Morgunblaðið - 22.10.1978, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 22.10.1978, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ. SUNNUDAGUR 22. OKTÓBER 1978 55 smáauglýsingar — smcauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Filt í föndur Margir litir, Strigi, hnýtigarn og tréperlur, hringir í óróa (rá 5 til 85 cm. Hannyröabúöin Hafnarfiröi. Munið sérverzlunina meö ódýran fatnaö. Verölistinn, Laugarnesvegi 82, S. 31330. Keflavík Höfum fjársterkan kaupanda að viölagasjóöshúsi. Mjög góö útb. Höfum einnig kaupendur aö einbýlishúsum og góöum sér hæöum. Eignamiölun Suöurnesja, Hafnargötu 57, sími 3868. Hannes Ragnarsson, heimasími 3383. 19 ára bandarísk stúlka óskar eftir aö komast í bréfa- samband viö íslendinga. Skrifar á ensku, sænsku og dönsku. Margvísleg áhugamál. Helen Henningsson, 317 Smith Hall, T.O, Carbondale, lllinois 62901, U.S.A. Au pair Au pair óskast til ungra vina- legara fjölskyldna í London og París. Góöir skólar í nágrenn- inu. Mrs. Newman, 4 Cricklewood Lane, London NW2, England, Licence GB 272. Arkitektar! Nýstúdent sem hyggur á nám í arkitektúr næsta vetur óskar eftir starfi á arkitektastofu eöa sambærilegri teiknistofu. Hring- ið í síma 34989. Óskum eftir góðri íbúö 3ja—4ra herb. Fyrirfram- greiðsla. Upplýsingar í síma 42474. Svæðameðferö (Reflexology) Hef opnað aftur fótaaögeröastofu mína eftir nám erlendis í svæöameðferð. Erica Pétursson, Víöimel 43. Tímapantanir í síma 17821 mánud. — föstud. kl. 11 — 12 f.h. Brotamálmur Er fluttur aö Ármúla 28, sími 37033. Kaupi allan brotamálm langhæsta veröi. Staögreiösla. Kristinboðsfélag karla, Reykjavík Fundur veröur í kristinboöshús- inu Betanía Laufásvegi 13, mánudagskvöldiö 23. okt. kl. 20.30. Allir karlmenn velkomnir. Stjórnin. K.F.U.M. og K. Hafnarfirði Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30 í húsi félaganna aö Hverfis- götu 15. Halla Backman kristni- boöi talar. Allir velkomnir. Húseignin Bakkastíg 9, Bolungavík er til sölu. Upplýs- ingar gefnar í síma 94-7271. D Mímir 597810237 = 1 Frl. = Nýtt líf Vakningasamkoma í dag kl. 3 aö Hamraborg 11. Mikill söngur. Beöiö fyrir sjúkum. Allir velkomnir. Fíladelfía Hafnarfirði Sunnudagaskólinn hefst í dag kl. 10.30 í Æskulýösheimilinu viö Flatahraun. Öll börn hjartan- lega velkomin. IOGT Stúkan Framtíðin Opinn kynningarfundur á morgun, mánud. 23. okt. kl. 8.30 í Templarahöllinni. Takið gesti meö ykkur. Fulltrúi Áfeng- isvarnarráös kynnir starfsemi þess opinbera og gjaldkeri stúkunnar gengi hennar ofl. Kaffi. ÆT. Tilkynning frá Félaginu Anglia Aöalfundur félagsins veröur haldinn, sunnudaginn 29. okt. kl. 3 e.h. aö Aragötu 14. Fundarefni: Venjuleg aöalfund- arstörf. Eftir aöalfundinn veröa kaffiveitingar. Félagar fjölmenn- iö sunnudaginn 29. okt. aö Aragötu 14. Stjórn Anglia. Minningarspjöld Félags einstæöra foreldra fást í Bókabúö Blöndals Vestur- veri, í skrifstofunni Traöarkots- sundi 6, Bókabúö Olivers Hafnarfiröi, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441 