Morgunblaðið - 30.08.1978, Page 19

Morgunblaðið - 30.08.1978, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. ÁGÚST 1978 19 Helga Þorbergsdótt- ir — Minningarorð Fædd 7. nóvember 1909. Dáin 14. ágúst 1978. Þeim fer ört fækkandi sam- ferðamönnunum og einn þeirra var kunningjakona mín, Helga Þorbergsdóttir, sem lést 14. ágúst sl. Helga var stödd erlendis er andlát hennar bar skyndilega að en þessa ferð fór hún með það í huga að njóta hvíldar og ánægju en það reynist oft svo að við ráðum lítið okkar ferðum í þessum heimi. Helga var fædd á Dýrafirði, dóttir hjónanna Jóninu Benjamínsdóttur og Þorbergs Steinssonar skip- stjóra. Börn þeirra voru níu og eru fjögur enn á lífi. Helga kom ung Ég ætlaði ekki að skilja hvað verið var að segja mér, þegar mér var tilkynnt lát frænda míns, Smára Kristjáns Oddssonar, Hvernig á maður líka að skilja slíkt? Ungur maður, fullfrískur, sem aldrei hafði orðið misdægurt, var allt í einu dáinn. Ungur maður er vaxtarbroddur þjóðarinnar. Gróðurinn má sízt missa vaxtar- broddinn. Auðvitað veit maður að til Reykjavíkur og var heimili hennar æ síðan þar. Helga var vel gefin kona en á þeim árum er hún var að alast upp var ekki margra kosta völ fyrir ungmenni frá barnmörgu heimili. Þó komst hún í Núpsskóla og einn vetur var hún í Kvennaskólanum. Hún giftist Jóni Ágústssyni málarameistara 4. febrúar 1933. Börn þeirra eru tvö, Þorbjörg, gift Þórarni Jónssyni endurskoðanda og eiga þau fjögur börn. Gunnar, rafvirkjameistari á tvö börn, móðir þeirra er Erla Magnúsdóttir, en þau slitu sam- vistum. Helga lét sér einkar annt um barnabörnin sín og fjölskyld- Ég minnist frænda míns sem góðs og glaðlegs drengs, með glampa tilhlökkunar í augunum. Alltaf var eitthvað skemmtilegt og spennandi að gerast og því ekki að opna faðminn og taka fagnandi á móti gleðinni og þeim gjöfum sem hver nýr dagur rétti fram? Áræð- inn og kannski ofurlítið ærslafeng- inn var hann og alltaf að flýta sér. Ef til vill hefur einhver örlagadís una alla og var mjög kært með þeim. Jón Ágústsson andaðist 27. mars hvíslað því að honum, að dagurinn væri stuttur og skammt til sólar- lags. Vissast væri að flýta sér. Smári Kristján Oddsson var fæddur 2. júní 1956 og var því aðeins 22 ára. En þótt ungur væri að árum höfðu honum verið falin ábyrgðarstörf; sem hann rækti af vandvirkni og trúmennsku, og kunnu yfirmenn hans vel að meta verk hans. Nú er hann allur. Hin stór- brotna íslenzka náttúra seiddi hann til sín. Þær urðu margar ferðirnar sem hann fór inn á Þórsmörk. Sá staður laðar til sín þá sem kunna að meta fegurð óbyggðanna, þrátt fyrir Krossá, þann erfiða farar- 1975 og bar andlát hans brátt að og var það Helgu og börnunum mikið áfall. Jón var einstakur heimilisfaðir og hjónaband þeirra farsælt. Mér fannst Helga aldrei ná sér eftir fráfall Jóns. Nú þegar Helga er öll koma minningarnar upp í hugann. Mörg voru árin sem við þekktumst og gott var að eiga hana að vini.