Morgunblaðið - 19.07.1978, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 19.07.1978, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. JÚLÍ 1978 29 VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 0100 KL 10 — 11 FRÁ MÁNUDEGI ‘Irru'VJMrxK-izja'vu Það er þessi spurning sem þvælist fyrir mér og kannski fleiri lesendum. Ég held að það sé ekki stætt á því lengur fyrir nokkurt blað, pólitík eða sjálfkjörna rithöfunda- stjórn að bjóða okkur rammann, — við viljum fá nánari skilgrein- ingu á innihaldinu — líkt og endurskoðandi ríkisreikninga. Hvað hefur maðurinn gjört?. Guðrún Jacobsen.“ Ekki verður frekar fjallað um andófsmenn en birt bréf frá Ingvari Agnarssyni er hann nefnir: • Hafning hinnar lágu veru „Hið lága getur ekki, af eigin hvötum eða af eigin rammleik teigt sig í átt til hinnar æðstu veru, en hin æðsta vera getur lotið niður að hinu lægsta til að hefja það á hærra stig, en við þessa lútan missir hin æðsta vera nokkuð af mætti sínum, svo henni gengur hægt og erfiðlega að upphefja hið lægsta á hærra stig, uns það hefur náð þeim þroska og því viti, sem með þarf, til þess að taka undir með hinni æðstu veru, vitandi vits. En eftir að því viti og þeim undirtektum hefur verið náð, þarf ekki að líða á löngu, þar til algjör stefnubreyting getur hafist, á hnetti hinnar lágþroska veru, sem til þess tíma, hefur ekki þekkt hlutverk sitt, en lifað 1 algjöru stefnuleysi eða þá stefnt í vítisátt. Hvenær vitkast hin lága vera, maðurinn, nægilega til að geta tekið undir með hinni æðstu veru, svo að björgun gæti orðið? Hversu lengi á þjáð mannkyn enn að bíða eftir dögun hins nýja heimsskilnings? Eða er þegar farið að rofa til í þessum efnum, þrátt fyrir allt? Ingvar Agnarsson.“ Þessir hringdu . . . • Of hátt vínverð? Ö.Á., — Mér finnst vinverðið á ís- landi vera orðið alltof hátt og nær þessi síðasta hækkun ekki nokk- urri átt. Án efa er vínverð hér á landi orðið með því hæsta sem gerist í heiminum og jafnvel þó menn séu að halda öðru fram, þá trúi ég því ekki og álít það ekki vera rétt. Það er alltaf verið að tala um að þetta og hitt þurfi að hækka, bæði nauðsynjar og ónauð- synjar, og halda sumir að kaupið sé sífellt að hækka og öllu sé því óhætt. Ég held að þessi síðasta hækkun á vini hafi engin áhrif í þá átt að menn minnki við sig drykkju, þeir sem á annað borð vilja drekka þeir gera það hvað sem táutar og raular. • Aukið ofbeldi? Maður nokkur vildi fá að nefna það að slæmar væru fréttir af auknu ofbeldi manna víða um heim og sérstaklega væri leiðin- legt ef rétt væri að það breiddist sífellt meira út á algengum og vinsælum ferðamannastöðum. Nefndi hann t.d. óeirðir og óróa á SKAK Umsjón: Margeir Pétursson Á skákmóti í Saratov í Sovéríkj- unum í október í fyrra kom þessi staða upp í skák þeirra Kalejush, sem hafði hvítt og átti leik, og Zhivodovs. 23. Rxe5! (Eftir 23... Kxe5? 24. Hel+ - Kd5 25. c4+ - Kd6 26. Hd4 er svartur mát) 24. He4 — Rd6 25. Ileel - RÍ5 26. Rc4+ og svartur gafst upp. Eftir 26... Kf6 27. Hxe8 — Hxe8 28. g4 vinnur hvítur mann. Mallorca og víðar þar sem þúsund- ir ferðamanna safnast saman og dvelja um lengri eða skemmri tíma og sagði að ofbeldismönnum væri jafnvel orðið svo ágengt í sínu „starfi" að ferðamönnum væri brátt hætt og því myndi sjálfsagt reka að því að móttöku þeirra yrði hætt á þessum stöðum, en slíkur væri e.t.v. tilgangur ofbeldismanna að grafa svo undan efnahag viðkomandi landa að þau legðust nánast í rúst. Vildi maður þessi fá að benda á þetta mönnum . til íhugunar um leið og þeir leggja upp í sólarlandaferðir. HÖGNI HREKKVÍSI icV v'V V? \ \ \ „Hann lyftir sprotanum...“ %\OeA V/öGá £ ÁilVtRAM VIÓ VíRóoyöO YlOM Ml& 0W W. «/.