Morgunblaðið - 12.10.1978, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. OKTÓBER 1978
29
Kristinn Guðnason
— Minningarorð
Svipmyndir frá keppni
hjá Bridgedeild Breið-
firðingafélagsins, en þar
stendur yfir tvímenn-
ingskeppni.
Brldge
Umsjón: ARNÓR
RAGNARSSON
Kristinn Guðnason var fæddur
14. júlí 1895 á Hlemmiskeiði á
Skeiðum og voru foreldrar hans
Guðni Jónsson otí Ingunn Ófeitís-
dóttir, sem bjuggu á Hlemmiskeiði
til ársins 1901. Börn* þeirrra voru
auk Kristins Aldís, tfarðyrkju-
kona, Vilborg, húsmóðir á Reykja-
völlum, Ófeigur skipstjóri, Jón
Söðlasmiður á Selfossi og Frí-
mann, sem drukknaði á unglings-
aldri. Afi Kristins Guðnasonar í
föðurætt var Jón, sem síðast bjó á
Húsatóftum á Skeiðum Guðnason-
ar bónda í Skeiðaháholti Hafliða-
sonar í Langholti Nikulássonar
bónda í Hróarholti. Móðir Guðna á
Hlemmiskeiði var Aldís dóttir
Þorsteins bónda á Brúnavallakoti
Jörundssonar á Laug í Biskups-
tungum. En Jörundur var sonur
Uluga Jónssonar kirkjusmiðs og
staðarsmiðs í Skálholti. Afi Krist-
ins Guðnasonar í móðurætt var
Ófeigur f. 10. des. 1831, bóndi í
Fjalli á Skeiðum Ófeigssonar ríka
á Fjalli Vigfússonar bónda í í
Fjalli Ófeigssonar Sigmundssonar.
Kona Ófeigs Ofeigssonar var
Vilborg Eyjólfsdóttir hreppstjóra í
Auðsholti í Biskupstungum Guð-
mundssonar. Börn þeirra voru níu,
þeirra á meðal Ófeigur, Guðmund-
ur, Eyjólfur í Reykjavík, Helga í
Reykjavík, Ólafur verzlunarstjóri í
Keflavík og Ingunn kona Guðna á
Hlemmiskeiði. Ófeigur ríki í Fjalli
(f. 27. febr. 1790) Vigfússon var
í sumar barst okkur sú sorgar-
fregn frá Danska heyrnleysingja-
félaginu, að íslandsvinurinn Ole
Munk Plum væri látinn. Var hnn
þá staddur í sumarhúsi sínú i
Svíþjóð er dauða hans bar að.
Ekki verður í lítilli minningar-
grein hægt að gera tæmandi yfirlit
yfir störf hans í þágu heyrnleys-
ingja, svo vítt spannaði verksvið
hans á þeim vettvangi. Hér í
þessari stuttu minningargrein yrði
því kannske meira um upptalningu
að ræða enda surnir þættir starfs
hans okkur ekki nógu kunnir til að
fjalla um.
I júní 1974 kom Norðurlandaráð
heyrnleysingja til Islands og
þingaði hér í fyrsta skipti um
málefni sín. íslendingar stóðu þá
utan við þessa Norðurlandasam-
vinnu, sem í fjölda ára hefur
starfað á hinum Norðurlöndunum.
Ole Munk Plum var forseti
ráðsins. Það kom því eðlilega í
hans hlut að móta þessa sam-
vinnu, sem við gerðumst aðilar að.
Hann fæddist í Kaupmannahöfn
23. maí 1915. 6 ára gamall missti
hann heyrn. Hafði hann því gott
vald á málinu og hafði öðlast
nokkurn málskilning er hann varð
fyrir veikindum, sem leiddu til
heyrnarleysis. Hann lauk meist-
araprófi í trésmíði -og starfaði í
fjölda ára sem verkstjóri hjá
Landssímanum í Kaupmannahöfn.
Ritari Danska heyrnleysingjasam-
bandsins var hann um átta ára
skeið. Einnig var hann í stjórn
Skandinaviska heyrnle.vsingja-
sambandsins, sem fjallar um
táknmál. Hann var mjög fær í
táknmáli og kunni táknmál fjölda
þjóða, auk Alþjóðatáknmálsins.
tvíkvæntur. Fyrri kona hans var
Ingunn Eiríksdóttir en síðari kona
huns var Kristín Ólafsdóttir, ekkja
séra Stefáns á Felli og voru þau
barnlaus. Ófeigur og Ingunn
Eiríksdóttir, sem fædd var 15.
marz 1797 áttu tólf börn og var
Ófeigur afi Kristins eitt þeirra.