- Helga var hljóðlát kona og barst lítið á og hennar heimur var Jón og börnin. Heimili þeirra stóð alla tíð með miklum myndarbrag og þau var gott heim að sækja. J5n var miicill félags- hyggjumaður og söngmaður var hann góður og naut Karlakór Reykjavíkur söngkrafta hans í áraraðir. Helga hafði ríkan skiln- ing á félagsstarfi Jóns og þegar við málarakonur stofnuðum með okk- ur félag kom hún fljótt í okkar hóp og var gott til hennar að leita sem tálma. Oragur lagði Smári í glímu við jökulána. Hann hafði svo oft komizt klakklaust yfir hana þótt hún byði honum byrginn og sýndi honum í tvo heimana. En ekki þýðir að deila við dómarann. Þessu jarðneska lífi er lokið. En neistinn, sálin, þetta sem gæðir dauðlegan líkamann lífi, er kannski hið eina raunverulega líf. Það getur hvorki Krossá né aðrar höfuðskepnur tekið. En við stönd- um og horfum á eftir ástvinum okkar og sorgin nagar hjartað. Við spyrjum en fáum ekki svör. En við eigum trúarvissuna og vitum að við munum hitta horfna ástvini aftur. Einhverntímann. Líkamsleifar Smára frænda við þökkum. Hin síðari ár vann Helga hjá Vinnuveitendasam- bandinu og vann það starf með ágætum. Helga verður jarðsett í dag og mun hún hvíla við hlið Jóns og mun henni verða það kært. Hún var sátt við lífið og dauðann og trúði á endurfundi og annað líf. Ég og fjölskylda mín vottum börnum og öðrum ættingjum samúð. Hrafnhildi systur Helgu vil ég senda sérstakar samúðarkveðjur. Hið snögga andlát systur hennar hefur verið henni mikil lífsreynsla, en þær voru ferðafélagar þessa síðustu lífdaga Helgu. Við kveðjum Helgu og geymum minningu um góða konu og þökk- um samfylgdina. Svava Ólafsdóttir. míns voru jarðsettar einn yndis- legan ágústdag í Fossvogskirkju- garði. Það var eins og veður og vindar héldu niðri í sér andanum, alveg blæjalogn. Húsin í Kópa- voginum spegluðust í Fossvogin- um. Þegar gengið var frá gröfinni ýrði örlítið úr lofti. Sennilega er mannlífið afmark- að og útmælt eins og leiðir himintunglanna. Öllu er stjórnað af vizku og almætti. Að skilja eða að skýra það er ofvaxið okkar huga og skilningi. En við erum leidd og studd af styrkri hendi þess, er öllu ræður. Ég votta bróður mínum og fjölskyldu hans mína dýpstu samúð. Oddrún Pálsdóttir. Smári Kristján Oddsson - Kveðja enginn á bréf upp á það að verða fullorðinn eða lifa langa ævi. Dauðinn gerir ekki alltaf boð á undan sér, en oftast á hann erindi til hinna eldri. Kambodía—Víetnam: Hamast við niðurrif þjóðvega Vínarborg. 29. áfíúst. Reuter. TVEIMUR Tékkum hefur verið varpað í dýflissu og þeim þriðja er haldið í varðhaldi fyrir að dreifa sögusögnum um helztu frammámenn kommúnistaflokks landsins og fyrir að gagnrýna stjórnvöld, að því er flóttamenn skýrðu frá í dag. Ivan Manasik hlaut 18 mánaða fangelsisvist og Michale Kobal 12, fyrir að breiða út orðróm um að átök ættu sér stað bak við tjöldin milli Husaks forseta og nokkurra félaga í stjórn kommúnistaflokks- ins vegna efnahagsmála. Voru þeir Manasik og Kobal handteknir í apríl síðastliðnum. Þá hermdu heimildir að Zdenek Kastak, 32 ára verkamaður