Morgunblaðið - 30.09.1978, Síða 38

Morgunblaðið - 30.09.1978, Síða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. SEPTEMBER 1978 • Viggó Sigurðsson átti góðan leik á móti Færeyjingum í gær. Hann skoraði 7 mörk af 13 í fyrri hálfleiknum. Eftirmaður Hockenos ÍSLENDINGAR sigruðu Færeyinga í landsieik i handknattleik í Þórs- höfn í gærkvöldi með 24 mörkum gegn 17. Staðan í leikhléi var 13—9. Sigur íslands var aldrei í hættu, þeir höfðu forystu svo til allan íeikinn og mesti munur á liðunum var níu mörk. Jóhann Ingi Gunnarsson lands- liðsþjálfari sagði í viðtali við Mbl. f gærkvöldi að hann hefði verið ánægður með leik liðsins í þessum fyrsta leik sem hann stjórnar íslenska liðinu. — Þetta er sigur fyrir mig. mér tókst að láta liðið leika agaðan handknattleik, en það hefur oft gengið illa hjá íslandi á móti liðum eins og færeyska liðinu. Færeyingum hefur farið fram að mínum dómi og leika þeir nú mjög hraðan. og góðan handknattleik, sagði Jóhann. Fyrstu mínúturnar í leiknum í gærkvöldi voru jafnar, og þegar sjö mínútur voru liðnar af leiknum var staðan jöfn, 2—2. Þá kom góður kafli hjá íslenska liðinu, og því tókst að skora þrjú mörk í röð og ná öruggri forystu. Hélt liðið þessu forskoti út hálfleikinn og náði fjórða markinu rétt áður en flautað var til leikhlés. Viggó Sigurðsson var í miklum ham í fyrri hálfleiknum og sýndi þá stórgóðan leik og skoraði 7 mörk úr 9 skottilraunum. Jens Einarsson var í markinu í fyrri hálfleiknum og gekk honum ekki vel að ráða við skot Færeyinga sem komu flest á miðju íslensku varnarinnar. Örn í landsliðs- hópinn LABDSLIÐSNEFNDIN í knatt- spyrnu hefur valið 11 manna hóp til undirbúnings fyrir landsleik- inn gegn Austur-Þjóðverjum í Ilalie 4. október næstkomandi. íslendingar munu sakna þeirra Ásgeirs Sigurvinssonar og Jóhannesar Eðvaldssonar. sem ekki fá sig lausa frá félögum sínum til þess að leika þennan mikilvæga leik. Inn í landsliðs- hópinn koma hins vegar tveir leikmenn sem ekki hafa leikið í Evrópukeppninni gegn Póllandi og Ilollandi. Einn þeirra er nýliði. Stefán Örn Sigurðsson. Ilolhæk. en hinn er gömul T)g margreynd kempa. Teitur Þórðarson frá Öster. Annars lítur hópurinn þannig úti Markverðiri Þorsteinn Bjarna- son ÍBK og Arni Stefánsson Jönköping. Aðrir leikmenni Janus Guðlaugsson FH, Árni Sveinsson. Karl Þórðarson og Pétur Pétursson. allir ÍA. Atli Eðvaldsson. Dýri Guðmundsson, Guðmundur Þorbjörnsson og Ingi Björn Albertsson. allir Val, Jón Pétursson Jönkiiping. Sigurður Björgvinsson B-1901, Teitur Þórðarson Öster og Stefán Ö. Sigurðsson Holbæk. í fararstjórn eru Jens Sumar- liðason. Árni Þorgrímsson. Berg- þór Jónsson. Jouri Ilechew og Ellert Schram. Para- og öld- ungakeppni GS OPIN para- og öldungakeppni í, golfi hefst í dag á golfvellinum í Leiru klukkan 1.30. Verður keppni þessi samhliða innanfélagsmóti GS á Leiruvellinum. í síðari hálfleiknum breytti ís- lenska liðið um varnaraðferð, og gekk þá öllu betur að stoppa hratt spil Færeyinga, og klippingar þeirra á vörnina. Brynjar Kvaran kom í markið í síðari hálfleiknum og varði stórvel, meðal annars þrjú vítaköst í