Morgunblaðið - 29.09.1978, Side 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. SEPTEMBER 1978
Togstreita milli
góðs og ills
Ásta R. Jóhannesdóttir sér
um „Kvöldvaktina“ sem
hefst kl. 22.50 í kvöld.
„Prúðuleikararnir" eru
á dagskrá sjónvarpsins
í kvöld kl. 20.35. Gest-
ur þeirra í þættinum í
kvöld verður leikkonan
og söngkonan Julie
Andrews.
• %.
« , , v-r.fL
Hópur fólks sem stundar útivist að ganga á Esju.
Betrunarhælið (Johnny
Holiday) nefnist bíómyndin
sem sýnd verður í sjónvarp-
inu í kvöld. Myndin er
bandarísk og er frá árinu
1949. Með aðalhlutverkin
fara William Bendix,
Stanley Clements og Hoagy
Carmichael.
Ragna Ragnars og tjáði hún
okkur að myndin væru
reglulega skemmtileg að
sínu mati.
Sýning myndarinnar
„Betrunarhælið" hefst kl.
21.30 og tekur IV2 tíma.
Myndin er ekki í litum.
Tólf ára strákur lendir í
slæmum félagsskap. Það er
aðallega einn stærri strákur
sem leiðir hann út í vitleysu
sem endar með því að
drengurinn er sendur í
skóla, nokkurs konar iðn-
skóla fyrir drengi.
Utvarp kl. 19.35:
Rætt um áhugamál
sem útivistin gefur
Valgeir Sigurðsson blaða-
maður hefur umsjón með þætt-
inum „Undir beru lofti “sem er á
dagskrá útvarpsins í kvöld kl.
19.35. Þetta er fjórði og síðasti
þáttur Valgeirs að sinni.
í kvöld mun Valgeir ræða við
Sigurð Kr. Árnason húsasmíða-
meistara en Sigurður hefur
notað útiveru sína til ýmisas
skemmtilegra hluta að sögn
Valgeirs.
Sigurður er tómstundamálari,
reyndar einn af stofnendum
Myndlistarfélagsins í Reykja-
vík, og hóf hann sína útiveru á
því að fara út í náttúruna til að
finna sér myndefni. Sigurður fór
þá gjarnan á þá staði sem
málarar sækja síst og fór þá
jafnvel eitthvað úpp á öræfi eða
út í bláinn.
Sigurður er einnig áhuga-
maður um myndatökur, bæði
ljósmynda og kvikmynda og
tjáði Valgeir okkur að liklega
ætti Sigurður meira og sam-
felldara safn um gosið á Heima-
ey en nokkur annar.
„Sigurður fór út í eyjar um
morgun fyrsta gosdag og var við
eldana síðan," sagði Valgeir.
Fjórða áhugamál Sigurðar
sem tengist útivist hans er
steinasöfnun og jarðfræði yfir-
leitt og mun Sigurður vera
nokkuð glöggur á slíka hluti.
Þeir Valgeir munu í kvöld
ræða um þessi áhugamál sem
útivistin gefur Sigurði.
„Undir beru lofti" hefst eins
og áður segir kl. 19.35 og er
rúmlega tuttugu mínútna lang-
ur þáttur.
í þessum skóla, sem er
með heimavist, kynnist
hann fyrrverandi hermanni
sem reynir að leiða hann
inn á rétta braut.
Hermanninum virðist ætla
að takast verk sitt er
strákurinn sem í upphafi
leiddi drenginn á ógæfu-
brautina er settur í sama
skóla. Upphefst síðan mikil
togstreita um drenginn,
togstreita á milli hins góða
og hins illa.
Þýðandi myndarinnar er
Sjónvarp kl. 21.30:
utvarp Reykjavík
FOSTUDKGUR
29. .september
MORGUNNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Létt liig og morgunrabh.
(7.20 Morgunleikfimi).
7.55 Morgunbæn
8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá.
8.15 Veðurfr. Forustugr.
dagbl. (útdr.).
8.30 Af ýmsu tagi: Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund harnanna:
Jón frá Pálmholti les sögu
sína „Ferðina til Sædýra-
safnsins" (18).
9.20 Morgunleikfimi. 9.30
Tilkvnningar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður
fregnir.