í norður-tékkneska bænum Vrchlabi, væri nú í haldi fyrir að senda gagnrýnin sendibréf til háttsettra embættismanna og fjöl- miðla. Ennfremur hermdu heimildirn- ar að hinn kunni andófsmaður og prestur, Jan Simsa, sem handtek- inn var í júní fyrir að lumbra á lögreglumanni við húsleit, yrði leiddur fyrir rétt á morgun í borginni Brno. Flugleiðir h.f. bjóða nu öllum landsmönnum til get- raunaleiks. Merkið í svarreiti. Klippið út og sendið skrifstofum félagsins, eða umboðsmönnum þess fyrir 31. ágúst n.k. Aukaseðlar fást á sömu stöðum. Hver fjöiskylduaðili má senda eina lausn. Rekstrarstærð Flugleiða má m.a. marka af því að saman- lagður fjöldi þeirra kílómetra, sem allir farþegar félagsins lögðu að baki s.l. ár, (farþega/km félagsins) var 2.629.681.000. Það svarar til meira en 10.000 km á hvern íslending. Hjá Air France er samsvarandi tala 390 km, og hjá KLM 910 km, en það er hæsta þess konar hlutfall, sem vitað er um hjá erlendu félagi. tfék 1. SPURNINC Hvaða þjóð er mesta flugrekstrar- .MWlfct þjóðin í þessum samanburði? Aðeins örfá flugfélög í Evrópu geta státað af því að hafa verið rekin án ríkisstyrkja undanfarin ár. 4. SPURNINC Eitt neðangreindra félaga hefur aldrei fengið ríkisstyrk. Hvaða félag er það? Sabena Flugleiðir British Airways Flugleiðir ýmist eiga, eða eru virkir pátttakendur í rekstri erlendra flugfélaga, sem vakið hafa verðskuldaða athygli á alþjóða vettvangi fyrir öra uppbyggingu og góðan rekstur. 5. SPURNINC Þetta á við um tvö neðantaldra félaga. ® Þau heita? Frakkar Hollendingar íslendingar Cargolux Iberia SAS Luxair. Air Bahama Þótt starfsmannafjöldi Flugleiða sé sá lægsti, sem við þekkjum, miöað við selda farþega/km, starfar þó einn af hverjum hundrað vinnandi Islendingum hjá félaginu. í Vestur-Þýskalandi vinnur einn af hverjum 1700 hjá Luft- hansa og á Irlandi einn af hverjum 400 hjá Air Lingus. Það er hæsta erlenda hlutfall, sem okkur er kunnugt um. 2. SPURNING ? Hvaða flugfélag veitir samkvæmt -s* þessu, hlutfallslega mesta atvinnu í xjLéEstaíi sínu þjóðfélagi? Þrenn aðalverðlaun A) 3ja vikna fjölskylduferð til Florida. 1 B) 2ja vikna fjölskylduferð til Parísar. fc C) 2ja vikna fjölskylduferð til Alpafjalla Hótelgisting innifalin í öllum ferðunum. 'iiM Til fjölskyldu teljast forráðamenn hennar og þau börn þeirra sem hjá þeim búa. Tuttugu aukaverðlaun: 1 — 10 Tvelr farmiðar með vélum 11 — 20 Tvelr farmiðar með vélum félagslns tll einhvers áœtlunar- félagsins tll elnhvers áætlunar- staðar erlendis — og helm aftur. staðar Innanlands — og heim aftur. Air Lingus Flugleiðir Lufthansa Undanfarin ár hafa Flugleiðir h.f. haft hæsta hleðslunýt ingu allra flugfélaga á Norður-Atlantshafsleiðum. Árið 1977 varð hún 76.1%. 3. SPURNINC d&ff Hvað er hleóslunýting? Heimilisfang Nýting framboðinnar hleðslugetu flugvélanna Hámarks flugtaks- þyngd flugvélanna Tím'nn sem fór í afgreiðslu flugvélanna FLUGLBURHF Aðalskrifstofa Reykjavíkurflugvelli FiÍLIjjJm^lI«l

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.