röð. Islenska liðið komst tvívegis í 9 marka forystu í síðari hálfleiknum og var aldrei í neinum vandræðum með mótherja sína. FC Twente bæt- ist í hópinn EITT lið ennþá hefur bætzt í hóp þeirra liða. sem sækjast eftir að fá til sín Skagamenn- ina Karl Þórðarson og Pétur Pétursson. Er það hollenska 1. deildarliðið FC Twente. Það lið er í fremstu röð hollenskra liða og var i' 2. sæti í deildinni í Holiandi s.I. vor næst á eftir PSV Eindhoven. Badminton vertíðin að hefjast FYRSTA badmintonmót TBR á þessu starfsári verður um næstu helgi. í tilefni þess að „badminton- vertíðin" er hafin, verður mótið með óvenjulegu sniði, og nefnist „HAUSTHÁTIÐ TBR“. Þátttak- endur verða u.þ.b. 100, þar af um 20 frá Vestmannaeyjum. Keppt verður í einliðaleik karla og kvenna, svo og í unglingaflokk- um. Einnig verður keppt í sameig- inlegum flokkum karla og kvenna í tvíliða/tvenndarleik. Flestir sterkustu leikmenn landsins í badminton munu taka þátt í mótinu, þ.á m. íslandsmeist- ararnir, Jóhann Kjartansson og Kristín Magnúsdóttir. Mótið fer fram n.k. laugardag og sunnudag í íþróttahúsi TBR, og hefst keppni kl. 14.00 báða dagana. (Fréttatilkynning). Jóhann Ingi sagði að allir leik- menn hefðu fengið tækifæri til að leika og hann væri sérlega ánægður með nýliðana sem allir skiluðu hlutverki sínu með prýði. Þeir Sigurður Gunnarsson og Gústaf Björnsson léku ekki með í þessum leik, en koma inn í liðið á morgun í síðari leiknum, fyrir þá Símon Unndórsson og Friðrik Jóhannsson. Síðari leikurinn fer fram í Þórs- höfn kl. 3 í dag. Mörk Íslands skoruðu Viggó Sig- urðsson 8, Steindór Gunnarsson 5, Páll Björgvinsson 3 (1), Ingimar Haraldsson 2, Símon Unndórsson 2 úr vítaköstum, Þorbjörn Jensson 2, Ólafur Jónsson 1, og Stefán Gunn- arsson 1. Markhæstir Færeyinga, Hanus Johannsson 5, og Finnur Helmstad 4. þr. VALUR LEIKUR FYRRI LEIKINN YTRA 15. OKT. íslandsmeistarar Vals í hand- knattleik hafa nú gengið frá leikdögum sínum í Evrópukeppni meistaraliða. Eins og kunnugt er drógust Valsmenn á móti norska liðinu Refstad. Nú hefur verið ákveðið að fyrri leikur liðanna fari fram í Osló 15. okt. og síðari leikurinn hér heima 22. okt. Valsliðið er í mjög góðri æfingu um þessar mundir og hefur alla möguleika að ná langt í meistara- keppninni í ár. — þr. Skólamót KSÍ í knattspyrnu SKÓLAMÓT framhaldsskólanna á vegum KSÍ verður haldið í haust. Þátttökutilkynningar þurfa að hafa borist til KSÍ í pósthólf 1011 eigi síðar en 5. okt. n.k. Þátttöku- gjald, kr. 15.000.00, þarf að fylgja tilkynningunni, auk þess upplýs- ingar um búning, svo og nafn og símanúmer ábyrgðarmanns liðs- ins. VALSMENN voru ekki lengi að taka við sér eftir að Rick IIockoBos stakk af heim. í morgun kom til landsins arf- taki hans í Valsliðinu. 