Morgunblaðið - 19.07.1978, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 19.07.1978, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. JÚLÍ 1978 Vinsælda- listarnir Sex Pistols eru ekki dauðir úr öllum æðum. þótt svo söngvari þeirra Johnny Rotten hafi yfirgefið hljómsveitina. bað sannaði hljómsveitin nú í vikunni, er hún skauzt í 10. sæti hrezka vinsældalistans. Á listanum er einnig að finna hljómsveitina Showaddywaddy. en efst eru sem fyrr skötuhjúin John Travolta og Olivia Newton-John. í New York bar það helzt til tíðinda að Gerry Rafferty tók við efsta sætinu, en Donna Summer er nú komin þar á blað. London 1. ( 1) You’re the one that I want — John Travolta og Olivia Newton-John. 2. ( 2) Surf song — Father Abraham. 3. ( 5) Airport — Motors. 4. ( 7) Dancing in the city — Marshall og Hain. 5. ( 3) Annie’s song — James Galway. 6. ( 6) Man with the ehild in his eyes — Kate Bush. ( 8) Like clockwork — Boomtown Rats. 8. (12) A little bit of soap — Showaddywaddy. 9. ( 4) Miss you — Rolling Stones. 10. (20) The biggest blow ( a punk prayer by Ronnie Biggs) — Sex Pistols. Tvö lög jöfn í sjötta sæti. Andy Gibb. nú á niður leið. New York 1. ( 2) Baker street — Gerry Rafferty. 2. ( 1) Shadow dancing — Andy Gibb. 3. ( 4) Miss you — Rolling Stones. 4. ( 7) Still the same — Bob Seger. 5. ( 6) Used ta be my girl — O’Jays. 6. ( 3) It’s a heartache — Bonnie Tyler. ( 5) Take a chance on me — ABBA. 8. (13) Last dance — Donna Summer. 9. ( 9) You belong to me — Carly Simon. 10. (10) The groove line — Heat Wave. Tvö lög jöfn í sjötta sætT. Amsterdam 1. ( 1) You’re the one that I want — John Travolta og Olivia Newton-John. 2. ( 2) Rivers of Babylon — Boney M. 3. ( 3) Miss you — Rolling Stones. 4. (10) Windsurfin’ — Surférs. 5. ( 4) Lady McCorey — Band Zonder Naam. 6. ( 8) Hold your back — Status Quo. ( -) Oh darling — Theo Diepenbrock. 8. (25) Lets all chant — Michael Zager Band. 9. ( 5) Whole lotta Rosie — AC/DC. 10. (19) Too much, too Iittle, too late — Johnny Mathis og Deniece Williams. Tvö lög jöfn í sjötta sæti. Bonn 1. ( 2) Night fever — Bee Gees. 2. ( 1) Rivers of Babylon — Boney M. 3. ( 4) Oh Carol — Smokie. 4. ( 3) Stayin’ alive — Bee Gees. 5. ( 5) Take a chance on me — ABBA. 6. ( 7) Eagle - ABBA. ( 6) If you can’t give me love — Suzi Quatro. 8. ( 8) Runaround Sue — Leif Garrett. 9. (11) Follow you, follow me — Genesis. 10. (12) Follow me — Amanda Lear. Tvö lög jöfn í sjötta sæti. Ilong Kong 1. ( 2) I was only joking — Rod Stewart. 2. ( 6) Baker street — Gerry Rafferty. 3. ( 7) You’re the one that I want — John Travolta og Olivia Newton-John. 4. ( 1) With a little luck — Wings. 5. ( 8) Rivers of Babylon — Boney M. 6. ( 4) Night fever — Bee Gees. (10) Miss you — Rolling Stones. 8. ( 9) Dust in the wind — Kansas. 9. ( 3) Moving out — Billy Joel. 10. ( -) Bang, bang — Mona Richardson. Tvö lög jöfn í sjötta sæti. Fjórburar IÐUNNAR Á SIÍB/B Sr0BAHATTUR.NN Iðunn sendi frá sér fyrir skömmu fjórar hljómplöt- ur, sem eiga það sammerkt að hafa lítið sem ekkert verið kynntar hér. Plötur þessar eru með Megasi, Asa í Bæ, Melchior og lögum úr Öskubusku Þjóð- leikhússins. Hér á eftir fer stuttur dómur um þessar plötur. Megasi Nú er ég klæddur og kominn á ról. Iðunn 004 Megas< söngur Guðný Guðmundsdóttiri fiðla og lágfiðla Scott Gieckleri Kontrabassi, hné- fiðla, harmóníum. gítarar, flauta. ásláttur, trommur, seleste og VCS-3 synthesizer. „Nú er ég klæddur og kominn á ról“ er fyrst og fremst hugsuð sem barnaplata, þótt eflaust muni fleiri hafa gaman af henni. Platan skipist í fjóra hluta: Largetto, Andante allegro, Allegro