Morgunblaðið - 12.10.1978, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. OKTÓBER 1978 2 5
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Atvinnurekendur
20 ára stúlka með Verzlunar-
skólapróf og 2 ára reynslu í
bókhaldi og almennum skrif-
stofustörfum, óskar eftir fjöl-
breyttu starfi.
Upplýsingar í síma 29913, eftir
kl. 5.
Meðeigandi —
Atvinna
Skipstjóri óskar eftir góöri
atvinnu f landi. Til greina kemur
hlutdeild í fyrirtæki sem hann
gæti starfaö vlö, hefur menntun
frá farmdeild Stýrimannaskól-
ans. Hefur góöa þekkingu á
hlutum til útgeröar fiskiskipa.
Tilboö sendist Mbl. merkt:
„Algjört trúnaöarmál — 3630“.
24 ára stúlka
óskar eítir vinnu á íslandi
sumariö 1979, vill helzt fá vinnu
í verzlun eöa á bóndabæ sem er
með grænmetisræktun.
Skrifiö Veroniku Vollenweider,
Múnchweid, CH-8910, Zwillikon,
Switzerland.
Muniö sérverzlunina
meö ódýran fatnað.
Verölistinn, Laugarnesvegi 82, í
S. 31330.
Frúarkápur til sölu
í öllum stæröum.
Kápusaumastofan Díana,
Miötúni 78, sími 18481.
I.O.O.F. 11 = 1601012814 =
St. St. 597810127 — VII
StMAR. 1098JIGJ9ÍÍ3
Laugardagur 14. okt.
kl. 08.
Þóramörk. Farnar verða göngu-
ferðir um Mörkina. Fariö í
Stakkholtsgjá á heimleiöinni.
Gist í sæluhúsinu. Farmiöasala
og upplýsingar á skrifstofunni.
Ferðafélag islands.
Fíladelfía,
Hafnarfiröi
Samkoma í kvöld kl. 20.30 í
Gúttó. Ræöumenn: Hafliöi Krist-
insson og Svanur Magnússon.
Hljómsveitin Jórdan. Mikill
söngur. Allir velkomnir.
Eftirmiðdagskaffi
fyrir húsmæöur veröur í kjallara
Laugarneskirkju í dag fimmtu-
dag kl. 14.30.
Safnaöarsystir.
Nýtt líf
Vakningarsamkoma í kvöld kl.
20.30 aö Hamraborg 11. Mikill
söngur. Beðiö fyrir sjúkum. Allir
velkomnir.
Grensáskirkja
Almenn samkoma veröur f
safnaöarheimilinu í kvöld. Allir
hjartanlega velkomnir.
Séra Halldór S. Gröndal.
Hjálpræðisherinn
Fimmtud. kl. 20.00 Bæn kl.
20.30 Almenn samkoma. Veriö
velkomin.
A.D. K.F.U.M.
Fundur í kvöld, fimmtudag kl.
20.30. Fundarefni annast: Árni
Sigurjónsson, Gísli Gunnarsson.
Allir karlmenn velkomnir.
m
UTIVISTARFERÐIR
Föstudag 13. okt.
kl. 20.00
Húsafell, — haustlitir — Surts-
hellir. Gist í húsi. Sundlaug,
sauna.
Fararstjóri: Jón I. Bjarnason.
Upplýsingar og farseölar á
skrifstofunni Lækjargötu 6, sími
14606.
Útivlst.
Fíladelfía
Almennar samkomur í dag kl.
17 og 20:30. Dr. Thompson
talar.
Freeport-klúbburinn
kl. 20.30. Gestur kvöldsins séra
Siguröur Haukur Guöjónsson.
Frá Sálarrannsóknar-
fAlaqinu í Hafnarfirði
Funaur veröur f kvöld fimmtu-
daginn 12. okt. í Iðnaöarmanna-
húsinu viö Linnetsstíg og hefst
kl. 20.30.