10.25 Ég man það enn: Skeggi
Asbjarnarson sér um þátt-
inn.
11.00 Morguntónleikar:
Fílharmoníuhljómsveit
Berlínar leikur „Forleik-
i. sinfónfskt Ijóð nr. 3
cíti- Franz Liszt. Herbert
von Karajan stj. / Zino
Francescatti og Fíl-
harmoniusveitin í New York
leika Fiðlukonsert í D-dúr
op. 77 eftir Johannes
Brahmsi Leonard Berstein
stj.
12.00 Dagskrá. Tónleikar.
Tilkynningar.
SÍÐDEGIÐ
12.25 Veðurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar.
Við vinnuna: Tónleikar.
14.45 Lesin dagskrá næstu
viku
15.00 Miðdegissagan: „Föður-
ást" eftir Selmu Lagerlöf.
Hulda Runólfsdóttir les (8).
15.30 Miðdegistönleikar:
Strengjasveit sinfóníu-
sveitarinnar í Boston leikur
Adagio fyrir strengjasveit
op. 11 eftir Samuel Barberi
Charles Munch stj. / Janet
Baker syngur með Sinfóníu-
hljómsveit Lundúna „Dauða
Kleópötru". tónverk fyrir
sópranrödd og hljómsveit
eftir Iiector Berliozi
Alexander Gibson stj.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
(10.15 Veðurfregnir).
Popp: Þorgeir Ástvaldsson
kynnir.
17.20 Hvað er að tarna?
Guðrún Guðlaugsdóttir
stjórnar þætti fyrir börn um
náttúruna og umhverfiði
XVIII. Fjallgöngur.
17.40 Barnalög
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Prúðu leikararnir (L)
Gestur leikhrúðanna er
Julie Andrews.
Þýðandi Þrándur
Thoroddsen.
21.00 Nýi páfinn (L)
Sjö hundruð milljónir
rómversk-kaþólskra manna
hafa fengið nýjan trúarleið-
toga. Jóhannes Pál. fyrrum
patríarka í Feneyjum. Þcssi
breska fréttamynd er um
hinn nýja páfa og verkefni.
sem híða hans. Einnig er
KVÖLDIÐ___________________
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 Undir beru loftii —
fjórði þáttur. Valgeir Sig-
urðsson ræðir við Sigurð Kr.
Árnason húsasmíðameist-
ara.
rætt við leiðtoga kaþólsku
kirkjunnar víða um heim.
Þýðandi og þulur Sonja
Diego.
21.30 Betrunarhælið (Johnny
Holiday)
Bandarísk bíómynd frá ár-
inu 1949.
Aðalhlutvcrk William
Bendix. Stanley Clements
og Hoagy Carmichael.
Tólf ára drengur lendir í
slæmum félagsskap og er
sendur á betrunarhæli. Það-
an fer hann á drengjaskóla
og kynnist fyrrverandi her-
manni.
Þýðandi Ragna Ragnars.
23.00 Dagskrárlok.
_____________ J
20.00 Strengjakvartett nr. 2
eftir Béla Bartók. Zetter-
quist kvartettinn frá Svíþjóð
leikur. (Hljóðritun frá
sænska útv.).
20.30 Frá írlandi. Axel Thor-
stcinson les úr bók sinni
„Eyjunni grænu". Fyrri
kafli fjailar einkum um
Norður írland.
21.00 Tvær píanósónötur eftir
Ludwig van Beethoven. (Frá
tónlistarhátíð í Chimay í
Belgíu).
a. Jörg Demus leikur
Sónötu í Es-dúr op. 81 a.
b. Eduardo del Pueyo leikur
Sónötu í d moll op. 31 nr. 2.
21.35 Ér vísnasafni Utvarps-
tiðinda. Jón úr Vör flytur
síðasta þátt sinn.
21.45 Ton Krause syngur lög
eftir Richard Strauss. Pentti
Koskimies leikur á píanó.
22.00 Kvöldsagan: „Líf í list-
um" eftir Konstantín
Stanislavskí. Kári Halldór
les (16).
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.50 Kvöldvaktin, Umsjón:
Ásta R. Jóhannesdóttir.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
FÖSTUDAGUR
29. september