Morgunblaðið - 12.10.1978, Blaðsíða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. OKTÓBER 1978
29555
Höfum til sölu
um 2000 fm. iðnaðar- og
verslunarhúsnæöi á sérstak-
lega hagstæöu veröi og
greiðsluskilmálum. Allt að 5000
fm. athafnasvæöi getur fylgt.
Teikningar á skrifstofunni.
Neöra-Breiöholt
4ra herb.
108 fm. 1. hæð. Þetta er eign í
sérflokki. Afhendist næsta vor.
Verð 16 millj. Útb. tilboð.
Kaldakinn Hafnarfiröi
80 fm. 1. hæð í þríbýlishúsi.
Verð 12 millj. Útb. tilboð.
Rauðarárstígur
4ra herb. og eitt herb. í risi.
Nýlegar hurðir og nýtt á baði.
Nýtt gler. Suðvestur svalir.
Afhending ca. eftir 6—7 mán-
uði. Verð 15—15.5 millj. Útb.
tilboð.
Víðihvammur
Hafnarfirði
4ra—5 herb. 120 fm. 1. hæö.
Verð 19—20 millj. Góður bíl-
skúr fylgir ásamt leikherb. í
kjallara og lóð með leiktækjum.
EIGNANAUST
LAUGAVEGI 96
(vió Stjörnubió)
SÍMI 29555
Sölum.: Lárus Helgason.
Svanur Þór Vilhjálmsson hdl.
eigmv
UmBODID A
LAUGAVEGI 87, S: 13837 1££BS?
Heimir Lárusson s. 10399
Ingileifur Einarsson s. 31361
Ingolfur Hjartarson hdl Asgeir Thoroddssen hdl
Hamraborg
2ja herb. ca. 65 fm vönduð
íbúð á 3. hæð. Fallegar innrétt-
ingar. Btlskýli.
Hraunbær
3ja herb. góð íbúð á 1. hæð.
Vandaðar innréttingar.
Kaplaskjólsvegur
3ja herb. góð íbúð á 2. hæð í
blokk.
Vesturberg
5 herb. góð íbúð á jarðhæð.
Sér garður.
Eskihlíð
5 herb. 115 fm góð íbúð. Tvær
saml. stofur, 3 svefnherb., köld
geymsla í íbúöinni.
Nökkvavogur
4ra herb. 110 fm lítið niðurgraf-
in kjallaraíbúö.
Staðarsel
einbýiishús sem getur verið
tvær íbúöir og báöar meö sér
inngangi. Húsiö er ekki fullgert.
Raöhús
220 fm raöhús með innbyggð-
um bílskúr. Afhendist fokhelt
með járni á þaki og plasti í
gluggum.
Verslunarhúsnæði í
Hafnarfirði
Til sölu ca. 200 fm verslunar-
húsnæöi á besta staö í Hafnar-
firði. Laust strax.
26933
%
íbúð
Verð
Seljaland
Einstaklingsíbúð um 30 fm.
að stærð. Góð íbúð. Verð um
7 millj.
Asparfell
2ja herb. 60 fm. íbúð á 4.
hæð. Vönduð íbúð. Útb. um
7.5 millj.
Njálsgata
2ja herb. 70 fm. risíbúð. Góð
íbúð. Verð 9—9.5 millj.
Rauðalækur
3ja herb. 90 fm. íbúð á
jarðhæð. Laus nú Þegar.
Skipti möguleg á 2 herb. í
háhýsi.
Mosgerði
3ja herb. 80 fm.
kjallara. Góð íbúð
millj.
Vesturbær
4ra herb. 97 fm. íbúð í blokk.
Góð íbúð. Verð 14.5—15
millj.
í smíðum:
| Spóahólar
4—5 herb. 120 fm. íbúð á 2.
hæð. Til afh. tilb. undir
tréverk í nóvember n.k. Verð
13.5 millj.
Ásbúð
135 fm. raðhús á einni hæð.
Afh. tílb. að utan m. gleri,
úti- og bílskúrshurðum í okt.
78 (innan viku). Tvöf. bíl-
skúr. Verð 16.5 millj. Góð
kjör.
Dalatangi
Fokhelt raðhús um 150 fm. á
2 hæðum. Innbyggður bíl-
skúr. Verð 10.5 millj. til afh. í
júní 1979.
Fljótasel
230 fm. fokhelt raðhús á 3
hæðum. Til afh. strax. Verð
14 millj.
Einbýli —
skipti
Einbýlishús í Seljahverfi
samtals um 400 fm. Samp.
tvær íbúðir í húsinu. Húsið
er ekkí fullbúið og fæst
aðeins í skiptum fyrir raðhús
á góðum stað.
| Dalatangi
Fokhelt raðhús um 200 fm.
raðhús á 2 hæðum. Endarað-
hús m. innbyggðum bílskúr.
