Morgunblaðið - 12.10.1978, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. OKTÓBER 1978
37
VS -
VELVAKANDI
SVARAR Í SÍMA
0100KL. 10— 11
FRÁ MÁNUDEGI
Tilkall til
Jan Mayen
„Mér viröist eðlilegt að íslend-
ingar gerðu nú tilkall til Jan
Mayen þar sem mál þetta er nú í
brennidepli. í fyrsta lagi jarð-
fræðilega séð, í öðru lagi er ekki
fráleitt að hugsa sér að Norðmenn
yrðu ekki mótfallnir því að deila
eignarréttinum að eyjunni með
Islendingum, en frændsemi þjóð-
anna og óslitin vinátta ætti að
tryKííja það. Þetta er vináttu
vottur af okkar hálfu til styrktar
Norðmönnum ef þeir fallast á
slíka lausn. Þarna yrði um vernd-
un lífríkis og fiskistofna að ræða,
og síðan sameiginlegar rannsóknir
á öllu lífi í sjónum og á landi.
Þetta mætti verða báðum þjóðun-
um til hinnar mestu ánægju og
farsældar. Nú þurfa Norðmenn á
tryggum bandamönnum að halda í
baráttu fyrir frelsi og fullveldi og
við ramman reip er að draga, en
það er Norðmönnum flestum betur
ljóst.
Þorsteinn Jónsson."
Þessir hringdu . .
JÍÍCW
r0 > >ii^ yg\o°3^ 1
• Viðlagagjald
enn?
Maður nokkur spurði hvort
viðlagasjóðsgjaldið, sem komið var
á fyrir nokkrum árum, eftir
Vestmannaeyjagosið, skyldi
standa óbreytt næstu árin, en
talað hefði verið um að það yrði
fellt niður þegar frá liði. — Það
heitir víst eitthvað annað en
viðlagasjóðsgjald núna að mig
minnir og á að vera til að hafa
tiltækan einhvern varasjóð ef illa
fer vegna ófyrirsjáanlegra atvika,
en þarf endalaust að bæta í
þennan sjóð?
• Stirðar
samgöngur
Tvær úr Breiðholti.
— Okkur finnst hálfstirðar
samgöngurnar úr Breiðholtshverf-
unum t.d. niður í Kleppsholtið, en
ef Breiðholtsbúar ætla að fara í
Laugarásbíó, sem er næst Breið-
holtinu, þá þarf að skipta um vagn
einu sinni ef ekki tvisvar á leið
þangað. Væri ekki hægt að fá einn
Breiðholtsvagninn til að aka í
bæinn um Elliðavoginn, Kleppsveg
og Sætún, þá myndu lagast mjög
ferðir í þennan bæjarhluta úr
Breiðholti.
SKAK
Umsjón:
Margeir Pétursson
Á alþjóðlega skákmótinu í
Niksic í Júgóslavíu í ár kom þessi
staða upp í viðureign þeirra
Portisch, Ungverjalandi, sem
hafði hvítt og á(tti leik, og Horts,
Tékkóslóvakíu. Hort varð í síðasta
leik sínum illilega á í messunni er
hann lék 22. .. Da6:c4.
23. DxfG! - Dxe2 24. Bcl!
(Skyndilega á svartur enga vörn
við hótuninni 25. Bh6. Hann
reyndi því:) Dxfl+ 25. Dxíl —
Hxe4 26. Bh6 og Hort gafst upp.
Sovétmaðurinn Guljko og Jan
Timman frá Hollandi sigruðu á
mótinu, hlutu báðir 8 v. af 11
mögulegum.
Þá viljum við einnig benda á að
Kojak, sem mjög margir krakkar
horfa alltaf á, er svo seint á
dagskránni að þeirra háttatími er
löngu kominn, og mætti ekki kippa
honum örlítið framar í dagskrána?
^jjc^DIOR
snyrtivörukynning
Haustlínan frá Christian Dior er komin
★ Augnskuggar
★ Varalitir
★ Kinnalitir
★ Naglalökk
Vörur fyrir hinar vandlátu
Viö kynnum þessar frábæru vörur
föstudaginn 13. okt. kl. 13—18.
Sérfræðingur frá Dior og þrír fegrunarsér-
fræöingar leiöbeina og aöstoöa.
Kynningaverö á Dior — Dior ilmvatni
Snyrtivöruverzlun
Snyrtistofa,
HÖGNI HREKKVÍSI
Hornskápar, margar gerðir.
Efni: Fura og brúnbæsaöir, frístandandi, eöa til
upphengingar
Vörumarkaöurinn hf.
J Ármúla 1A,
MANNI OG KONNA
HAGTRYGGING HF
Konna.Boltinn
FÓRUNDIR
BÍUNNÍ .
EG SE'ANN ENÍ
H8NN ER BRRf)
ft6ftLE6fl LflNGT
UNDIR.VlÐ .
VERÐUfA RÐ K/R
í KÍSUJ
n:
Nfl I MSU,
TILHVERSI
V
NO *TIU P\i) NA V'
BölTRMN. KlSUR
ERU flLLTFlF RflfflRfi
L/NDiR BÍJkfl
Fátt er hættulegra en börn aö leik viö kyrrstæð ökutæki.