Morgunblaðið - 30.08.1978, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 30.08.1978, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. ÁGÚST 1978 í DAG er miðvikudagur 30. ágúst, 242. dagur ársins 1978. Árdegisflóð er í Reykja- vík kl. 04.34 og síðdegisflóð kl. 16.51. Sólarupprás er í Reykjavík kl. 06.03 og sólar- lag kl. 20.52. Á Akureyri er sólarupprás kl. 05.41 og sólarlag kl. 20.43. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.28 og tunglið er í suðri kl. 11.04. (Islandsalmanakið). Jesús fór um allar borgirnar og borpin, kendi í samkundum peirra og prédikaði fagn- aöarboðskapinn um ríkið og læknaöi hvers konar sjúkdóma og hvers konar krankleika. (Matt. 9, 35.) | KRDSSGÁTA ] 2 3 4 5 ■ ■ 6 8 ■ ’ ■ 10 ■ " 12 ■ 14 15 16 ■ ■ 17 LÁRÉTTi — 1. menntastofnun- um. 5. skammstöfun, 6. æðina. 9. þýt, 10. léreft, 11. öðlast, 13. xætt. 15. lenKdareinim;, 17. flanaði. LÓÐRÉTT. - 1. ærslast, 2. knæpa. 3. venur. 4. Króðurlendi. 7. rekkjan. 8. valkyrja. 12. hyKKÍ. 14- kjána, 16. tónn. Lausn sióustu krossKátu. LÁRÉTT. — 1. romsan, 5. jó, 6. mjólka. 9. Bói, 10. æt, 11. at, 12. snú, 13. lina, 15. æfi, 17. iðrast. LÓÐRÉTT. — 1. rambaldi. 2. mjói. 3. sól. 4. Nóatún, 7. Jóti. 8. kæn. 12. safa, 14. nær, 16. is. bessir krakkar. en þau ei(?a heima í HaKahverfmu vestur í bæ, efndu til hlutaveltu að Fornhaga 17 til ágóða fyrir Iljartavernd. Siifnuðu þau rúmleKa 3900 kr. — Þau heita Erna Sigríður IlallKrímsdóttir. Guðrún Rós Maríusdóttir og Jón Viðar Þorsteinsson. | FFIÉTTIR STYRKTARFELAG lamaðra og fatlaðra. Hin árlega kaffi- sala félagsins verður á sunnu- daginn kemur, 3. sept., í Sigtúni. Félagskonur og aðrir velunnarar eru beðnb að koma kaffibrauöi í Sigtún milli kl. 10—12 árdegís á sunnu- daginn. BREIÐHOLTSPRESTAKALL. Farið veröur í sumarferðalag safnaðarins á laugardaginn kemur, 2. september. Þetta verður tveggja daga ferð með næturgistingu í Stykkishólmi. Væntanlegir þátttakendur eru beðnir um að gera viðvart í síma 71718 fyrir fimmtudags- kvöldið. í því númeri fást allar nánari upplýsingar. Sóknar- nefndin. | FRÁ HOFNINNI Í GÆRMORGUN fór Álafoss úr Reykjavíkurhöfn áleiðis til út- landa. Þá kom Breiðafjarðar- báturinn Baldur og hann mun hafa fariö vestur aftur í gær- kvöldi. í gærmorgun kom togarinn Hjörleifur af veiðum eftir skamma útivist, vel fiskaöur. í gær var Lagarfoss væntanlegur að utan. Þá kom Stapafell frá útlöndum í gær og Kyndill átti að koma úr ferö í gærkvöldi og mun hafa fariö aftur aöfaranótt miövikudags- ips. Pólsk skúta með 14 manna áhöfn, — þar af tvær konur, kom við hér í Reykja- víkurhöfn í fyrrakvöld á leið heim, en áhöfnin hefur verið í 6 vikna siglingu og kom skútan, sem heitir Gedanía, að norðan. Togarinn Ingólfur Arnarson er væntanlegur af veiðum í dag og mun landa aflanum hér. Þá eru Laxá og Langá væntanlegar frá útlönd- um í dag, miðvikudag. LandbúnaðarsýnNigin: Opnuðí gær með rafmögn- uðu Tækninni hefur fleygt það ört fram í landbúnaði að haninn þarf ekki lengur að vakna til þess! Nýlega voru gefin saman í hjónaband í New York Ólöf Sigurðardóttir, Skildinganesi 52, Reykjavík, og Ware Preston, New York. Heimili ungu hjónanna er að 335 E. 51 Street New York, N.Y. 10022. GEFIN hafa verið saman í hjónaband í Keflavíkurkirkju Guðbjörg Hulda Haronis og Björgvin Ómar Hafsteinsson. — Heimili þeirra er að Borgarvegi í Ytri Njarðvík, (Ljósm. MATS). 