Morgunblaðið - 30.09.1978, Page 4

Morgunblaðið - 30.09.1978, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. SEPTEMBER 1978 mHADSTEN H0JSKOLE 8370 Hadden milli Árósa og Randers 20 vikna vetrarnim- skeiö okt.—febr. 18 vikna sumarnámskeiö marz—júlí. Mörg valfög t.d. undirbúningur til umsóknar í lögreglu, hjúkrun, barnagæzlu og umönnun. At- vinnuskipti og atvinnuþekking o.fi. Einnig lestrar- og reiknings- námskeió 45. valgreinar. Biðjiö um skólaskýrslu. Forstander Erik Klausen, sími (06) 98 01 99. AL'GI.YSLNGASLMDs'N ER: 22480 IKergunbbitiib Hjartans þakklæti til systkina minna, alls frændfólks og vina fyrir gjafir, kveöjur og heim- sóknir á 75 ára afmæli mínu. Ágúst Einarsson, Fjardarstræti 18, ísafirói. Vínþurrð í Noregi Ósló, 26. september. Frá Jan Erik Laure. fréttamanni Mbl. FARIÐ er að bera á vöruþurrð í útsölustöðum norsku áfengis- verzlunarinnar, en verkfall starfsmanna í áfengisframleiðslu hefur nú staðið í eina viku. Nær ógjörningur er nú að fá ódýrar og vinsælar tegundir svo sem Upper Ten (norskt whisky), Brandy Special (norskt koníak) og rauðvín sem er átappað innan- lands. Allt bendir til þess að áfengis- einkasalan verði að loka búðum sínum innan viku, verði verkfall- inu haldið áfram. Öll framleiðsla áfengis hefur stöðvazt og einnig liggur útkeyrsla niðri. Rannsókn hefur nú verið sett í gang á því hvaða áhrif vinnudeilan hefur á drykkjusiði og heima- bruggun sem er ólögleg en mikið stunduð víða um Noreg. Athugasemd ÍBÚÐAMIÐLUNIN Laugavegi 28 hefur beðið Morgunblaðið að koma því á framfæri, vegna fréttar í blaðinu í f.vrradag, að þar sé aldrei leigð 2ja herb. íbúð á hærra verði en 45. þús. kr. og ef fólk greiði t.d. \k ár fyrirfram lækki leigan. Klukkan 22<15 í kvöld sýnir sjónvarpið nýja bandaríska sjónvarpskvikmynd þar sem aðalhlutverkin leika John Savage, Biff McGuire og Gig Young og fjallar um vandamál ungs manns eftir að honum hefur verið vikið úr háskóla. Þýðandi myndarinnar er Ellert Sigurbjörnsson. Tómstundastörf Námskeið í út um borg og bý Þátturinn €t um borg og bý — hver er botn í því eins og Sigmar B. Ilauksson umsjónar- maður þáttarins bætti við nafnið verður á dagskra út- varps í dag kl. 13i30— 16i00 og Sigmar B. Hauksson fjallar um tómstundastörf manna i þætti sfnum er hefst kl. 13i30 f dag. sagðist Sigmar verða með ýmiss konar efni tengt tóm- stundastarfi manna. — Ég ræði við Hinrik Bjarnason hjá Æskulýðsráði Reykjavíkur og hann greinir frá því sem þar gerist og Reynir Karlsson, sem hefur yfirumsjón þessara mála hjá menntamála- ráðuneytinu segir frá því sem að honum snýr. Síðan rabba ég við fólk sem hefur hin furðulegustu áhugamál, allt frá því að safna frimerkjum upp í naggrísi og starfa í lionsklúbbum og bréfa- skólum. Á milli er síðan leikin tónlist og í dag verða það eingöngu söngvarar sem komast að og syngja úr óperum, eða djass- og dægurlög. — Þetta er svona hálfgerður ryksuguþáttur eins og ég hef stundum kallað hann, menn eru að ryksuga heima eða bóna bílinn og þá er ágætt að hafa þetta í eyrunum en ekki ein- hvern annan hávaða. dagskrárgerð Frá því síðasta laugardag hefur staðið yfir í útvarpinu námskeið fyrir fólk, sem áhuga hefur fyrir dagskrárgerð, en í því tóku þátt 15 manns. Baldur Pálmason sagði að nú að loknu námskeiðinu væri ráðgert, að þátttakendur notuðu næstu tvær vikur til að taka saman þætti um það, sem þeir hefðu áhuga á, og yrði síðan gefin umsögn fyrir þá, og væntanlega fluttir einhverjir þeirra í út- varpið á næstunni. Um þessar mundir er verið að undirbúa vetrardagskrá og er verið að ræða í útvarpsráði hvaða nýir þættir koma á dagskrá í vetur. Útvarp Reykjavík L4UG4RD4GUR 30. september MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb. (7.20 Morgunleikfimi). 