Morgunblaðið - 30.09.1978, Page 33

Morgunblaðið - 30.09.1978, Page 33
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. SEPTEMBER 1978 33 fclk í fréttum + Konan er að ljúka við lokasnyrtingu kvikmyndastjörnunnar og söngvarans fræga Frank Sinatra. — Annar frægur er til hægri á myndinni, Sammy Davis Jr. Hann brosir sínu breiðasta brosi. — Svona munu þeir standa um ókomin ár félagarnir, því þeir eru hér að taka sér stöðu í mesta vaxmyndasafni heims, sem er í bænum Orlando í Florída. + Fyrrum forsetafrú Banda- ríkjanna, Betty Ford, sem aldrei hefur talið óhjákvæmi- lega sjúkrahúsvist til feimnis- mála, mun nú á næstunni ganga undir andlitsuppskurð — fá andlitslyftingu eins og það er kallað. + Suður á Ítalíu er ríkisstjórnin búin að berja saman þriggja ára efnahagsmálastefnu. — Hún boð- aði á sinn fund talsmenn verka- lýðshreyfingarinnar til að gera þeim grein fyrir þessu máli. Er þessi mynd tekin yfir stóra fundarborðið. Eru það ráðherrar úr ríkisstjórninni sem sitja til hægri. + Fyrrum forsætisráðherrafrú í Kanada, Margaret Trudeau, varð þrítug fyrir skömmu. — Hún er nú í S-Frakklandi þar sem hún leikur í kvikmynd, sem verið er að gera þar. Hún þykir tiltakanlega ungleg frúin. Fyrir stuttu kom mynd af henni á baðfötum í kanadísku stórblaði, undir fyrirsögninni „Sólskins- stúlkan“. Hér er hún að rokka á klúbb einum í New York (snýr baki að okkur) en kavalerinn heitir Tom Sullivan og sagður vera rokkmúsík-fantur. Skipstjórar — útgerðarmenn Síldarnót til sölu. Net h.f. Vestmannaeyjum, sími 98-1150. i&zx m TJIboð óskast P í nokkrar fólksbifreiöar, jeppabifreiö og nokkrar ^ ógangfærar bifreiöar þ.á.m. vörubifreiö og sendibif-|||í reið, er veröa sýndar aö Grensásvegi 9, þriöjudaginn Pf 3. október kl. 12—3. ||| Tilboðin veröa opnuö í skrifstofu vorri kl. 5. . ||! Sala varnarliöseigna. ,0, Portúgal M.S. SKEIÐSFOSS fermir vörur til íslands í Lissabon 12. október n.k. Umboösmenn: Keller Maritima LSA., Praca D. Luis 9, Lisbon 2, Telex 12817 sími 669156. H.F. Eimskipafélag íslands. Morgunblaðið óskar eftir blaðburðarfólki Austurbær: Vesturbær: □ Laugavegur1-33, □ Skólavöröustígur □ Sóleyjargata □ Laugarásvegur 38-77 □ Hverfisgata 63-125 Úthverffi □ Sæviöarsund □ Kvisthagi □ Miöbær □ Hjarðarhagi I og II. □ Ðrávallagata □ Skerjafjöröur Kópavogur □ Álfhólsvegur 57-135 Uppl. í síma 35408 JMiorgMmM&ífoifo

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.