Morgunblaðið - 30.08.1978, Side 28

Morgunblaðið - 30.08.1978, Side 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. ÁGÚST 1978 BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson Evrópumót í ynsri flukki stondur nú yfir í Storlinghá- skólanum í Skotlandi. Á moóal nítján þátttökuþjóða er silfur- sveitin úr síðasta íslandsmóti skipuð þoim Sijjurði Sverrissyni, Skúla Einarssyni, Guðmundi Her- mannssyni ok Sævari Þorbjörns- syni en fyrirliði án spilamennsku cr Sverrir Ármannsson. Þegar þetta er skrifað hafa enn ekki borist spil frá mótinu. En spilið í dag kom fyrir á einni af fjölmörgum æfingum liðsins. Suður gaf og allir voru utan hættu. Norður S. K8 H. ÁK8753 T. 4 L. D1062 Hvada hlunk- ur er þetta Uggur almennings eykst dag frá degi. Höfuðatvinnuvegir okkar eru að stöðvast, atvinnuleysi blasir við í kjölfar efnahagslegs hruns. Á meðan riðlast púkar vinstri flokkanna um á fjósbita stjórnar- ráðsins eigandi það eitt sammerkt að koma höggi á hvern annan, tútna og hjaðna á víxl. Og allt í einu er NATO-fjandinn orðinn ástæða þess, að vinstri hreyfingin öll er orðin að almennu athlægi meðal landsmanna. í Þjóðviljanum í dag þann 25. ágúst, eru leiddir til vitnisburðar á síðum blaðsins „sannir“ boðber- ar lýðræðis og mannréttinda til að tjá sig um það, að kratar hafi haft slík helgispjöll í frammi með því að samþykkja ekki Lúðvík sem forsætisráðherra að það jafnist við það, að 25% kjósenda (þ.e. Alþýðu- bandalagsins) búi við annars flokks lýðræði í landinu, séu annars flokks kjósendur. Og hvaða boðberar lýðræðis og mannréttinda eru þarna leiddir á pall? Einar Olgeirsson, "Eðvarð Sigurðsson, Kolbeinn Friðbjarnar- son, Ingi R., Lúðvík sjálfur og Steinka ieikkona og Shakespeare- aðdáandi. Allir karlar sem þarna eru nefndjr eiga það sammerkt að hafa haft forystu um að útiloka frá stjórnarforystu í verkalýðs- hreyfingunni fulltrúa a.m.k. 25% allra þeirra sem skipulagðri verkalýðshreyfingu fylgja, þ.e. sjálfstæðismenn. Hefur þetta ver- ið gert með ýmsum ólýðræðisleg- um ráðum og því miður oft í samráði við krata og framsóknar- menn. Hefur ekki farið dult að „kjarasáttmáli" komma og krata á síðasta ASI-þingi hafi haft slík ákvæði að finna. Nokkrir þessara þekkilegu karla hafa svo ítrekað móðgað og sýnt fyrirlitningu á mannréttindum og óskum um almenn þegnréttindi til handa einstaklingum og hópum, sem búa við það þjóðskipulag sem þeir kjósa sér, en mikill meirihluti Islendinga vill ekki sjá. Sá hlunkur er nú heyrist úr herbúðum kommúnista kemur eftir að æðsti prestur kommúnista telur sig hafa náð samkomulagi um 4 mánaða stjórnun landsins með stórauknum skattaálögum, gengisfellingu og með því að svínbeygja flokksmenn sína sem trúnaðarstörfum gegna í laun- þegasamtökunum, vitandi þó vel að þeir ráða ekki í endanlegri ákvarðanatöku heldur hinn al- menni félagsmaður hvers einstaks verkalýðsfélags. Vestur S. 103 H. D2 T. Á873 L. KG873 Austur S. Á94 H. G109 T. G1096 L. 954 Suður S. DG7652 H. 64 T. KD52 L. Á Eftir fremur einfaldar sagnir varð Skúli, í suður, sagnhafi í fjórum spöðum. Vestur spilaði út lágu laufi og Skúli fékk slaginn. Hann fór inn í borðið á hjartaás og spilaði tígli, gosi, kóngur og ás. Til baka fékk hann tromp, kóngur og ás og aftur tromp. Eftir þetta upphaf var kast- þröng eina vonin. Skúli átti níu slagi örugga og til að kastþröngin gæti virkað varð að gefa einn slag til viðbótar. Hann tók því síðasta trompið af austri og spilaði síðan lágum tígli undan