Dagskrá: Örn Guömundsson
flytur erindi meö litskyggnum
um blik eöa áru mannsins og
Úlfur Ragnarsson, yfirlæknir
ræöir um sálræn efni.
Hjálmtýr Hjálmtýsson syngur
viö undirleik Guöna Þ. Guð-
mundssonar.
Fjölmennið. Stjórnin.
raöauglýsingar
raöauglýsingar
raöauglýsingar
Óskum eftir einbýli,
raöhúsi
eða annarri góöri séreign til leigu. Aöeins
þ.rennt fullorðið í heimili.
Uppl. gefur Eignaval s.f. sími 33510.
Verslunarhúsnæði
viö Laugaveg til leigu. Stærö 69m2 brúttó.
Laust í lok þessa mánaöar.
Upplýsingar veitir Guömundur Ingvi
Sigurösson hrl., Laufásvegi 12, Reykjavík,
sími: 22505, 22681 eöa 17517.
WELLA
H.M.F.I.
Hárgreiðslufólk
Hárgreiöslumeistarafélag íslands og Hall-
dór Jónsson H.F., efna í sameiningu til
nokkurra námsskeiöa í hárgreiöslu þann
22. til 25. október.
Leiöbeinandi veröur lan Gavet fyrrverandi
samstarfsmaöur Joshua Galvin í London.
Námsskeiöin skiptast í tvo hluta: Annars
vegar sýnikennslu meö 30 til 40 þátttakend-
um, en hinsvegar í verklega kennslu meö 10
til 15 þátttakendum.
Væntanlegir þátttakendur tilkynni þátttöku
sína hiö allrafyrsta í síma 14760 eöa 33968.
Missiö ekki af þessu einstæöa tækifæri.
Halldór Jónsson H.F.
Hárgreiöslumeistarafélag íslands.
Þór FUS Breiðholti
Opiö á loftinu n.k. föstudagskvöld í
Félagsheimilinu Seljabraut 54, kl. 20.
Félagar í Þór eru hvattir til aö líta inn og
taka meö sér vini og vandamenn og fá sér
kaffi áöur en lengra er haldiö.
Spil og töfl á staönum.
Þór FUS Breiöholti.
Þór FUS
Breiðholti
VMtatoMmi
n.k. laugardag 14. okt. veröur Davíö
Oddsson, borgarfulltrúi, tll vlðtals í
Félagsheimilinu, Seljabraut 54, kl.
13—14.30.
Þór FUS
JjgMWI
Aðalfundur
kjördæmisráös noröurlands eystra veröur
í Sjálfstæöishúsinu Akureyri kl. 10
árdegis n.k. laugardag 14. okt.
Fundarefni:
1. Venjuleg aöalfundarstörf.
2. Jón G. Sólnes alþingismaöur ræöir
st jór nmálaviöhorf iö.
Stjórnin.
Sjálfstæðiskvennafélagið
Edda, Kópavogi
heldur aðalfund þriöjudaginn 17. okt. 1978 kl. 21.00.
Dagskrá:
Venjuleg aöalfundarstörf.
Veitingar.
Önnur mál.
Innritun á námskeið er haldin veröa í vetur fer fram á fundinum.
Stjórnin.
Félag Sjálfstæölsmanna í Bakka- og Stekkjahverfi
Aðalfundur
Aöalfundur félagsins veröur haldinn sunnudaginn 15. október aö
Sðljabraut 54.
Fundurinn hefst kl. 17.30.
Dagskrá.
Venjuleg aöalfundarstörf.
Ræöa: Magnús L. Sveinsson, borgarfulltrúi.
Sunnudaginn 15. okt. kl. 17.30 aó Seljabraut 54. Stjórnin.
Stjórnmálaskóli
Sjálfstæðisflokksins "
13.—18. nóv. n.k.
Stjórnmálaskóli Sjálfstæöisflokksins veröur haldinn 13,—18. nóv.
n.k.