Ingveldur var dóttir Eiríks Vigfús-
sonar dannebrogsmanns og bónda
á Reykjum og seinni konu hans,
Guðrúnar. Guðrún var dóttir
Kolbeins (f. 1731), sem var tengda-
sonur sr. Jóns Eyjólfssonar á
Gilsbakka og aðstoðarprestur
hans og mun þar vestra hafa ort
Hann notaði mikið látbragð svo
samtal við hann var oft sem besta
leiksýning. Það var því vandfund-
inn maður sem ekki skildi hann,
jafnvel þó sá maður mælti ekki á
danska tungu eða kynni nokkuð í
merkjamáli.
í tuttugu og átta ár var hann
aðalritstjóri Danska heyrnleys-
ingjatímaritsins „Dovebladet“.
Hann skrifaði um fjölda málefna
er snertu hag og vandamál heyrn-
le.vsingja og ekki síst var hann
mikill áhugamaður um varðveislu
minja um þau mál.
Árin 1953—1974 var hann for-
seti framkvæmdanefndar hand-
iðnaðar og leiðsagnarsambands
heyrnleysingja. í átján ár var
hann varaforseti Heimssambands
heyrnleysingja. Frá 1955 til 1978
var hann forseti Danska heyrn-
leysingjasambandsins. í yfir
tuttugu ár var hann meðlimur í
framkvæmdanefnd sem sér um
hina kunnu Gilsbakkaþulu: Kátt
er um jólin/ koma þau senn/.
Kristinn Guðnason hefur tæp-
lega verið alinn upp í allsnægtum
frekar en gerðist á þeim tíma og á
unglingsárum vann hann ýmis
störf bæði til sjávar og sveita en
árið 1915 fluttist hann til Reykja-
víkur og hóf ári síðar fólksflutn-
inga um Reykjavík og nágrenni og
áætlunarferðir til Keflavíkur og
austur um Árnessýslu. Hann var
einn af stofnendum B.S.R. árið
1921 og vann þar til ársins 1927 en
þá hóf hann aftur áætlunarferðir
austur í Biskupstungur og til
Laugarvatns. Árið 1933 stofnaði
hann verzlun við Klapparstíg og
verzlaði með bifreiðavarahluti.
Hann byggði stórhýsið viö Klapp-
arstíg 25—27 og síðar Suðurlands-
braut 20 og starfrækti verzlun sína
þar. Kristinn Guðnason stækkaði
og byggði upp fyrirtæki sitt jafnt
og þétt. Hann var hæglátur maður
og prúðmenni og gekk hávaðalaust
að hverju verki og verkin tala um
það hverju hann áorkaði. Það var
sagt um Njál á Bergþórshvoli að
ailt hefði orðið að ráði sem hann
réð mönnum. Kristinn Guðnason
liðsinnti ekki aðeins þeim sem
hann vissi að þess þurftu með
heldur fór hann þann veg að það
kom að notum og varð happasælt.
Margir sem þekktu hann munu
minnast hans með þakklæti og
til góðs vinar
liggja gagnvegir
þótt hann sc firr farinn.
Kona Kristins var Ástríður
Stefanía Sigurðardóttir bónda á
Harastöðum í Vesturhópi Árna-
sonar. Kristinn lézt þ. 9. ágúst sl. á
ferðalagi í Bandaríkjunum.
Jóhann Mór Guðmundsson
kvikmyndir á vegurh heyrnleys-
ingjasambandsins. Hann átti stór-
an þátt í því að danir gátu gefið út
stóra táknmálsorðabók 1907, sem
nefnd var bláa bókin og sumir
kölluðu biblíu heyrnleysingja.
Hann var í nefnd þeirri er sá um
útgáfu Alþjóðatáknmálsbókarinn-
ar Gestuno er út kom 1975.
Margskonar heiður hlotnaðist
honum fyrir störf sín og hygg ég
að þar hafi hæst náð er hann var
útnefndur heiðursdoktor
Gallaudet College í U.S.A. á
Alheimsráðstefnunni 1975.
Hendurnar sem þekktust af
flestum heyrnarlausum eru nú
hættar að tala, en minningin um
Qle Munk Plum mun verma hjörtu
okkar.
Þó er þaö huggun harmi gegn að
afköst hans voru með ólíkindum
og prentlistin mun geyma verk
hans svo heyrnleysingjar geta
notið um ókomifi ár.
Edith Plum, sem stóð við hlið
mannsins síns í erilsömu starfi
hans, sendum við samúðarkveðjur.
Ole Munk Plum var jarðsettur
frá Sct. Thomas Kirke í Frederiks-
borg þ. 15. júlí s.l.
Ilervör Guðjónsdóttir
Guðmundur Egilsson.
Bridgedeild Breið-
firðingafélagsins
Þremur umferðum af fimm
er lokið í tvímenningskeppn-
inni og er staða efstu para
þessit
Ása Jóhannsdóttir
— Sigríður Pálsdóttir 774
Erla Eyjólfsdóttir
— Gunnar Þorkelsson 749
Benedikt Björnsson
— Magnús Björnsson 716
Magnús Oddsson
— Þorsteinn Laufdal 699
Halldór Helgason
— Sveinn Helgason 684
Hans Nielsen
— Hilmar Guðlaugsson 672
Bjarni Jónsson
— Jón Oddsson 669
Björn Gíslason
— Ólafur Guttormsson 667
Meðalárangur 630
Næst síöasta umferðin verður
spiluð á fimmtudag og hefst kl.