schr- zando og Grave horrible/allegro. Á henni er að finna lög úr ýmsum áttum, þótt svo uppistaðan sé gömul þjóðlög og önnur íslenzk lög. Þau Megas, Guðný og Scott hafa útsett öll lögin sjálf, með þeirri undantekningu að Scott á heiðurinn af útsetningu laganna í síðasta hlutanum. Um útsetning- arnar er það að segja að flester eru þær frekar venjulegar og lítið fer fyrir frumlegheitum. Undantekn- ing frá þessu er þó síðasti hlutinn, en hann er útsettur á all-hrikaleg- an hátt. Tónlistin þar er mjög mögnuð og minnir í mörgu á tónlist í hryllingsmyndum, þar sem reynt er að skapa spennu og byggja upp óhugnað. Út af fyrir sig er útsetningin á þessum kafla er því ekki fyrir að fara, því þótt Megas leggi sig allan fram og syngi á plötunni betur en nokkru sinni fyrr, passar hann ekki á hana. Lögin gefa honum ekki það svigrúm, sem hann þarf til að túlka textann á sinn sérstaka hátt. í stuttu máli má segja, með fullri virðingu fyrir Megasi, að platan hafi verið mun betri, ef annar söngvari hefði sungið á henni. Hljóðblöndun plötunnar er með ágætum og upptökur og önnur stúdíó-vinna hefur verið vel leyst af hendi. Umslag plötunnar er frekar venjulegt, en á því er að finna ýmsar upplýsingar um lögin og höfunda þeirra. Textar fylgja ekki með, enda ættu þeir að vera flestum kunnir. Ási í Bæt úndrahatturinn Iðunn 005 Ási í bæi söngur Bæjarsveitin sér um allan undirleik. Ási í bæ kemur þægilega á óvart með þessari plötu og átti undirrit- aður ekki von á jafngóðri plötu og raun ber vitni. Ási syngur sjálfur öll lögin á plötunni og þótt hann hafi ekki neina sérstaka rödd eða raddsvið, kemst hann furðanlega vel frá sínu hlutverki. Bæjarsveit- in sér um allan undirleik og ferst henni það vel úr hendi, án þess þó að sýna nein sérstök tilþrif. Eigi að síður verður ekki hjá því komizt að minnast á„Ég veit þú kemur", en það lag er skemmtilega útsett og gefur saxófónninn því fallegan blæ. „Göllavísur" ollu undirrituðum að sama skapi miklum vonbrigð- um, því það lag er ákaflega litlaust í flutningi Ása. Önnur lög eru flest í léttum dúr og hressilegum, en þó skemmtileg, en þar sem „Nú er ég klæddur og kominn á ról“ er hugsuð sem barnaplata, hlýtur sú spurning að vakna hvort útsetning sem þessi eigi nokkurt erindi á plötuna. Hljóðfæraleikur er allur mjög góður og vandaður en hvað söng- inn varðar hefur undirritaður verið að velta fyrir sér hvers vegna Megas var fenginn til að syngja á um Bæjarsveitina og annað það er máli skiptir. Öskubuskai Úr leiksýningu Þjóð- leikhússins Iðunn 006 Tónlist samdi Sigurður Rúnar Jónsson Texta gerði Þórarinn Eldjárn. Söngvarar eru leikarar Þjóðleik- hússins Hljóðfæraleikarari Pétur Þor valdsson, selló, Manuela Wiesler, flauta, Viðar Alfreðsson, trompet og horn, Jón Sigurðsson, kontra- bassi, Sigurður Karlsson, tromm- ur, Sigurður Rúnar Jónsson sér um allan annan hljóðfæraleik. Öskubuska er ekki raunveruleg hljómplata, heldur miklu fremur það sem Engilsaxar hafa nefnt „soundtrack" það er lögin úr söngleiknum eru leikin inn á hljómplötu. Hjá því verður vart litið að tónlistin á heima á leiksviði, þar sem hreyfingar og útlit persónanna fá að njóta sín. Megas í fínu fötunum ásamt Scott og Guönýju. plötunni. Með síðustu plötu sinni sló Megas í gegn, enda er hann þar höfundur allra texta og vissi því með hvers konar hugarfari þeir voru samdir. Söngurinn var því mjög næmur og innilegur. En hér hvert öðru lík og sker ekkert eitt sig úr. Umslagið er nokkuð skemmti- legt, en það er hægt að opna og eru textar skrifaðir innan í.það, en á úthliðum er að finna upplýsingar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.