og Steindóri s. 30996. Hörgshlíö Samkoma í kvöld, sunnudag klukkan 8. Sunnudagaskólar Filadelfíu í Njarövíkurskóla kl. 11 f.h. Grindavíkurskóla kl. 14. Muniö Afríkubörnin. Veriö velkomin. Kristján Reykdal. Fíladelfía Sunnudagaskóli kl. 10.30. Safn- aöarguöþjónusta ki. 14. Almenn guöþjónusta kl. 20. Ræöu- maöur: dr. Thompson. Fíladelfía, Keflavík Samkomurnar meö Rev. Rlchard Mohrmann halda áfram í dag kl. 2 og 8.30. Verið velkomin. Heimatrúboðiö Austur- götu 22, Hafnarfirði Almenn samkoma í dag kl. 5. Allir velkomnir. Elím, Grettisgötu 62 Sunnudagaskóli kl. 11. Almenn samkoma kl. 20.30. Allir velkomnir. UTIVISTARFERÐIR Sunnud. 22/10 kl. 13 1. Esja—Kistufell (830 m). fararstj. Erlingur Thoroddsen, verö 1500 kr. 2. Álfsnes, létt fjöruganga, verö 1500 kr. frítt f. börn m. fullorön- um. Farið frá BSÍ bensínsölu. Útivist. Fíladelfía Sunnudagaskólinn byrjar kl. 10.30 f.h. Hátúni 2, Sunnudagur 22. október: 1. Hengill — kl. 10 f.h. Af Hengli (806 m) er mikiö víösýni og auövelt uppgöngu. 2. Innstidalur — kl. 13 e.h. I Innstadal, sem liggur milli Heng- ils og Skarösmýrarfjalls, er einn af mestu gufuhverum landsins. Létt ganga. Farið frá Umferðarmiöstöðinni. Farmiöar greiddir v/bílinn. Verö kr. 2.000,- Ferðafélag íslands, Öldugötu 3. Innanhússtímar — Æfingartafla ár- og æfingagjöld Nú eru að hefjast innanhússtím- ar knattspyrnudeildar og veröur þeim raöaö niöur sem hér segir: LAUGARDAGA 4. flokkur kl. 13.00—14.40 5. flokkur A-B kl. 13.00—14.30 5. flokkur C kl. 14.30—16.00 nýliöar 6 ára og eldri. Meistara & 1. flokkur kl. 16.00—17.25 2. flokkur kl. 17.25—18.50 Allar æfingar eru í Réttarholts- skóla. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar Tilboð óskast í neöangreindar bifreiöar skemmdar eftir órpLoti |r Volvo 244 DL árgerö 1977 Plymouth Duster árgerö 1973 Ford Cortina 1600 árgerö 1974 Ford Caprí 1600 árgerö 1971 Ford Cortina 1300 árgerö 1971 Fiat 128 árgerö 1974 Bifreiöarnar veröa til sýnis aö Dugguvogi 9—11, Kænuvogsmegin, á mánudag. Tilboöum sé skilaö eigi síðar, en þriöju- daginn 24. þ.m. Sjóvátryggingafélag íslands h.f. sími ftpsnn Lögtaksúrskurður Aö beiöni sveitarsjóös Gerðahrepps úr- skuröast hér meö aö lögtak má fara fram til tryggingar gjaldföllnum en ógreiddum gjöldum til sveitarsjóös áriö 1978 sem hér segir: Fasteignagjöld, sorphreinsunargjöld, útsvör, aöstöðugjöld og rafmagnsskuldir. Lögtakiö nær jafnframt til vaxta og alls innheimtukostnaöar og má fara fram aö liönum 8 dögum frá birtingu úrskuröar ÞeSSa' Keflavík 18/10 1978, Sýslumaður Gullbringusýslu. Tók einhver hestinn minn í misgripum úr lokuöu hólfi í landi Valla, Kjalarnesi? Hesturinn er 5 vetra bleikur meö gráum dröfnum, Ijós á tagl og fax og kolóttur í framan. Sá sem getur gefiö upplýsingar um hestinn er vinsamlega beöinn aö hringja í síma 84720. Sjálfstæöisfélögin í Breiöholtshverfum Spilakvöld Miövikudaginn 25.10, veröur framhald spilakeppninnar í félagsheimili sjálfstæöismanna aö Seljabraut 54, húsi Kjöts & Fisks. Góö verölaun, húsiö opnað