'p r I Hallgrímskirkju hafa verið gefin saman í hjónaband Unnur Kjartansdóttir og Ingi G. Ingimundarson. Heimili þeirra er að Ljósheimum 22. (Stúdíó Guðmundar). ARNAO HEILLA KVÖLD- na’tur- og holgidagaþjónusta apótokanna í Koykjavík. dagana 25. ágúst til 31. ágúst. að háóum dögum mcótiildum. voróur som hór sogiri í IIOLTS APÓTEKI. — En auk þoss or LAITJAVEGS APÓTEK opið til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar noma sunnudagskvöld. LvEKNASTOFUR oru lokaðar á laugardögum og holgidögum. on hægt or að ná samhandi viö lækni á C.ÖNGUDE1LD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 iik á lauxardöjíum frá kl. 14 — 16 simi 21230. Gönxudeild er lokuð á heixidöKum. Á virkum döxum kl. 8—17 er hægt að ná samhandi við lækni í síma L.EKNAFÉI.AGS REYKJAVÍKUR 11510. en því aðeins að ekki náist I heimiiisia'kni. Eftir kl. 17 virka daua til klukkan 8 að morxni <>k frá klukkan 17 á fö-tudöKiim til klukkan 8 árd. á mánudögum er L/EKNAVAKT í sfma 21230. Nánari upplýsingar um lyíjahúðir ok la'knaþjónustu eru itefnar í SÍMSVARA 18888. NEYDAItVAKT Tannla'knafél. Islands er í HEIESUVERNDARSTÖÐINNI á lauttardöKum ok helKÍdöKum kl. 17—18. ÓN.EMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna KeKn ma'nusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJA VÍKUR á mánudöKum ki. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér óna'misskfrteini. HÁLPARSTÖÐ dýra (Dýraspftalanum) við Fáksvöll f Víðidal. Opin alla virka daKa kl. 14 — 19. sími 76620. Eltir lokun er svaraö t síma 22621 eða 16597. A ini/n a um« HEIMSÓKNARTÍMAR. LAN SJUlVnAHUS SP(TALINN, Alla daKa kl. 15 kl, 16 og kl. 19 til kí. 19.30. - FÆÐINGARDEILDI Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. BARNASPÍTALI HRINGSINS. K', 15 til kl. 16 a daga. - LANDAKOTSSPÍTALI, Alla daga kl. 15 kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - PORGARSPÍTALIN Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30. Á, laugardögum og sunnudöguMi kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR. Alla daga kl. 14 til 17 og kl. 19 til 20. - GRENSÁSDEILD. Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN. Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ. Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI. Alla daga kl. 15.30 til kk 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD. Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ. Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á hclgidögum. — VÍFILSSTAÐIR. Dagleg kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfiróii Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. ftÁril l ANDSBÓKASAFN ÍSLANDS saínhúsinu SOFN yi0 Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Útlánssaiur (vegna heimalána) kl. 13—15. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR. ÁDALSAFN - ÚTLÁNSDEILI). Dingholtsstræti 29 a. símar 12308. 10774 og 27029 til kl. 17. Eítir lokun skiptiborOs 12308 í útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22. laugard. kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR. Dingholtsstræti 27. símar aöalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBÓKASÖFN - Afgreidsla í Ding- holtsstræti 29 a. símar adalsafns. Bókakassar lánaðir i skipum, heiisuhælum og stofnunum. SÓLIIEIMA- SAFN — Sólheimum 27. sími 36814. Mánud. — föstud. kl. 14-21. laugard. kl. 13-16. BÓKIN IIEIM - Sólheimum 27. sími 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talb<)kaþjónusta vió fatlaóa og sjóndapra. HOFSVALLAáAFN - Hofsvallagötu 16, sími 27640. Mánud. - íöstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA - SkóIaWkasafn sími 32975. Opió til almennra útlána fyrir börn. Mánud. og fimmtud. kl. 13—17. BÚSTAÐASAFN — Bústaða- kirkju. sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14 — 21. laugard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu opið mánudaga til föstudsaga kl. 14 — 21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13-19. KJARVALSvSTAÐIR — Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánudaga — laugardaga og sunnudaga frá kl. 14 til 22. — Driðjudaga til föstudags 16 til 22. Aðgangur og sýningarskrá eru ókeypis. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud.. þriðjud.. fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN. Bergstaðastræti 74. er opið alla daga nema laugardaga frá kl. 1.30 til kl. 4. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN Einars Jónsonar Hnitbjörgum. Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30 til kl. 16. TÆKNIBOKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánu- daga til föstudags frá kl. 13 — 19. Sími 81533. DÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23. er opið briðiudaga og föstudaga frá kl. 16—19. ÁRB.EJARSAFNi Safnið er opið kl. 13—18 alla daga nema mánudaga. — Strætisvagn. leið 10 frá lllemmtorgi. Vagninn ekur að safninu um helgar. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. ÁRNAGARÐUR. Handritasýning er opin á þriðjudög- um. fimmtudögum og laugardögum kl. 11 — 16. Bll AklAWAI/T VAKTWÓNUSTA borgar- DILANAVAKT stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi horgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem horgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- „ÍSLANDSSUNDIÐ var þreytt á sunnudaginn við sundskálann í örfirisey. Veður var svo hagstætt sem hugsanlegt er. enda var nú sett nýtt íslandsmet. Met Erlings Pálssonar 9 mín. og 6 sek. er búið ____________að standa í 11 ár. En nú synti Jon Ingi (Juðmundsson vegalengdina. 500 st.. á 9 mín og 1 sek. Illaut hann íslandsbikarinn og er um leið kjiirinn ..Sundkóngur íslands“. Na*stur var Gísli Porleifsson á 9 mín. 27.7 sek. og þriðji I>órður (íuðmundsson á 9 mín. og I Mbl. fyrir 50 árum 30 sek. Heiðhjört Pétursdóttir sigraði í 200 st kappsundi fyrir konur. var hún I mín. 8.1 sek.. na*st kom Solyeig Erlendsdóttir á 11 mín. og 13.4 sek. og þriðja Asta Jóhannesdóttir á 1 mín og 15.9 sek. , . Fjórir karlmenn keptu um Sundþrautarmerki l.S.I. og auðnaðist tveim að ná því. Ásta og Sólveig er þreyttu 200 st. sundið þroyttu einnig um sundmerkið og hlutu það háðar. SÍÐASTA SKRÁÐ GENGI GENGISSKRÁNING NR. 157 - 25. áKÚst 1978 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 259,80 160,40 1 Sterlingspund 499,30 500,50* 1 Kanadadollar 228,00 228,60* 100 Danskar krónur 4655.70 4666,50* 100 Norskar krónur 4914,40 4925,80’ 100 Saenskar krónur 5814,05 5827,45* 100 Finnak mörk 6296,70 6311,20* 100 Franakir frankar 5901,90 5915,50* 100 Belg. frankar 821,35 823,25* 100 Sviaan. frankar 15409,25 15444,85* 100 Gyllini 11898,30 11925,80* 100 V.-óýxk mörk 12883,70 12913,50* 100 Lírur 30,79 30,86* 100 Auaturr. Sch. 1788,65 1792,75* 100 Eacudoa 567,90 589,20* 100 Paaetar 349,80 350,60* 100 Yen 134,89 135,20* * Brayling Iri aí6u>lu shráningu. _________________________________________ Símsvari vegna gengisskrántngar: 22190

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.