Morgunblaðið - 30.09.1978, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. SEPTEMBER 1978
25
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Muniö sérverzlunina
með ódýran fatnaö.
Veiölistinn, Laugamesvegi 82,
S. 31330.__________________L
Áteiknaöar jólastjörnur
og dúkar meö blúndu. Frá-
gengnir og áteiknaöir jóla-
strengir, löberar og dúkar í
Ijósum striga. Fjölbreytt úrval af
annari jólahandavinnu.
Hannyröaverzl. Erla, Snorra-
braut.
Ný sending — jólavörur
Ankor útsaumsgarn, tvistsaum-
ur, myndvefnaður, norskt
gobelín, Giant heklugarn,
trérammar fyrir hekl og útsaum í
glugga. Hringir, perlur og hnýti-
garn.
Hannyröabúðin, Hafnarfiröi,
sími 51314. Opiö á laugar-
dögum.
Til sölu
6 vetra fallegur rauöur hestur.
Uppl. í síma 53438.
Myntir og
peningaseölar
til sölu. Pantanaeyöublöö og
myndskýringar eru á sölulista.
Möntstuen, Studiestræde 47,
1455 Köbenhavn, K. Danmark.
Kennara og
háskólastúdent
vantar 2ja til 3ja herb. íbúö,
helst í vestur eöa miöbæ.
Ársleiga fyrirfram. Reglusemi.
Uppl. í síma 17424.
Okkur vantar
3ja herb. íbúð í miö- eöa
vesturbænum sem fyrst. Erum 3
í heimili. Sími 37059 um helgina.
□ Gimli 59781027 = 2.
Fíladelfía
Laugardagur, síöasta bænar-
kvöld vikunnar kl. 20.30.
Svölurnar
Fyrsti fundur þessa starfsárs
verður haldinn aö Síöumúla 11,
þriöjud. 3. okt. kl. 8.30. Nýir
félagar velkomnir. Stjórnin.
0L0UG0TU 3
StMAR. 11791 og 1953T3.
Sunnudagur 1. okt. kl.
13.00
Skálafell á Hellisheiöi 574 m.
Létt og góö ganga. Verö kr.
1500 - Gr. v/bílinn.
Fariö frá Umferöarmiöstöðinni
aö austanveröu.
Feröafélag íslands.
Fíladelfía
Sunnudagur kl. 11. útvarps-
guösþjónusta. Kór Fíladelfíu
syngur. Söngstjóri: Árnl Arln-
bjarnarson. Einsöngvari: Svavar
Guömundsson. Ræöumaöur:
Einar J. Gísiason. Kl. 20 almenn
guösþjónusta. Ræöumenn:
Clarens Glad o.fl.
Hjátpræóisherinn
Sunnud. kl. 10.00. Sunnudaga-
skóli kl. 17.00 fjölskyldusam-
koma. Hrefna Tynes syngur og
segir sögur. Veitingar.
2—6 okt. Barnavika. Barna-
samkoma á hverju kvöldi kl.
17.30.
UTIVISTARFERÐIR
Sunnud. 1. okt.
Kl. 10: Meradalahlíðar,
Sandfell, Hverinn eini o.fl. í
óbyggöum í næsta nágrenni
okkar. Fararstj. Kristján M.
Baldursson. Verö 2000 kr.
Kl. 13: Selatangar, minjar um
gamlar verstöövar á hafnlausri
suöurströndinni, létt ganga.
Fararstj. Steingrímur Gautur
Kristjánsson. Verö 2000 kr. frítt
f. börn m. fullorönum. Farlð frá
B.S.f. benzínsölu (í Hafnarf. v.
kirkjugaröinn).
Vestmannaeyjar um næstu
helgi. Útivist.
Samkoma Billy Graham í Stokk-
hólmi veröur flutt af myndsegul-
bandi f Neskirkju ( kvöld kl.
20.30. AHir eru velkomnir. At-
hugiö aö samkoma KFUM og K
annaö kvöld fellur niöur.
Munið sjálfboöavinnuna
í Bláfjöllum um helgina. Mætum
öll. Stjórnin.
Elím, Grettisgötu 62
George Geftakys, þekktur
trúboöi frá Bandaríkjunum, talar
á samkomunum. Laugardag 30.
9. kl. 20.30. Sunnudag 1. 10. kl.
20.30. Mánudag 2. 10. kl. 20.30.
Allir hjartanlega velkomnir.
Grensáskirkja
Almenn samkoma veröur í
safnaöarheimilinu ! kvöld kl.
20.30. Harry Greenwood frá
Englandi predikar. Allir hjartan-
lega velkomnir.
Halldór S. Gröndal.
raðauglýsingar
raðauglýsingar
raðauglýsingar
Húsmæöraskólinn
Hallormsstað tilkynnir
5 mánaöa hússtjórnarnámskeiö hefst viö
skólann 7. janúar ‘79.
Aöalkennslugreinar: matreiösla, ræsting,
fatasaumur og vefnaöur auk bóklegra
greina.
Uppl. gefnar í skólanum. Skólastjóri.
Námsflokkar
Hafnarfjarðar
Innritun veröur í dag og næstu daga milli kl.