Til afhendingar í júní 1979.
Verð 14.5 millj.
;aðurinn *
Austurstræti 6 Sfmi 26933. ^
AAAAAAA Knútur Bruun hrl. <£J
AHÍLVSIMÍASIMINN ER:
22480
Kópavogur-Sér hæð
Höfum í einkasölu efri hæö hússins nr. 36 viö
Digranesveg í Kópavogi. íbúðin sem er í mjög
góöu ástandi skiptist í 2 samliggjandi stofur, 2
góö svefnherb., húsbóndaherb., stóran skála,
eidhús meö borökrók, fallegt flísalagt baö.
Nýtt tvöfalt gler. Góö teppi. Suöur svalir. í
kjallara fylgir sér geymsla ásamt þvottahúsi
o.fl. Húsiö er nýmálaö aö utan. Bílskúrsréttur.
íbúöin er til sýnis í dag frá kl. 2—7. Verö
22—23 millj. Útb. 15—16 millj.
Eignaval s.f.
Suöurlandsbraut 10.
Símar 33510, 85650, 85740.
Fyrstu áskriftartónleikar S.í.
Höfum æft mikið
og vonum að tónleik-
amir verði góðir
— segir Rafael Friihbeck de Burgos
FYRSTU áskriftartónleikar
Sinfóníuhljómsveitar Islands á
þessu starfsári verða í Háskóla-
bíói annað kvöld og hefjast kl.
20.30. Allar sinfóníur og píanó-
konsertar Beethovens verða
fluttar á 6 konsertum á starfs-
árinu og á fyrstu Beethov-
en-tónleikunum á morgun verða
flutt píanókonsert nr. 5, keis-
arakonsertinn og sinfónía nr. 5.
Stjórnandi er Rafael Friibeck
de Burgös, en hann hefur
stjórnað fjölmörgum sinfóníu-
hljómsveitum víða um heim, en
einleikari er Stephen
Bishop-Kovacevich, sem er
fæddur í Bandaríkjunum og hóf
ungur nám í píanóleik og er
kunnur fyrir túlkun sína á
verkum Beethovens og Mozarts.
Rafael Frúhbeck de Burgos er
eins og nafnið bendir til frá
Spáni og sagðist hann hafa bætt
de Burgos við nafn sitt til að
auðkenna frekar hvaðan hann
væri. Mbl. átti stutt samtal við
hann og var hann fyrst spurður
hvort hann hefði lengi stundað
hljómsveitarstjórn:
— Eg hef eiginlega gert það
allt frá 16 ára aldri, eða bráðum
hátt í 30 ár, sagði Rafael
Frúhbeck, en fyrst lærði ég að
spila á píanó og fiðlu og fór
samt fljótlega að snúa jnér öllu
meira að hljómsveitarstjórn.
Var ég í fyrstu við störf á Spáni
eða þar til ég lauk herþjónustu
minni, en síðan hélt ég m.a. til
Þýzkalands þar sem ég stundaði
nám í Múnchen í tónlistarhá-
skólanum, og þar hitti ég Sigurð
Björnsson.
Sigurður Björnsson fram-
kvæmdastjóri Sinfóníuhljóm-
sveitarinnar hlýddi á samtalið
og hófu þeir að rifja upp gömul
kynni frá Múnchen og fundu
þeir það út að Sigurður hefði
síðar sungið hlutverk guð-
Atlabúðin
í nýju
húsnæði
Akureyri, 7. október 1978
ATLABUÐIN sem stofnuð var
1958 og síðan hefir verið rekin í
leiguhúsnæði í Strandgötu 23
flutti í dag starfsemi sína í
nýkeypt húsakynni í Glerárgötu
34. Verzlunin er mjög smekklega
innréttuð og viðskiptamenn geta
greiðlega fengið yfirsýn yfir
þann varnig sem á boðstólum,
en honum er komið fyrir í
opnum hillum og á veggjum og
sumum stærri tækjum á gólfi.
Söluvörur verzlunarinnar eru
einkum til járn- og trésmíða,
stór og smá, og eru þær afar
fjölbreyttar.
Framkvæmdastjóri Atlabúð-
arinnar er Alfreð Möller en
verzlunarstjóri er Kári Hér-
mannsson. Sv.P.
manninum Jaan Baalsrud, sem var
eltur af hundruðum þrautþjálf-
aðra Gestapomanna í hálendi
Noregs í stórhríð og vetrarstorm-
um. Norska blaðið Aftenposten
segir m.a. um bókina: „Ein bezta
og mest spennandi saga, sem
skrifuð hefur verið um norska
hernámið". Margföld metsölubók,
sem hefur verið kvikmynduð.