\9A,AV íSAyi 'úmwmmi ALtAN ’bAVÍNZ.VKANN ýfÍTA ’MdAÁT Vrfr ÖALtVC/R Höfum fyrirliggjandi hina viðurkenndu Lydex hljóðkúta og íslenzka í eftirtaldar bifreiðar: Autfi 1OOS-LS ........................ HljóSkútar (framan) Auatin Mini .......................... HljóBkútar og púatrör Badford vörubHa .......................HljóBkútar og puatror Bronco 6 og 8 Cyl .................... HljóSkútar og púatrör Chevrolet fólkabtla og vörubMa ........HljóSkútar og púatrör Oataun dieael — 10OA — 120A — 1200 — 1600 — 140—180 .............HlióJJkútar og púatrör Chrysler franakur ................... HljóUkútar og púatrör Citroen GS ...........................HljóSkútar og púströr Dodge fólksbfla...................... HljóSkútar og púatrör D.K.W. fólksbna ..................... HljóSkútar og púatrör Ffat 1100— 1500— 124 — 125— 127— 128— 131 — 132 .......... HljóSkútar og púströr Ford amerfska fólksbfla ............. HljóSkútar og púströr Ford Consul Cortina 1300 og 1600 .... HljóSkútar og púströr Ford Escort........................ HljóSkútar og púströr Ford Taunus 12M — 15 M — T 7M — 20M HljóSkútar og púströi Hillman og Commer fólksb. og sendibflar .... HljóSkútar og púströr Austin Gipsy jeppi .................. HljóSkútar og púströr International Scout jeppi ........... HljóSkútar og púströr Rússajeppi GAZ 69 ................... HljóSkútar og púströr Willya jeppi og Wagoneer ............ HljóSkútar og púatrör Range Rover............. HljóSkútar framan og aftan og púströr Jeepster V6 .......................... HljóSkútar og púatrör Lada ...v............................. HljóSkútar og púströr Landrover bensfn og diesel ........... HljóSkútar og púströr Mazda 616............................ HljóSkútar og púatrör Mazda 818............................ HljóSkútar og púatrör Mazda 1300 ...........................HljóSkútar og púströr Mazda 929 ............................HljóSkútar og púströr Mercedes Benz fólkabfla 180 — 190 200 — 220 — 250 — 280 ................ HljóSkútar og púströr Mercedes Benz vörubMa ................ HljóSkútar og púatrör Moskwitch 403 — 408 — 4J2 ............ HljóSkútar og púatrör Morria Marina 1,3— 1,8 ............HljóSkútar og púatrör Opel Rekord og Camavan ............... HljóSkútar og púatrör Opel Kadett og Kapitan ...............HljóSkútar og púströr Paaaat ............................... HtjóSkútar og púströr Peugeot 204—404— 504 ................. HljóSkútar og púströr * Rambler American og Classic .......... HljóSkútar og púströr Renault R4 — R6— R8— R10—R12—R16 HljóSkútar og púatrör Saab 96 og 99 ........................ HljóSkútar og púströr Scania Vabis L80—L85—LB85 L110—LB110—LB140 ....................HljóSkútar Simca fólksbni ....................... HljóSkútar og púströr Skoda fólksbni og station ............ HljóSkútar og púatrör Sunbeam 1250—1500—1600................ HljóSkútar og púströr Taunus Transit bensfn og diesel ...... HljóSkútar og púströr Toyota fólksbfla og station .......... HljóSkútar og púströr Vauxhall fólksbna .................... HljóSkútar og púströr Volga fólksbna ........................Púströr og hljóSkútar Volkswagen 1200—K70—1300 og 1500 og sendibna.................... HljóSkútar og púströr Volvo fólksbfla ...................... HljóSkútar og púströr Vplvo vörubHa F84—85TD—N88—F88 N86—F86—N86TD—F86TD og F89TD HljóSkútar Púströraupphengjusett I flestar gerðir bifreiða. Pústbarkar flestar stærðir. Púströr I beinum lengdum 1 Vi" til S’/t' Setjum pústkerfi undir blla, slmi 83466. Sendum I póstkröfu um land allt. GERIÐ VERÐSAMANBURÐ AÐUR EN ÞER FESTIÐ KAUP ANNARS STAÐAR. Bifreiöaeigendur athugiö aö þetta er allt á mjög hagstæöu veröi og sumt á mjög gömlu veröi. Bílavörubúðin Fjöðrin h.f. WlSKl VAVÍA/V/ó 06 LO'bfáV/ú \ m 5\(\9r/ öll < OWregpA A-öf<R\gQV)A/Air

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.