Morgunblaðið - 30.08.1978, Side 4

Morgunblaðið - 30.08.1978, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. ÁGÚST 1978 Heimildarmynd um flugslys A DAGSKRÁ sjónvarpsins í kviild cr hrezk hcimildamynd svm nefnist Huldumerkin frá flutíturninum. Þýðandi myndarinnar »k þulur er Jón O. Udwald »k tjáði hann okkur aó í myndinni va'ri talað um flujíslys. m.a. slys sem varð við Basel 1973 en þar fórust martrar hrezkar húsma-ður. í myndinni er fjallað um þá hættu sem stafaði af því að hoðsendintiar eftir orkulínum hafi verið með sömu tíðni »tí flugvitar hafi notað »tc það hafi villt um fyrir fluttmonnum »t? m.a. er talið að það hafi átt sinn þátt í slysinu við Basel en þar fórust 108 manns. FIuk- menn telja sík vera að fara eftir fluttvitum en fara eftir tíeislum sem þessar hoðsend- insar orsaka. • Jón sagði að í myndinni væri rætt við ýmsa brezka og franska aðila sem koma við sögu. Einnig er talað um flugslys sem varð í Frakklandi 1972 og truflanir sem Bretar urðu varír við í nánd við Heathrow 1969. Myndin hefst klukkan 21.50 og er hún 25 mínútna löng. Útvarp kl. 20.00: Hvernig verður dagblað til? ÞÁTTURINN Á níunda tímanum verður að venju á dagskrá út- varpsins í kvöld kl. 20. Umsjónar- menn þáttarins eru Guðmundur Árni Stefánsson og Hjálmar Árnason og sagði Hjálmar að í þættinum í kvöld yrði í fyrsta lagi fjaliað um það hvernig dagblað verður til. Saga þess verður rakin frá fyrstu vinnslu þangað til það kemur í hendur lesenda. „Ætlunin er einnig að ræða við ungt afreksfólk á sviði íþrótta og kynnt verður ný og efnileg hljómsveit úr Keflavík og nefnist hún Astral." Hjálmar sagði ennfremur að hljómsveitin hefði fengið mjög góðar viðtökur en það væri stutt síðan hún kom fyrst fram. Hann sagði að í þættinum yrðu leikin lög eftir hljómsveitarmeðlimi sem þeir að sjálfsögðu lékju sjálfir og einnig yrði viðtal við þá félaga sem væru mjög menntaðir í tónlist og semdu mikið af lögum sjálfir. „Leynigesturinn kemur í heim- sókn, kynntur verður vinsælda- listinn sem kallaður er Topp 5 og ef tími vinnst til þá munum við lesa úr bréfum frá hlustendum og eflaust munum við slá á þráðinn út í bæ og spyrja fólk að einhverju en við höfum ekki enn ákveðið hvað það verður," sagði Hjálmar að lokum. Sjónvarp kl. 20.30: Mozart í ÞÆTTINUM Fræg tónskáld sem er á dagskrá í kvöld kl. 20.30 er sgt frá Wolfgang Amadeus Mozart. Þýðandinn, Dóra Hafsteinsdóttir, sagði að í þættinum væri mestmegnis leikin tónlist eftir Mozart, þ. á m. væru fluttir stuttir þættir úr Töfraflautunni og væri það eins konar brúðuleikhús, — það væru brúður sem dönsuðu. Þátturinn er hálftíma langur. Útvarp kl. 10.45 og 17.50: Fjallað um talkennslu fyrir fullorðna „Um talkennslu fyrir full- orðna“ heitir þáttur sem Gísli Helgason sér um og er hann á dagskrá í útvarpinu í dag kl. 10.45 og verður hann síðan endurtekinn kl. 17.50. í þættinum verður fjallað um þá talkennslu sem veitt er fullorðnum eftir að þeir hafa misst málið af einhverjum orsök- um hvort sem það er eftir sjúkdóma eða slys. „I því skyni ræði ég við eiginkonu manns sem misst hefur málið eftir að hafa fengið heilablóðfall," sagði Gísli Helgason. „Konan lýsir áfalli því sem maðurinn hlaut, einnig framförum þeim sem hann hefur tekið. Þetta gjörbreytti auðvitað lífi mannsins sem getur ekki unnið og einnig komu upp ýmsir erfiðleikar eins og til dæmis í sambandi við tjá^n- ingu.“ Síðan ræðir Gísli við Birgi Ás Guðmundsson forstöðu- mann heyrnardeildar Heilsuverndarstöðvarinnar og mun hann greina frá því hvernig talkennsla fer fram. Hann mun einnig greina frá því hvernig viðbrögð beri að sýna fólki sem misst hefur málið. Birgir mun einnig segja frá því hvernig tal- kennsla fer fram. Að sögn Gísla gefur hann fólki mjög góð ráð, sérstaklega aðstandendum þeirra sem Gísli Helxason. verða fyrir því að missa málið. „Ég og tæknimaður- inn að þessum þætti vorum sammála um að tal hans væri mjög gott og vildi ég beina því til hlustenda að taka mjög vel eftir orðum hans,“ sagði Gísli. Gísli tjáði okkur að lokum að ekki hefði verið hægt að gera talkennslu betri skil þar sem þeir hefðu aðeins 15 mínútur til umráða en hann vonaðist til að það yrði hægt að gera síðar. Útvarp Revkjavlk AIIÐMIKUDbGUR 30. ágúst MORGUNNINN 7.00 VeðurfreKnir. Fréttir. 