Morgunblaðið - 12.10.1978, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 12.10.1978, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. OKTÓBER 1978 Innilegar þakkir til allra, sem glöddu mig á 70 ára afmæli mínu 26. sept. sl. með gjöfum og heillaóskum. Lifið heil, Hlíf Magnúsdóttir, Breiddalsvík. Seljum reyktan lax og gravlax Tökum lax i reykingu og útbúum gravlax. Kaupum einnig lax til reykingar. Sendum i póstkröfu — Vakúm pakkaö et óskað er. ö ÍSLENZK MATVÆU Hvaleyrarbraut 4-6, Hafnarfirð' Simi: 51455 PLANTERS Potato Chips Kartöfluflögur Heildsölubirgðir: Agnar Ludvigsson hf Nýlendugötu 21 Sími 12134 Útvarpslpikritið spm flutt verður í kvöld er „Guð og lukkan" eftir Guðmund G. Ha);aHn. Leikstjóri er Steindór Iijörleifsson en með stærstu hlutverkin fara Bessi Bjarna- son. Jón SÍKurbjörnsson. Gísli Alfreðsson. Soffía Jakohsdóttir ok Klemenz Jónsson. Leikritið sem er rösklejía klukkustundar lanjít er flutt í tilefni af áttræðisafmæli höfundarins. Einar óðalsbóndi og oddviti stendur í stappi við Jónas bónda á Mávabergi og Gunnar son hans út af jörðinni. Kona Gunnars á von á barni, oj; oddvitanum finnst mesta fjar- stæða að fara að hlaða niður ómej;ð á því heimili. Hann neytir ýmissa braj;ða en þó Gunnar þyki ekki stíj;a í vitið er hann ekki auðveldur viðfanj;s enda hefur hann sóknarprestinn við hlið sér. Leikritið er skrifað í gaman- sömum tón og helstu persónurn-' ar skýrt dregnar. Fólk kveður fast að orði og málfarið er hrjúft og hressandi. Guðmundur Gíslason Hagalín er fæddur 10. október árið 1898 á Lokinhömrum í Arnarfirði. Hann stundaði nám í Núpsskóla og víðar. Fékkst við sjó- mennsku, blaðamennsku o.fl. til ársins 1929 en gerðist þá bóka- vörður á ísafirði. Jafnframt því stundaði hann kennslu og starf- aði mikið að stjórnmálum og félagsmálum. Var bókafulltrúi ríkisins um árabil. Guðmundur hefur skrifað um 40 bækur en auk þess fengist við þýðingar og skrifað greinar í blöð og tímarit. Hann er nú búsettur í Borgar- firði. Meðal leikrita, sem útvarpið hefur flutt eftir hann og gerð eru eftir sögum hans, eru „Kristrún í Hamravík" og „Fornar dyggðir". Flutningur leikritsins hefst kl. 21.05. Steindór Hjörleifsson. Bessi Bjarnason. Jón Sigurbjörnsson. Útvarp kl. 21:05: „Guð og lukkan” eftir Guðmund G. Hagalín Gísli Alfreðsson. Soffía Jakobsdóttir. Klemenz Jónsson. Útvarp Reykjavík FIM41TUDKGUR 12 október SIÐDEGIÐ MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb. (7.20 Morgunleikfimi). 7.55 Morgunbæn 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). 8.30 Af ýmsu tagii Tónleikar. 0.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. Valdís Oskarsdóttir heldur áfram að lesa sögu sína „Búálfana" (4). 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Til- kynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Víðsjá. Friðrik Páll Jóns- son stjórnar þættinum. 10.15 Allt er vænt sem vel er grænt Evert Ingólísson ra*ðir við Jón Pálsson formann Garð- yrkjufélagsins. 11.00 Morguntónleikar. Kurt Kalmus og kammersveitin í Munehen leika Óbókonsert í C-dúr eftir Haydn. Hans Stadlmair stj. / Camillo Wanausek og Pro Musica hljómsveitin í Vín leika Flautukonsert í G dúr eftir Gliick. Michael Gielen stj. / Zuzana Ruzickova og Kammersveitin í Prag leika Sembalkonsert í D-dúr eftir Bachi Vaclav Neumann stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Á frívaktinni. Sigrún Sig- urðardóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.00 Miðdegissagan. „Föður- ást" eftir Selmu Lagerlöf Ilulda Runólfsdóttir les (16). 15.30 Miðdegistónleikar. Josef Deak og hljómsveitin „Ffl- harmonía Iiungarica" leika Klarinettukonsert op. 57 eftir Carl Nielsent Othmar Maga stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónleikar. 17.10 Lagið mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.50 Víðsjá. Endurtekinn þáttur frá morgni sama dags. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfrcgnir. Dagskrá. KVÓLDIÐ______________________ 19.00 Fréttir. Fréttáauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Eyvindur Eiriksson flytur þáttinn. 19.40 íslenzkir einsöngvarar og kórar syngja 20.10 „Réttarhöldin yfir Ilam- sun" Ingeborg Donali sendikenn- mm FÖSTUDAGUR 13. október 20.00 Fréttir og vcður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Geirfuglasker við Ný- fundnaland Kanadisk mynd um gamla geirfuglabyggð. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 21.00 Kastljós Þáttur um inniend málefni. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. 22.00 Skipbrotsmennirnir Bandarísk sjónvarpskvik- mynd. Aðalhlutverk Martin Sheen, Diane Baker og Tom Bosley. Skemmtiferðaskip ferst í fárviðri. Sautján manns, farþegar og skipverjar, komast í björgunarbát, sem aðeins cr ætlaður átta, og margir hanga utan á hon- um. Myndin cr ckki við hæfi barna. Þýðandi Jón Thor Harílds- son. 23.15 Dagskrárlok. ari segir frá nýútkominni bók eftir Torkild Ilansen. 20.35 Frá listahátíð í Reykja- vík í vor. Birgit Nilsson óperusöng- kona frá Svíþjóð synj;ur og Sinfóníuhljómsveit Islands leikur á tónleikum í Laugar- dalshöll 15. júní. Hljómsveitarstjóri. Gabriel Chmura frá Þýzkalandi Hljómsveitin leikur forleik- inn að „Valdi örlaganna" eftir Verdi. síðan syngur Birgit Nilsson tvær aríur úr sömu óperu, svo og aríu úr „Tosca" eftir Puccini. 21.05 Leikrit. „Guð og lukkan" eftir Guðmund G. Hagalín Leikstjóri. Steindór Iljör- leifsson. Persónur og leikendur. Jónas hóndi á Mávabergi/ Klemenz Jónsson. Gunnar, sonur hans/ Bessi Bjarna- son. Ásgerður. kona Gunn- ars/ Soffía Jakobsdóttir, Ilalldóra. vinnukona/ Guð- rún Þ. Stephensen. Einar, óðalsbóndi og oddviti/ Jón Sigurbjörnsson. Guðrún, kona hans/ Margrét Ólafs- dóttir, Pétur sóknarprest- ur/ Gísli Alfreðsson, Jón bóndi á Hóli/ Jón Aðils. 22.10 Pinchas Zuckerman fiðluleikari leikur ýmis smá- lög með hljómsveitum. 22.30 yeðurfregnir. Fréttir. 22.50 Áfangar Umsjónarmenn. Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.