Morgunblaðið - 22.10.1978, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 22.10.1978, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ. SUNNUDAGUR 22. OKTÓBER 1978 37 Vin- sælda- listar Boney M. halda áfram ferö sinni á toppinn í þessari viku, en hljómsveitin er nú í 3. sæti brezka vinsældalistans, en var í 4. í síðustu viku. Annars vekur mesta athygli í Bretlandi, stökk John Travolta upp listann, en hann er nú í 4. sæti með lagið „Sandy". Tvö önnur ný lög eru á brezka listanum og er annað þeirra flutt af hljómsveitinni Boomtown Rats, en henni brá fyrir í íslenzka sjónvarpinu fyrir skömmu. í B^ndaríkjunum er komið nýtt lag í efsta sætið, það nefnist „Hot child in the city“ og flytur Nick Gilder það. Nýju lögin á bandaríska listanum er heldur færri en þau á brezka listanum, eða aðeins tvö og flytja þau Donna Summer og Rolling Stones. Hér heima á hjara veraldar er John Paul Young í efsta sæti, en nýju lögin tvö eru með Smokie og Dumbó og Steina. Lag Smokie, gerir það gott þessa dagana í Vestur-Þýzkalandi og er ekki ástæða til að ætla annað en að lagið verði ekki síður vinsælt hér. En svo horfið sé að lokum til Vestur-Þýzkalands, þá vekur það mesta athygli þar að Smokie og Abba eru með tvö lög á lista þar. Sem annars staðar eru John Travolta og Olivia Newton-John þar í efsta sæti, en annars er það eftirtektarvert að flest lögin á þessum lista, eru búin að vera fastagestir á öðrum vinsældalistum í nokkurn tíma. Þeir virðast því vera nokkuð lengi að taka við sér þar eystra. John Paul Young. London. 1. ( 1) Summer nights — John Travolta og Olivia New- ton-John. 2. ( 3) Lucky stars — Dean Friedman. 3. ( 4) Rasputin — Boney M. 4. (20) Sandy — John Travolta. 5. ( 2) Love don’t live here anymore — Rose Royce. 6. ( 7) Sweet talkin’ woman — Electric Light Orchestra. 7. ( 5) Grease — Frankie Valli. 8. ( 6) I can’t stop loving you — Leo Sayer. 9. (12) Now that we found love — Third World. 10. (27) Rat trap — Boomtown Rats. New York. 1. ( 2) Hot child in the city — Nick Gilder. 2. ( 1) Kiss you all over---Exile. 2. ( 3) Reminiscing — Little River Band. 4. ( 5) You needed me — Anne Murray. 5. ( 6) Whenever I call you „friend“ — Kenny Loggins. 6. ( 4) Boogie oogie oogie — Taste of Honey. 7. (11) MacArthur park — Donna Summer. 8. ( 4) Right down the line — Gerry Rafferty. 9. (10) Who are you — Who. 10. (14) Beast of burden — Rolling Stones. Reykjavík. (Topp fimm úr þættinum „Á níunda tímanum.“)! 1. ( 2) Love is in the air — John Paul Young. 2. ( 4) Summer night city — ABBA. 3. ( 1) Summer nights — John Travolta og Olivia Newton- John. 4. ( —) Mexican girl — Smokie. 5. ( —) 17. júní — Dúmbó og Steini. Bonn 1. ( 1) You’re the one that I want — John Travolta og Olivia Newton-John. 2. ( 7) Mexican girl — Smokie. 3. (12) Summer night city — ABBA. 4. ( 4) Oh Carol — Smokie. 5. ( 3) Gimme gimme your love — Teens. 6. ( 2) Miss you — Rolling Stones. 7. (13) Rasputin — Boney M. 8. ( 6) Baker street — Gerry Rafferty. 9. ( 8) Eagle - ABBA. 10. ( 9) Give love a second chance — Luisa Fernandez. í takt við timann Aldrei hefur jafn mikiö af góöum lögum veriö sett saman á eina plötu. Meöal þeirra laga sem vinsæl eru orðin hér á landi og er aö finna á Star Party er m.a. Oh Carol meö Smokie — Love is in the Air meö John Paul Young — Automatic Lover meö Dee D. Jackson — Come Back My Love meö Darts auk þess einnig frábær lög meö Manfred Mann, Raydio, Bonnie Tyler, Showaddywaddy, Guys & Dolls, Boomtown Rats, o.fl. o.fl. Er nokkur ástæða til annars en að slá upp Stjörnuveislu og það strax, sér- staklega þar sem verð þessarar dæmalausu plötu er aðeins kr. 6.300- sem er ódýrt miðað við hvílíkur lúxus hún er. JOHN PAULYOUNG IAN DURY MANFRED MANN DARTS SMOKIE HLJOMDEILD Laugavegi 66, s. 28155, Glæsibæ, s. 81915, Austurstræti 22, s. 28155.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.