt met í 1500 m hlaupi og náði næst besta tíma IsLendings í grein- inni. hljóp á 3.46.6 mínútum sem er hans langbesti árangur. Bæði Jón og Gunnar Páll eru í mjög góðri æfingu um þessar mundir og má búast við góðum afrekum hjá þeim á næstunni. Vilmundur Vilhjálmsson hefur ekki keppt mikið ennþá, en stund- að æfingar af miklu kappi og er í góðri æfingu. Hann tók þátt í 100 m hlaupi á móti fyrir skömmu og hljóp þá á 10.5 sek. Vonandi er þetta rétt byrjunin á enn betri árangri hjá frjáls- íþróttafólkinu. Allir þessir kappar verða meðal keppenda íslenska liðsins í Karlottukeppninni í Svíþjöð í júlímánuði. -þr. ÞRÍR leikir fara fram í annarri deild íslandsmótsins í knatt- spyrnu í kvöld og hefjast þeir allir klukkan 20.00. Leikirnir erui Laugardalsvöllur. Ármann — Klt Sandgerðisvöllur. Reynir — Ilaukar Akureyrarvöllur. Þór — ÍBÍ • Jón Diðriksson UMSB. EKKI nóg með, að Mario Kempes væri í sigurliði á HM og tryggði liði sínu titilinn með 2 mörkum heldur hlaut hann ýmis önnur verölaun fyrir góða frammiatöðu. Hann skor- aði 6 mörk í keppninni og var par með markhæsti leikmaður HM. Komu pví í hans hlut knattspyrnu- skór úr gulli sem veittir eru fyrir afrekið. Auk pess var hann kosinn besti leikmaður keppninnar af hlutlausri dómnefnd og áskotnaðist honum pá fótbolti, gulli húöaður, í verðlaunasafnið. Bara nokkuð góð uppskera hji kappanum. öC£>TI_e,Kití VAED B-EOA toís KiÆMA L-&I-V Oei HDKiOoS Ae> to/vTto, PlCIO-M fHNHOue viakjkj e>a* ís, eiyJKJÍ lOCÍ-TTO. Mee-KDi icreP^ioiioMáK. BcesiCA UT3 tí> KII& esulr ÞieekJTAE> 3k Ttíísic;, &vo-rtaTvje;_______Heikvs- KrciPPTOito &it oe*ie> 1-EJI KTtOKUBAll— V=Srie.|(£.- WORLD SOKKA * BUXUR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.