Þetta er 2. útgáfa bókarinnar. — Á
MEÐAN FÆTURNIR BERA MIG
heitir önnur bókin í þessum flokki.
Hún segir frá þýzkum liðsforingja,
sem særist á Austur-vígstöðvun-
um í lok stríðsins. Hann er tekinn
til fanga og tekst að flýja gegnum
auðnir Síberíu, þar sem ótrúlegar
mannraunir bíða hans. Þetta er
stórbrotin, spennandi frásögn um
karlmennsku og þrautseigju. Sag-
an kemur nú í 2. útgáfu.
FÓTMÁL DAUÐANS er ellefta
bókin, sem út kemur á íslenzku
eftir FRANCIS CLIFFORD. Bæk-
ur hans hafa notið .nikilla vin-
sælda hérlendis, enda hefur Cliff-
ord hlotið fjölda af verðlaunum
fyrir bækur sínar, sem eru
þrungnar tátlausri spennu.
VID SIGRUM EÐA DEYJUM
eftir metsöluhöfundinn Gavin
Lyall, sem skrifaði bækurnar Teflt
á tæpasta vað og Lífshættuleg
eftirför. Gavin Lyall er telinn einn
af fimm bestu höfundum æsisagna
(thriller), sem nú eru uppi. „Látið
mig vita, þegar út kemur skáld-
saga, sem er meira spennandi en
þessi,“ sagði P.G. Woodhouse.
Sjö bækur frá
Hörpuútgáfunni
HÖRPUÚTGÁFAN á Akranesi
sendir frá sér sjö bækur á þessu
hausti og í kynningu frá bókafor-
laginu segir svo um þessar útgáfu-
bækur: BORGFIRZK BLANDA II
— sagnir og fróðleikur úr Mýrar-
og Borgarfjarðarsýslu. BORG-
FIRZK BLANDA I kom út fyrir
siðustu jól og seldist upp. Bragi
Þórðarson bókaútgefandi á Akra-
nesi hefur safnað efni í báðar
bækurnar. Nýja blandan er með
svipuðu sniði og hin fyrri. Hún
skiptist í þjóðlífsþætti, persónu-
þætti, sagnaþætti, frásagnir af
slysförum, draumum og dulrænum
atburðum, ferðaþætti, gamanmál
og lausavísur. Enda þótt efni
bókarinnar sé fyrst og fremst úr
Mýrar- og Borgarfjarðarsýslu á
það erindi til allra, sem unna
þjóðlegum fróðleik og frásögnum
af skemmtilegu fólki og undarleg-
um atburðum. Fátt af þessu efni
hefur verið prentað áður. Meðal
höfunda, sem eiga efni í bókinni
eru: Andrés Eyjólfsson í Síðumúla,
Ari Gíslason, Akranesi, Árni Óla
ritstjóri, Björn Jakobsson, tón-
skald og ritstjóri frá Varmalæk,
Bragi Þórðarson, Akranesi, Guð-
laug Ólafsdóttir, Akranesi, Guð-
mundur Illugason frá Skógum í
Flókadal, Gunnar Guðmundsson
frá Hofi í Dýrafirði, Herdís
Ólafsdóttir, Akranesi, Jón Helga-
son ritstjóri, Jón Sigurðsson frá
Haukagili, Magnús Sveinsson
kennari frá Hvítsstöðum, Sigurður
Ásgeirsson, Reykjum í Lundar-
reykjadal, Sigurður Guðmundsson
frá Kolsstöðum í Hvítársíðu,
Sigurður Jónsson frá Haukagili,
Sigurður Jónsson, Akranesi, Þórð-
ur Kristleifsson, kennari og söng-
stjóri frá Stóra-Kroppi, Þorsteinn
Guðmundsson, Skálpastöðum,
Lundarreykjadal. BORGFIRZK
BLANDA II er 248 bls. í stóru
broti, innbundin í vandað band. I
bókinni eru margar myndir og
nafnaskrá.
HETJUDÁÐIR er nýr bóka-
flokkur, sem Hörpuútgáfan setur
af stað á þessu hausti. í þessum
flokki verða eingöngu sannar
frásagnir af hetjudáðum og mann-
raunum. Fyrsta bókin heitir EFT-
IRLÝSTUR AF GESTAPO, og er
sönn skjalfest frásögn af Norð-
Kári Hermannsson og Alfreð Möller í nýja verzlunarhúsnæðinu.