kl. 20. Sjálfstæöisfólk, fjölmenniö og takiö með ykkur gesti. Málfundafélagið Oðinn Aöalfundur félagsins veröur haldinn í Valhöll, Háaleitisbraut 1, fimmtudaginn 26. október 1978 kl. 20.30. Dagsskrá: 1. venjuleg aöalfundarstörf. Kosning stjórnar og endurskoöenda. Lagabreyt- ingar ef fram koma. 2. Geir Hallgrímsson, formaöur sjálf- stæöisflokksins flytur ræöu. Þrjú önnur Stjórntn. Sjálfstæðiskvenfélag Árnessýslu Aðalfundur félagsins veröur haldinn 25 október kl. 21 í Sjálfstæðishúsinu, Tryggvagötu 8, Selfossi, stjórnin. Venjuleg aöalfundarstörf. Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboði Hafnarfirði heldur aöalfund ménudaginn 23. ofctö- bar kl. 8.30 í Sjálfstæöiahúainu. Fundarefnl: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Matthías Á. Mathiesen fyrrverandi ráöherra flytur ræöu og svarar fyrirspurn- um. 3. Kaffiveitingar. Vorboöakonur mætiö vel og stundvís- lega. Stjórnln. Félag sjálfstæöismanna í Hlíða- og Holtahverfi Aðalfundur félagsins veröur haldinn mánudaginn 23. okt. í Valhöll, Háleitisbraut 1. Fundurinn hefst kl. 20.30. Dagskrá. Venjuleg aöalfundarstörf. Ræöa: Gunnar Thoroddsen, varaformaö- ur Sjálfstæöisflokksins. Mánudaginn 23. okt. — kl. 20.30 — í Valhöll. Stjórnin. Til sölu Félag sjálfstæölsmanna í Laugarneshverfl Aðalfundur félagsins, veröur haldinn miövikudaginn 25. okt. í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Fundurinn hefst kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Ræöa: Birgir isleifur Gunnarsson, borgar- fulltrúi. Miövikudaginn 25. okt. kl. 20.30 í Valhöll. Stjórnin. Tilboö óskast í eftirfarandi bifreiöar og vinnuvólar fyrir Reykjavíkur- höfn. 1. Trader vörubifreiö, árgerö 1964, með þreföldu húsi — ógangfær. 2. Trader vörubifreiö, árgerö 1964, með tvöföldu húsi. 3. Hjólkrani — kranekar — með 3 tonna lyftigetu. 4. Loftpressu 115 cft. 5. Loftpressu 350 cft. 6. 65 hestafla Perkinsvél. Ofangreind tæki veröa til sýnis í bækistöö Reykjavíkurhafnar, Hólmsgötu 12, Örfirisey, mánudag og þriöjudag 23. og 24. október 1978. Tilboöin veröa opnuö á skrifstotu vorri, Fríkirkjuvegi 3, miövikudaginn 25. október n.k. kl. 14.00 e.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBOBGAR Fiikirkjuvegi 3 — Sinii 25800 ' * Tilboð Úra- og skartgripaverzlun Tilboö óskast í 8 m3 verzlunaraöstööu fyrir úr og skartgripi í Áningarstöö SVR vfö Hlemmtorg. Útboösskilmálar og tilboöseyöubiöö eru afhent á skrifstofu SVR aö Kirkjusandi og á skrifstofu Innkaupastofnunar Reykjavíkurborgar, Fn'kirkjuvegi 3, R. Tilboöln veröa opnuö á skrlfstofu Innkaupastofnunar Reykjavíkur- borgar, föstudaginn 27. október 1978, fcl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 2 5800 ÚTBOÐ Tilboö óskast í timbur til bryggjugeröar fyrir Reykjavíkurhöfn. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríklrkjuvegi 3, R. Tilboöin, veröa opnuö á sama staö, þriðjudaginn 28. nóvember n.k. kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR ; Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.