7.10 Létt lög »k morsunrabb. 7.55 Murgunbæn 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.). 8.30 Af ýmsu tagii Tónleikar. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnannai Kristín Sveinbjörnsdóttir lýkur lestri sögunnar af „Áróru »k litla bláa bílnum“ í þýðingu Stefáns Sigurðs- sonar (17). 9.20 Tónieikar. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Verzlun og viðskipti Ingvi Hrafn Jónsson stjórn- ar þættinum. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Kirkjutónlisti Páll ísólfs- son leikur tónlist eftir Bach á orgelið í AHrasálnakirkju í Lundúnum. 10.45 Um talkennslu fyrir full- orðna Gi ' Helgason tekur saman þái nn. ;1.00 iorguntónleikari John Ogdon leikur á pianó „24 prelúdíur” op. 11 eftir Alcx- ander Skrjabín/ Loew'eng- uthkvartettinn leikur Strengjakvartett í e-moll op. 121 eftir Gabriel Fauré. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Við vinnunai Tónleikar. 15,00 Miðdegissagani „Brasi- líufararnir“ eftir Jóhann Magnús Bjarnason. Ævar R. Kvaran les (15). 15.30 Miðdegistónleikari Hljómsveit Tónlistarháskól- ans í París leikur „Boðið upp í dans“ eftir Weberi Albert Wolff stj./ Ríkis- hljómsveitin í Berlín leikur Ballettsvítu op. 130 eftir Max Regert Otmar Suitner stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorni Ilalldór Gunnarsson kynnir. 17.20 Krakkar út kátir hoppai Unnur Stefánsdóttir sér um barnatíma fyrir yngstu hlustendurna. 17.40 Barnalög 17.50 Talkennsla fyrir full- orðna Endurtekinn þáttur frá því um morguninn. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá. MIÐVIKUDAGUR 31.ágúst 1978 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá 20.30 Fræg tónskáld. (L) Breskur myndaflokkur. 3. þáttur. Wolfgang Amadeus Mozart (1756-1791). Þýð- andi Dóra Hafsteinsdóttir. 21.00 Dýrin mín stór og smá (L) Breskur myndaflokkur. 5. þáttur. Úti að aka. Efni fjórða þáttari James kynn- ist krppinaut sínum um ástir Heicnar og fer ekki alltof vel á með þeim. Bróðir Siegfrieds Farnons hagar sér ekki eins og best verður á kosið. og í refs- ingarskyni gerir Siegfried hann að svinahirði. I einni vitjuninni kemst James í kynni við ötulan heima- bruggara og drekkur óspart. Liggur við að hon- um verði hált á því. Tristan fréttir, að Ilelen Alderson sé í tónlistarfélagi staðar- ins. bar hittir James hana og býður henni út. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 21.50 Huldumerkin frá flug- turninum (L) Bresk heimildamynd um flugslys. sem talin eru stafa af því að boðsendingar eftir orkulínum hafa verið með sömu tíðni og flugvitar hafa notað. Meðal annars er talið að þetta sé orsök ílugslyss- ins við Iíasel 1973. er 108 manns fórust. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 22.15 Dagskrálok. _____________ J 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Einsöngur í útvarpssali Eiður Ágúst Gunnarsson syngur lög eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson. Sigfús Ein- arsson. Emil Thoroddsen, Markús Kristjánsson. Jón Leifs og Pál ísólfsson. Ólaf- ur Vignir Albertsson lcikur á píanó. 20.00 Á níunda tímanum Guðmundur Árni Stefánsson og Hjálmar Árnason sjá um þátt mcð blönduðu efni fyrir ungt fólk. 20.40 íþróttir Hermann Gunnarsson segir frá. 21.00 Konsert fyrir selló og hljómsveit eftir Vagn Holm- boe Erling Blöndal Bengtsson og Sinfóníuhljómsveit danska útvarpsins leika( Janos Ferencik stjWrnar. (Hljóðritun frá danska út- varpinu). 21.25 „Einkennilegur blómi“ Silja Aðalsteinsdóttir fjallar um fyrstu bækur nokkurra Ijóðskálda sem fram komu um 1960. Fyrsti þáttur. „í svörtum kufli“ eftir Þor- stein frá Hamri. Lesari. Björg Árnadóttir. 21.45 Strengjakvartett nr. 2 eftir John Speight Rut Ingólfsdóttir og Helga Hauksdóttir leika á fiðlur, Sesselja Halldórsdóttir á lágfiðlu og Pétur Þorvalds- son á selló. 22.00 Kvöldsagan. „Líf í list- um“ eftir Konstantín Stan- islavskí Kári Ilalldór les (3). 22.30 Vcðurfregnir. Fréttir. 22.50 Svört tónlist Umsjón. Gerard Chinotti. Kynnir. Jórunn Tómasdótt- ir. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.