7.55 Morgunbæn 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.30 Af ýmsu tagi. Tónlcikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.30 Morgunleikfimi. 9.30 Óskalög sjúklinga. Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Mál til umræðu. Þáttur fyrir börn og foreldra í umsjón Guðjóns Ólafssonar og Málfríðar Gunnars- dóttur. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SÍÐDEGIÐ 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkvnningar. Tónleikar. 13.30 Ut um borg og bý, Sigmar B. Hauksson sér um þáttinn. 16.00 Féttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vinsælustu popplögin. Vignir Svefnsson kynnir. 17.00 „Dagsbrún“, smásaga eftir Þórunni Elfu Magnús- dóttur, Höfundur les. 17.25 Tónhornið. Stjórnandi. Guðrún Birna Hannesdóttir. 17.55 Söngvar í léttum tón. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 í leikskóla fjörunnar. Guðrún Guðlaugsdóttir ræðir við Guðjón Krist- mannsson innheimtumann. si'ðari þáttur. LAUGARDAGUR 30. septcmber 16.30 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.30 Enska knattspyrnan (L) Illé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.55 Eftir 1100 ár (L) Mynd, sem sjónvarpið lét gera í tilefni þjóðhátíðar 1974. Brugðið er upp svip- myndum úr atvinnulífi þjóðarinnar og náttúru landsins. sem svo mjög hefur mótað söguna. Umsjónarmaður Magnús Bjarnfreðsson. en mcð hon- um unnu að gerð myndar innar þeir Ilaraldur Frið- riksson, Erlendur Sveins- son og Marinó ólafsson. Frumsýnd 28. júlí 1974. ^^mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm 20.30 Gengið á vit Wodehouse (L) Skáldaraunir Þýðandi Jón Thor Haralds- son. 21.25 Guys‘n‘ Dolls (L) Hljómsveitin Guys ‘n‘ Dolls, Tina Charles og Biddu skemmta. 22.15 Umskipti (L) Ný bandarísk sjónvarps- kvikmynd. Aðalhlutvcrk John Savage, Biff McGuire og Gig Young. James Malloy hefur alla tíð verið erfiður unglingur. Þegar sagan hefst, hefur honum verið vikið úr háskóla, og hann snýr heim til smáborgarinnar Gibbs- ville, þar sem faðir hans er læknir. Þýðandi Ellert Sigurbjörns- son. 1.30 Dagskrárlok. 20.00 óperuatriði eftir Richard Wagner, James King og Leonie Rysanek syngja hluta 1. þáttar „Val- kyrjunnar“. Öperuhljóm- sveitin í Bayreuth leikur. Stjórnandii Karl Böhm. 20.30 „Sól úti, sól inni“. Jónas Guðmundsson rithöfundur flytur fyrsta þátt sinn að lokinni ferð suður um Evrópu. 21.00 Sellótónlist. Paul Torteli- er leikur lög eftir Saint- Saens, Ravel, Fauré o.fl. Shyku Iwasaki leikur á píanó. 21.20 „Úr sálarkirnunni“, Baldvin Halldórsson leikari les óprentaða bókarkafla eftir Málfríði Einarsdóttur. 21.40 „Kvöldljóð“, Tónlistar- þáttur í umsjá Helga Péturs- sonar og Ásgeirs Tómasson- ar. 22.30 Vcðurfregnir. Fréttir. 22.45 Danslög. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.