17 og 20 í húsi Dvergs.
Upplýsingar í síma 53292 og síma 53259.
Forstöðumaður
Söngskglinn í Reykjavík
Söngskólinn í Reykjavík
veröur settur sunnudaginn 1. október kl. 3 í
Norræna húsinu.
Skolastjori
Kennsla í frönsku
á vegum
Alliance Francaise
Innritun nemenda þriöjudaginn 3. okt. kl.
17.30 í franska bókasafninu, Laufásvegi 12.
Franskir kennarar. Stjórnin
100 fm idnaðarhúsnæði
óskast
helzt í Kópavogi. Upplýsingar í síma 44327.
Óskast til leigu
Höfum verið beönir aö útvega 60—100
ferm. þrifalegt húsnæöi undir smá veitinga-
rekstur í Árbæ, Breiöholti eöa Kópavogi.
Aörir góöir staöir koma til greina.
Til sölu á Sauðárkróki
eftirtaldar fasteignir
Einbýlishús í Hlíöarhverfi, ekki fullfrágengiö.
4ra herb. íbúö í fjölbýlishúsi.
2ja herb. íbúö viö Freyjugötu.
Tilboöum sé skilað til undirritaös sem gefur
nánari upplýsingar í síma 95-5470 eftir kl.
17.00.
Þorbjörn Árnason, lögfr.
[LMFl) Ljósmæðrafélag
íslands
Félagsfundur aö Hallveigarstööum mánu-
daginn 2. okt. kl. 20.30.
Fundarefni: Félagsmál.
Nýútskrifaöar Ijósmæöur sérstaklega boön-
ar velkomnar. Steinunn Haröardóttir félags-
fræöingur ræöir þaö sem hún nefnir
félagsfræöi heilsunnar.
Stjornin.
Vetraráætlun Akraborgar
Gildir frá 1. október. Frá Akranesi kl. 8.30,
13.30 og 17.00.
Frá Reykjavík kl. 10, 15.30 og 18.30.
Sími í Reykjavík 16420 og 16050. Sími á
Akranesi 2275 og 1095. Afgreiðslan
Kaffisala og happdrætti
aö Hótel Loftleiöum sunnudaginn kemur, 1.
okt. kl. 3.
Flugferö til London.
Matur á Loftleiöum.
Innanlandsflugeröir.
Lukkupokar fyrir börn. Kvennadeild F.B.S.
Húsafell
FASTEIGNASALA Langholtsvegi 115
Ludvik Halldorsson
________________________ __ Aöalsteinn Pétursson
(BæiarietöahusinJ") \imr 8ib 66 Bergur Guönason hdl
Notaðir útveggjahlutar
Til sölu eru notaöir útveggjahlutar, byggöir
úr álprófílum og gleri. Óskaö er eftir
verötilboöum eöa samkomulagi á annan
hátt.
Þeir, sem áhuga hafa á frekari upplýsingum,
leggi nöfn sín til auglýsingadeildar blaösins
fyrir miðvikudagskvöld merkt: „Útveggja-
hlutar — 1895“.
Auglýsing um opnun
Höfum opnaö verkstæöi og skrifstofu aö
Öldugötu 29.
Raftak,
rafeinda og raflagnaþjónusta,
sími 14430.
Gunnar Snorrason,
sími heima 85941.
Félag sjálfstæöismanna í
Vestur- og Miðbæjarhverfi
Aöalfundur félagsins veröur haldinn í
Valhöll, Háaleitisbraut 1, kjallara, n.k.
sunnudag 1. október kl. 2 e.h.
Fundarefni:
1. Venjuieg aöalfundarstörf.
2. Önnur mál. Stjórnin.
Aðalfundur kjördæma-
samtaka ungra Sjálf-
stæðismanna í
Vestfjarðarkjördæmi
Aöalfundur samtakanna veröur haldlnn í Sjálfstæöishúsinu, ísafiröi,
laugardaginn 7. október og hefst hann kl. 17.
Venjuleg aöalfundarstörf.
Ungt fólk í kjördæmlnu er hvatt til aö fjölmenna. sus
Haustmót sjálfstæðis-
flokksins á austurlandi
veröur haldiö í Valaskjálf, Egilsstööum laugardaginn 30. september.
Veitingar, matur, gamanmál, dans.
Gestur kvöldsins: Ragnhildur Helgadóttir.
Árni Isleifs leikur .dinner" tönlist.
Sjálfstæöisfólk fjölmenniö og takiö með gesti. Nefndin
Þór FUS Breiðholti
Aukaping SUS
Aukaþing SUS veröur haldiö í Valhöll, þingvöllum, 30. sept. til 1. okt.
n.k. og hefst kl. 10 f.h. laugardag.
Feröir á þingiö fyrir alla þingfulltrúa sem þess óska, veröa frá Valhöll,
Háaleitisbraut 1, kl. 9 f.h. laugardag.
Þeir fulltrúar, sem ekki hafa staöfest þingsetu sína, geri þaö sem
fyrst í síma 82900, eöa á skrlfstofu SUS, Valhöll, Háaleitisbraut 1.
Stjórn Þórs FUS Breióholti.