drottningunni. Vestur sá hvað var að gerast og reyndi að fá á áttuna. Hann ætlaði síðan að spila hjarta og skera með því á nauðsynlega samgönguleið. En austur var ekki með á nótun- um. Hann tók á níuna og spilaði aftur tígli. En þá var gatan greiðfarin fyrir Skúla. Hann tók trompslagina og eins og lesendur ættu að geta fundið út var spilið unnið. U SyiCII A K i n Ak 1F A O If Framhaldssaga eftir Mariu Lang | | | | II III l^%7 I Jóhanna Kristjónsdóttir íslenzkaði hér og við vitum flest um þau sem skiptir máli. Þess vegna kemur trúlofun þeirra okkur meira við — hvort sem þér finnst þetta hljóma sennilega eður ei. Erk Berggren lögreglumað- ur — yngri og bjartari útgáfa af föður sínum stóð upp, lagfærði beltið á búningnum og sagðis — Þar að auki er nú trúlof- un alltaf meira spennandi þegar í spilinu eru hæði pen- ingar og rómantík. Eða að minnsta kosti er fullt af pen- ingum í því. Rolle skortir að minnsta kosti ekki seðla. — Hm. sagði Christer — og sennilega er annað þeirra morðingi scm er borinn og barnfæddur í Skógum og sneri aftur hingað. Er það okkert krydd á rómantíkina? Berggren yngri var horfinn á hraut. svo að það var sá eldri sem rak endahnútinn á álykt- unina. — Ásta'ðan íyrir því að Sandor-máliö gekk svona ótrú- lega hljóðlega fyrir sig er einfaldlega sú að lögregluyfir- völd fengu mjög naumar upp- lýsingar um hvað var að gerast. Þau sem komu við sögu höfðu ákveðið að þegja. og þar á meðal hljóta þær að teljast hún og móðir þín og Lisa Billkvist. í hlöðunum var þá ríkjandi áhugi á kóngamálun- um og frásagnir af andláti kóngsins og því sem á eftir fór urðu til að annað féil í skugg- ann. — Ég hef alltaf verið hlynnt kónginum sagði Tuss Berg- gren. — Ég man þó enn að við endurtókum það sem Stig Dagerman skrifaði og kaliaði ..skipulagða sorg*‘. Liðin vika hefur sýnt okkur hvernig sorg' má nota sem auglýsingu — na'stum sem nautarlyf. — Já. sagði Leo — ef vinur vor Matti hefði verið sólginn í að það yrði skrifað um hann og talað um hann látinn þá valdi hann sannarlega alrangan tíma til að setja á svið sjálfs- morð sitt. — Þú heldur þig enn við þá kenningu? sagði Christer Wijk. Og Leo Berggrcn sagði na*st- um reiðilega. — Það VAR Sandor sjálfur sem stal cyankaliumduftinu úti í verksmiðjunni. Judith sá hann taka glasið og hún gekk út frá því sem gcfnu að hann a'tlaði að setja hana í míní- flöskusafnið sitt að gamni sínu. — Þann framburð hefur hún tekið aftur. Hún staðha'fir að Rolle Norell hafi fengið hana til að ímynda sér að hún hafi séð hann taka glasið. Yfirlögregluþjónninn horfði hálfillur á starfshróður sinn. — En Rolle sá það í það minnsta. — Ég varð því miður að tjá þér að hann heldur ekki fast við þann framburð lengur. Hann skýrði í örstuttu máli frá samræðum sínum við þessi vitni sem tvísaga höfðu orðið og Leo tautaði öðru hverju. — Hamingjan sanna! Þvflíkt pakk! Þvflíkt par! Hvernig geta þau nokkurn tíma treyst hvort öðru. — Já. sagði Tuss kona hans — og hvernig á IIÍJN að geta treyst honum. Það var hann sem taldi henni trú um þetta. Ekki öfugt. — Og svo skiptust þau á að fylla lögregluna með lygasög- unni. Og þeim tókst að ná því fram sem þau ætluðu sér. að við hölluðumst smám saman að því að ekki gæti verið á fcrðinni neitt annað en sjálfsmorð. Og ég fáhjáninn, sem fannst þetta allt koma svo hærilega heim og saman — þjófnaður á eitrinu, pappírssniísið í lófa hans! En Daniel Severin hélt áfram að gjamma allan timann.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.