Megintilgangur skólans er aö veita þátttakendum aukna fræöslu
almennt um stjórnmál og stjórnmálastarfsemi. Reynt veröur aö veita
nemendum meiri fræöslu um stjórnmálin en menn eiga kost á
daglega og gera þeim grein fyrir bæöi hugmyndafræðilegu og
starfrænu baksviöi stjórnmálanna. Mikilvægur þáttur í skólahaldinu
er aö þjálfa nemendur í aö koma fyrir sig oröi og taka þátt í
almennum umræöum.
Meginþættir námsskrár veröa sem hér segir:
1. Þjálfun í ræöumennsku, fundarsköp o.fl.
2. Almenn félagsstörf og notkun hjálpartækja.
3. Þáttur fjölmiðla í stjórnmálabaráttunni.
4. Hvernig á aö skrifa greinar.
5. Um blaöaútgáfu.
6. Helstu atriöi íslenzkrar stjórnskipunar.
7. (slenzk stjórnmálasaga.
8. Um Sjálfstæöisstefnuna.
9. Skipulag og starfshættir Sjálfstæöisflokksins.
10. Stefnumörkun og stefnuframkvæmd Sjálfstaaöisflokksins.
11. Marxismi og menning.
12. Utanríkismál.
13. Sveitarstjórnarmál.
14. Vísitölur.
15. Staöa og áhrif launþega- og atvinnurekendasamtaka.
16. Efnahagsmál.
Ennfremur veröur farið í kynnisferöir í nokkrar stofnanir.
Þeir, sem hug hafa á aö sækja Stjórnmálaskólann, eru beönir um
að skrá sig sem allra fyrsl ■ síma 82900 eóa 82963.
Allar nánari uppiýsingar um skólahaldiö eru veittar í síma 82900.
Skólinn veröur heilsdagsskóli meöan hann stendur yfir, frá kl.
09:00—18:00 meö matar- og kaffihléum.
Félag sjálfstæöismanna f
Austurbæ og Norðurmýri
Aðalfundur
Aöalfundur félagsins veröur haldinn
fimmtudaginn 12. október í Valhöll,
Háaleitisbraut 1. Fundurinn hefst kl.
20.30.
Dagskrá.
Venjuleg aöalfundarstörf.
Ræöa Geir Hallgrímsson, formaöur
sjálfstæöisflokksins.
Fimmtudagur 12. okt. kl. 20.30 í Valhöll.
Verkalýðsráð
Sjálfstæðisflokksins
Ráöstefna Verkalýösráös Sjálfstæöisflokksins veröur haldin,
laugardag og sunnudag 14. og 15. október n.k. í Verkalýóehúainu
Dagakrá:
14. okt. laugard.
Kl. 14:00 Setning: Gunnar Helgason formaður Verkalýösráös
Kl. 14:10—15:45. Framsögur:
1. SjálfstæóisDokkurinn og launbegaaamtökin:
Framsögumenn: Bjarni Jakobsson, form. löju, Pétur Sigurösson,
varaformaöur Verkalýðsráös.
2. Atvinnumál:
Framsögumenn: Kristján Ottósson, formaöur félags bllkksmiöa og
Sigurður Óskarsson, framkvæmdastjóri Verkalýösfélaganna t Rana
Kl, 15:45—16:15 Kaffihlé.
Kl. 16:15—18:00
3. Kjaramál — síðustu aógerðir stjórnvalda:
Framsögumenn: Hersir Oddsson, varaform. B.S.R.B. Magnús L.
Sveinsson, varaform. V.R.
4. Vinstri stjórn — skattamálin:
Framsögumaður: Guömundur H. Garöarsson, formaöur V.R.
15. okt. sunnudagur.
Kl. 10:00—12:00 Umræöuhópar starfa.
Kl. 12:00—13:30 Hádegisveróur.
Ávarp: Geir Hallgrímsson, form., Sjálfstæöisflokksins.
Kl. 13:30—15:00 Álit umræöuhópa.
Kl. 15:00—15:30 Kaffihlé.
Kl. 15:30—17:00 Framhald umræöna — Ályktanir — afqreiösla.
Siguröur Oskarsson
Hersir
Magnús L.