Morgunblaðið - 19.07.1978, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 19.07.1978, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. JÚLÍ 1978 27 Læknisbústaður á Siglufirði Tilboð óskast í aö reisa og fullgera læknisbústaö á Siglufiröi. Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Reykjavík — gegn 15.000.- kr. skilatryggingu. Tilboö veröa opnuð á sama staö, miövikudaginn 2. ágúst 1978, kl. 11:00 f.h. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 Ath. breyttan opnunartíma Opið alla ft______ft"fl daga kl. !■ Verid velkomin i Blómaval. ER VERÐBOLGAN ÓLEYSANLEGT VANDAMÁL? — NEI EKKI FYRIR OKKUR' Lausnin er að nota AGFACOLOR I því vegna hagstæðra samninga við Agfa-Gevaert er okkur kleift að bjóða framköllun og stækkun á 20% lægra verði en aðrir bjóða. ISSr Wm SPARIÐ 20% NOTIÐ AGFACOLOR FILMU Austurstræti 7 Sími 10966 Fjögur bókmennta- listaverk síöasta árs, seldust öll upp fyrir jól. Þessar fjórar bæk- ur eru nú komnar í nýjum prentunum. fv f Æ HALLDÓR LAXNESS „Sei sei jú mikil ósköp“ eftir Halldór Laxness, „Heim til þín ísland“ ný Ijóöabók eftir Tómas Guömundss., „í verum“ sjálfsævisaga Theodórs Friðrikss. og „Norðurlandstromet" eftir norska prestinn Petter Dass í þýöingu dr. Kristjáns Eldjárn. Helgafell, Veghúsastíg, sími 16837. nVTTFRfl Þessar kápur eru nýkomnar í verzlunina. Tegund: 840. Efni: Terylene. Stseröir: 36—38. Litir: Gulbrúnt og svart. SEtiDum cEcn pústkröfu LAUGAVEGI66 SIMI25980 Scheppach trésmíðavélar Eigum nú loksins fyrirliggjandi hina fjölhæfu, sambyggöu trésmíöavél meö 5“ þykktarhefli, 10“ afréttara og hjólsög meö 12“ blaði, 2 ha. mótor. Verö kr. 226.000.00. Einnig sérbyggöar hjólsagir. Verö kr. 109.400- Laugavegi 29 símar 24320, 24321, 24322. mmm Sími 50249 Sjö hetjur (The Magnificent seven) Spennandi mynd sem geröi þá Steve Mc Queen, Charles Bronson, James Coburn heimsfræga. Sýnd kl. 9. iBÆJARBiP Sími 50184 Jaröskjálftinn Endursýnum vegna fjölda áskorana þessa miklu hamfara mynd meö fjölda úrvals leikara aöeinse miðvikudag og fimmtu- dag. Sýnd kl. 9.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.