20. Spilað er í Hreyfilshúsinu 3.
hæð. .
Bridgefélag
kvenna
Eftir 6 umferðir (2 kvöld) í
barómeterskeppni félagsins er
staða efstu para þessii
Gunnþórunn Erlingsdóttir
— Ingunn Bernburg 174
Aðalheiður Magnúsdóttir
— Kristln Karlsdóttir 165
Kristjana Steingrímsdóttir
— Halla Bergsdóttir 159
Júlíana Isebarn
— Margrét
Margeirsdóttir 153
Meðalskor er 0
Næstu tvö kvöld, 16. og 23.
okt., verða spilaðar 3 umferðir á
kvöldi, en á fjórum þar næstu
kvöldum verða spilaðar 4 um-
ferðir á kvöldi. Síðasta kvöldið,
27. nóvember, verða svo spilaðar
3 umferðir.
Hjónaklúbburinn
Tveimur kvöldum af fjórum
er lokið íjharómeterkeppninni
og eru Dóra og Guðjón langefst
með 11 stig. Þau urðu í öðru
sæti í fyrra eftir harða keppni
við Erlu og Kristmund sm nú
eru í fjórða sæti með 40 stig. Þá
munaði aðeins einu stigi á
pörnum að keppni lokinni.
Staða efstu para:
Dóra — Guðjón 111
Sigríður — Gísli 67
Friðgerður — Jón 43
Erla — Kristmundur 40
Ólöf — Hilmar 36
Guðrún — Ragnar 34
Dröfn — Einar 25
Erla — Gunnar 20
Mealárangur 0
Næst verður spilað þriðjudag-
inn 24. október.
Islands í sumar, en enginn ræður
sínum næturstað.
Um leið og ég sendi Fríðu rnína
hinstu kveðju yfir móðuna miklu
með hjartans þakklæti fyrir
ógleymanlegar samverustundir,
sendi ég börnum hennar og öllu
hennar fjölmarga skyldfólki mínar
innilegustu samúðarkveðjur.
J.ll.
Hjörleif Fríða
Marcussen—Kveðja
Afmœlis- og minningargreinar
ATHYGLI skal vakin á því, að afmælis- og
minningargreinar verða að berast blaðinu með
góðum fyrirvara. Þannig verður grein, sem birtast
á í miðvikudagsblaði, að berast í síðasta lagi fyrir
hádegi á mánudag og hliðstætt með greinar aðra
daga. Greinar mega ekki vera í sendibréfsformi eða
bundnu máli. Þær þurfa að vera vélritaðar og með
góðu línubili.
Fa'dd 11. september 1911
Dáin 19. ágúst 1978.
Lögð hefur verið til hinstu hvílu
í Kaupmannahöfn Hjörleif Fríða
Marcussen en hún lést snögglega
hinn 19. ágúst, löngu fyrir aldur
fram. Foreldrar hennar voru Jóna
Hjörleifsdóttir og Guðmundur
Ingimundarson. Voru þau ógift.
Fríða ólst upp í Reykjavík,
fyrstu árin á heimili móður sinnar
og síðan hjá föður sínum og konu
hans, Helgu Gísladóttur. Innan við
tvítugt giftist Fríða dönskum
manni, Helga Marcussen gullsmið,
en þau skildu eftir nokkurra ára
sambúð. Þau eignuðust tvö börn
sem bæði eru uppkomin, Annetta
búsett í Kaupmannahöfn og John
sem býr í Þýskalandi. Fríða
skrapp til að vera viðstödd brúð-
kaup Johns sonar síns. Það var
hennar hinsta för. í Þýskalandi
veiktist hún skyndilega og gekkst
þar undir uppskurð en ekki
reyndist í mannlegu valdi að
bjarga lífi hennar.
Við Fríða kynntumst fyrir tæp-
um 20 árum, og tókst þá með
okkur einlæg vinátta sem aldrei
bar skugga á. Hún var einstakt
prúðmenni í allri umgengni, vönd-
uð í orði og verki. Fálát var hún að
eðlisfari en hrókur alls fagnaðar í
sínum vinahópi. Hún mætti tölu-
verðu andstreymi í lífinu þótt ekki
væri það kunnugt öðrum en þeim
sem þekktu hana best.
Fyrir átta árum flutti Fríða til
Kaupmannahafnar þar sem hún
eignaðist fallegt heimili. Lengst af
vann hún á sjúkrahúsum eða við
hjúkrun í heimahúsum.
Eg heimsótti Fríðu í fyrrasumar
og síst óraði mig fyrir að það yrði í
síðasta sinn sem ég sæi hana. Sjálf
hafði hún haft á orði að skreþpá til
Minning:
Ole Munk Plum