Morgunblaðið - 30.09.1978, Síða 24

Morgunblaðið - 30.09.1978, Síða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. SEPTEMBER 1978 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Sendlar óskast fyrir hádegi á ritstjórn blaðsins. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Keflavík Blaðburöarfólk óskast í vestanveröan bæinn. Uppl. í síma 1164. ftí»r0i!mMW»!!» Blaðburðarfólk óskast til að dreifa Morgunblaðinu í Ytri-Njarðvík. Upplýsingar hjá umboösmanni í Ytri-Njarö- vík, sími 92-3424. JWí»ripmi>M»ii§> Skrifstofustörf Opinber stofnun óskar aö ráöa fólk til almennra skrifstofustarfa. Skriflegar um- sóknir sendist afgreiöslu Morgunblaösins fyrir n.k. mánudagskvöld, merkt: „Fram- tíöarstarf — 1996“. Orkustofnun vill ráöa sem fyrst starfsmann til bókhalds- starfa. Reynsla í tölvuvinnlsu æskileg. Eiginhandarumsókn meö upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Orkustofnun, Laugavegi 116, Reykjavík, eigi síöar en 5. október n.k. Stúlka vön afgreiöslustörfum í apóteki getur fengiö vinnu eftir hádegi. Uppl. í síma 33090 kl. 4—5 í dag. Skrifstofustarf Viljum ráöa á næstunni fulltrúa til aö annast undirbúning fyrir tölvuvinnslu í sambandi viö launagreiöslur, (ekki götun). Laun samkvæmt 11. launaflokki ríkisstarfs- manna. Umsóknir á þar til geröum eyöublööum, sem fást hjá undirrituðum, þurfa aö berast fyrir 12. október n.k. Vegagerö ríkisins, Borgartúni 7, Reykjavík. Ljósmæður óskast Viö fæðingardeild sjúkrahússins hefur veriö ákveöiö aö bæta viö tveim Ijósmæörum. Gætir þú hugsað þér aö starfa á slíkri deild í ómenguöu iönaöarhéraöi á Haröangri? Ef svo er, þá bjóöum viö þig velkomna hingaö. Hægt er aö stunda hollt útilíf á víöáttum Haröangurs, sumár og vetur. Bústaöur 20 mínútna ferö frá vinnustað — og sjúkrahúsið aöstoöar viö útvegun húsnæöis. Laun eru samkv. kjarasamningum opin- berra starfsmanna í Noregi, launaflokkar 10—17, allt eftir aldri og starfsreynslu. Norskar nr. 57.593—78.145 á ári. Fyrirspurnum, símleiöis eöa bréflega, óskast beint til hjúkrunarstjóra. Umsóknir, ásamt prófskírteini og meömæl- um, skulu sendar: Sjefssjukepleier ved Fylkessjukehuset/ Sjukeheim í Odda, 5750, Odda, Norge. Sími (054) 41022 Til upplýsingar fyrir fjölskyldufólk skal þess getiö, aö völ er á störfum í margvíslegum greinum málmiðnaðar í héraöinu. Verkamenn Okkur vantar nokkra verkamenn nú þegar. Hraðfrystistööin í Reykjavík h.f., Mýrargötu 26, sími 21400. Kennara vantar viö grunnskóla Tálknafjaröar. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 94-2537 eöa 94-2538. Læknir óskast til starfa á Reykjalundi nú þegar eöa eftir samkomu- lagi. Starfinu fylgir húsnæöi ef óskaö er. Uppl. gefur yfirlæknir í síma 66200. Vinnuheimiliö að Reykjalundi. Oskum eftir að ráða starfskraft viö vélritun og bókhald. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbl. fyrir þriöjudagskvöld merkt: „Ábyrgö — 1888“. Fyrirtæki á góöum staö í borginni óskar aö ráöa starfsfólk í störf Fulltrúa og ritara Einhver reynsla í skrifstofustörfum æskileg. Tilboö meö upplýsingum um aldur, mennt- un og fyrri störf sendist Mþrgunblaöinu fyrir 4. október n.k. merkt: „Áhugi — 1994“. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Nauðungaruppboð á fasteigninni Ártúni 9, Hellu, þinglesin ergn Björgvins Sigurössonar sem auglýst var í 101., 103. og 106. tbl. Lögbirtingablaösins 1977, fer fram aö kröfu innheimtumanns ríkissjóðs og fl. á eigninni sjálfri mánudag- inn 2. okt. 1978 kl. 14. Sýslumaöur Rangárvallasýslu. Nauöungaruppboð á fasteigninní Heiövangur 8, Hellu, þinglesin eign Jóns Más Adólfssonar, sem auglýst var í 101., 103. og 106. tbl. Lögbirtínga- blaðsins 1977 fer fram aö kröfu innheimtu- manns ríkissjóös í Rangárvallasýslu og fl. á eigninni sjálfri mánudaginn 2. okt. 1978 kl. 15. Sýslumaöur Rangárvallasýslu Nauðungaruppboð á jöröinni Vindás í Hvolshreppi þinglesin eign Gísla Þorsteinssonar sem auglýst var í 43., 48. og 52. tbl. Lögbirtingablaðsins 1978 fer fram aö kröfu Útvegsbanka íslands og fl. á eigninni sjálfri mánudaginn 2. okt. 1978, kl. 17. Sýslumaöur Rangárvallasýslu Skip til sölu 6-8-9-10-11-12-14-15-18-22-29 -30-38-45-48-51-53-54-55-59-62 - 64 - 65 - 66 - 85 - 86 - 87 - 88 - 90 - 92 - 120 - 140 - tn. Einnig opnir bátar af ýmsum stæröum. Útgerðarmenn — skipstjórar Höfum nú fengiö einkaumboö á íslandi fyrir hina þekktu norsku átaksmæla og víra- lengdarmæla frá Promaco a.s. Leggjum áherzlu á góöa viðgeröar- og varahluta- þjónustu. Raftak rafeinda og raflagnaþjónusta, Öldugötu 29, sími 14430. Gunnar Snorrason, sími heima 85941. Tilboð óskast Aðalskipasalan Vesturgötu 17 símar 26560 og 28888 Heimastmi 51119. í niöurrif og/eöa brottflutning húseignarinn- ar Vesturgötu 18 hér í borg, sem er bárujárnklætt timburhús, byggt á steyptum kjallara. Tilboö í pósti til: Sturlaugur Jónsson & Co„ Vesturgötu 16.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.