Morgunblaðið - 30.08.1978, Page 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. ÁGÚST 1978
Eftirlýstur —
dauöur eöa
lifandi
Afar spennandi bandarískur
vestri, með ísl. texta.
Yul Brynner.
Endursýnd kl. 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Hin skemmtilega Disney-my.j
byggð á sjóræningjasögunni
frægu eftir Robert Louis Stev-
enson.
Nýtt eintak með íslenzkum
texta.
Sýnd kl. 5 og 7.
TÓNABÍÓ
Sími31182
Syndaselurinn
Davey
fSinful Davev)
Fjörug gamanmynd, sem fjallar
um ungan mann, er á í
erfiöleikum með að hafa hemil
á lægstu hvötum sínum.
Leikstjóri: John Huston
Aðalhlutverk: John Hurst
Pamela Franklin
Robert Morley
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Víkingasveitin
Æsispennandi, ný litkvikmynd
úr síðari heimsstyrjöldinni,
byggö á sönnum viðburði í
baráttu viö veldi Hitlers.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Berjiö trumb-
una hægt
Paramount Pictures Presents
Bang .
thc *
drum
slowly,'
Color AParamount
Release
w> \3.-:
Vináttan er ofar öllu er
einkunnarorö þessarar mynd-
ar, sem fjallar um unga íþrótta-
garpa og þeirra örlög.
Leikstjóri John Hancock.
Aðalhlutverk: Michael Moriarty,
Robert De Niro.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Isl. texti.
Á valdi eiturlyfja
Áhrifamikil og vel leikin ný
bandarísk kvikmynd í litum.
Aðalhlutverk:
PHILIP M. THOMAS
IRENE CARA
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
m AEJGLÝSINGASÍMINN ER:
HEILSURÆKTIN HEBA
Dömur athugiö
Námskeiö hefst 4. sept. Leikfimi dag-
og kvöldtímar tvisvar og fjórum
sinnum í viku. Sturtur, sauna, Ijós.
Sápa, shampoo, olíur og kaffi innifalið
í veröinu.
Viktaö í hverjum tíma. Megrunarkúrar.
Nudd eftir tímana og sér eftir
pöntunum. 10 tíma nuddkúrar án
leikfimi. Innritun í síma 86178.
Athugid, karlatímar í leikfimi á
föstudögum. Opið í nuddi og sauna
fyrir karlmenn alla föstudag frá kl. 4.
Pantanir í síma 86178.
Heilsuræktin Heba,
Auðbrekku 53, Kópavogi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 69., 72. og 74. tölublaði
Lögbirtingablaðsins 1977 á Borgarholtsbraut
76, hluta, þinglýstri eign Trausta Finnboga-
sonar, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudag-
inn 6. september 1978 kl. 10.45.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 83., 84 og 86. tölublaöi
Lögbirtingablaðsins 1977 á Skólagerði 17,
hluta, þinglýstri eign Kristbjörns Þórarinsson-
ar, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn
6. september 1978 kl. 11.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 76., 77. og 78. tölublaði
Lögbirtingablaðsins 1977 á Digranesvegi 46,
þinglýstri eign Sigurjóns Guðjónssonar, fer
fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 6.
september 1978 kl. 13.45.
Bæjarfógetinn í Kópávogi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 102., 105. og 107. tölublaði
Lögbirtingablaðsins 1977 á Holtagerði 45,
þinglýstri eign Karls Halldórs Karlssonar, fer
fram á eigninni sjálfri miövikudaginn 6.
september 1978 kl. 11.45.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 102., 105. og 107. tölublaði
Lögbirtingablaösins 1977 á Nýbýlavegi 53,
þinglýstri eign Sigurðar Stefánssonar, fer
fram á eigninni sjálfri miövikudaginn 6.
september 1978 kl. 11.15.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 32., 33. og 34. tölublaði
Lögbirtingablaðsins 1978 á Smiöjuvegi 18,
þinglýstri eign Magnúsar Þóröarsonar, fer
fram á eigninni sjálfri miövikudaginn 6.
september 1978 kl. 10.15.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 16., 18. og 20. tölublaði
Lögbirtingablaðsins 1978 á Smiðjuvegi 34,
þinglýstri eign Sólningar h.f., fer fram á
eigninni sjálfri miðvikudaginn 6. september
1978 kl. 14.15.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 55., 60. og 63. tölublaði
Lögbirtingablaösins 1977 á Smiöjuvegi 6,
þinglýstri eign Skeifunnar h.f., fer fram á
eigninni sjálfri miðvikudaginn 6. september
1978 kl. 13.30.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Allt á fullu
Hörkuspennandi ný bandarísk
litmynd með ísl. texta, gerð af
Roger Corman.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð 14 ára.
LAUGARAS
BJLO
Sími 32075
Bíllinn
THE CAR
» UNIVERSAL PiCTURE ■ TECRNICOLOR* PANAVISION*
Ný æsispennandi mynd frá
Universal. ísl. texti.
Aðalhlutverk: James Brolin,
Kathleen Lloyd og John
Marley.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Allra síöasta sinn.
Inolánsviðskipti leið
til lánsviðskipta
BIJNAÐARBANKI
" ÍSLANDS
EF ÞAÐ ER
FRÉTTNÆMT
ÞÁ ER ÞAÐ í
MORGUNBLAÐINU