2 metra hár Bandaríkjamaður. hvitur, að nafni Tim Dwyer. Dwyer þessi leikur stöðu miðhcrja. en LEIKMENN meistaraflokks Vals í knattspyrnu héldu að loknum Evrópuleik sfnum í knattspyrnu í sumarfrí til Ibiza. og munu dveljast þar ásamt eiginkonum sínum i tvær vikur. Ekki eru þeir þó alveg lausir við knattspyrnuna því að Mbl. hefur fregnað að á morg- un, sunnudag, muni þcir keppa við 2. deildar lið frá Ibiza. HELGI Ragnarsson hefur verið ráðinn þjálfari 3. deildar liðs Týs í Vestmannaeyjum í vetur. Helgi hefur áður fengist við handknattleiksþjálfun hjá FH og í sumar var hann leikmaður og þjálfari hjá knattspyrnulið- inu Þrótti á Neskaupstað. Áður hefur komið fram að REYKJANESMÓTIÐ í hand- knattleik hefst um helgina í meistaraflokki karla og kvenna. Átta lið taka þátt í meistaraflokki karla og er þeim skipt í tvo riðla. Riðlaskiptingin er sem hér segiri M. KARLA. A. B> UMFN F.H. AfturrldinK Haultar UBK II.K. Grótta Stjarnan M. KVENNA. A. B, UMFN Haukar F.H. UMFG UBK Ibk Lelkið verður eftirtslda daifat Laugardag 30.9. kl. 13.00 UBK — Grótta. ÁSGAROUR. SIINNUDAG 1.10. VEGNA landsleikja íslands og Færeyja um helgina, falla niður leikir í meistaraflokki karla á Reykjavíkurmótinu í handknattleik. Þess í stað fara fram leikir í meistaraflokki kvenna og fyrsta flokki karla. Eftirtaldir leikir fara frami LAUGARDAGUR 30.9. kl. 15.30 M. fl. kv. Víkingur - KR kl. 16.20 M. fl. kv. Valur - •Fram getur einnig leikið úti á kanti. Dwyer er kunnugur þeim Stew- art hjá ÍR og Johnson hjá Fram og að sögn þeirra, er Dwycr mjög sterkur og góður lcikmað- ur. sem kemur til með að styrkja lið Vals til muna. Leikur þessi hefur mikið verið auglýstur á Ibiza. það er ekki á hverjum dcgi sem lið frá íslandi keppir þar í knatt- spyrnu. í liði Ibiza eru meðal annars nokkrir mjög sterkir leikmenn sem gegna nú her skyldu og þurfa því að dveljast á eyjunni. Verður fróðlegt að heyra hvernig Valsmönnum vegnar á móti Spánverjunum. “ þr. Þórarinn Ingi Ólafsson skip- stjóri og fyrrum landsliðsmaður í handknattleik mun þjálfa 2. deildar lið Þórs. Þeir Hannes Leifsson og Andrés Bridde verða áfram leikmenn Þórs og þriðji Framarinn hefur nú gengið í Þór, Ragnar Hilmarsson. - hkj/SS. SELTJARNARNES. SUNNUDAG 1.10. Kl. 13.00 M.Kv. Haukar - UMFG HAFNARFJÖRÐUR. þrlðjudan 3.10. Kl. 19.00 M.K. Haukar - H.K. NJARÐVlK, FIMMTUDAG 5.10. Kl. 21.00 M.K. UMFN - UBK HAFNARFJÖRÐUR. SUNNUDAG 8.10. Kl. 13,00 M.Kv. Haukar - IBK M.K. F.H. - H.K. M.K. Grútta — Afturrldinit ASGARÐUR, SUNNUDAG 8.10. Kl. 15,00 M.Kv. UMFN - F.H. M.K. Ilaukar — Stjarnan. ASGARÐUR. MIÐVIKUDAG. 11.10. Kl. 19>fí0 M.K. H.K. - Stjarnan HAFNARFJÖRÐUR, FIMMTUDAG 12.10. Kl. 193)0 M.Kv. UMFN - UBK M.K. UBK - Aíturrldlnit M.K. F.II. - Haukar SELTJARNARNES, SUNNUDAG 15.10. Kl. 13.00 M.Kv. UMFG - IBK M.K. Grótta - UMFN (M.K. Haukar - H.K.) ASGARÐUR. SUNNUDAG 15.10. Kl. 153)0 M.K. F.II. - Stjarnan NJARÐVÍK. briðjudaK 17.10 Kl. 203)0 ÚRSLIT. kl. 17.10 M. fl. kv. Þróttur - Fylkir kl. 18.00 1. fl. ka. Fylkir - Fram kl. 18.35 1. fl. ka. Víkingur - Valur SUNNUDAGUR 1.10 kl. 14.00 1. fl. ka. ÍR - KR kl. 14.35 1. fl. ka. Þróttur — Ármann kl. 15.10 M. fl. kv. Valur - Víkingur kl. 16.00 M. fl. kv. Fram - KR kl. 16.50 M. fl. kv. ÍR - Þróttur Valsmenn leika á Ibiza Helgi þjálfarTý Reykjanesmótið í handknattleik Kl. 153» M.K. UMFN - Afturcldin* Kl. 16.00 M.Kv. F.H. - UBK. Reykjavíkurmótiö: 1. fI. karla og rrrfL kvenna leika

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.