Morgunblaðið - 22.10.1978, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 22.10.1978, Blaðsíða 24
56 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. OKTÓBER 1978 Spáin er fyrir daginn í dag HRÚTURINN |ViB 21. MARZ-19. APRÍL l>ú fa’rð fróttir sem eru þér ekki sérlega kœrkomnar. Leitaðu ráða hvcrnig þú átt að hregðast við þeim. NAUTIÐ 20. APRÍL-20. MAf I>ú verður að vera klókur í umgenKni við persónu sem sífellt er að angra þig. Vertu huKsunarsamur i umgengni við þina nánustu. m TVÍBURARNIR 21. MAÍ—20. JÚNÍ Fréttir sem þú færð af vini þinum verða þér mikið um- hugsunarefni. Eitthvað óþa’gi' legt atvik á sér stað sem varðar þis persónulega. en er þó ekki cins alvarlegt og það virðist við fyrstu sýn. ZM&l pix KRABBINN 21. JÚNÍ—22. JÚLÍ Nú vcrður þú að vinna vel ti) að ná upp þvi sem aflaga hefur farið. Eyddu ekki meiru en þú hefur aflað. LJÓNIÐ 23. JÚLÍ—22. ÁGÚST Reyndu að missa ekki stjórn á þér í riikraðum. Illý orð kosta ekkert en hafa ótrúlega mikil áhrif. Smáatvik heima fyriir líflía upp á tilveruna. MÆRIN 23. ÁGÚST— 22. SEPT. Þetta er ekki góður dagur til að stunda viðskipti. Stjörnurnar eru ekki hlynntar rómantikinni í da({. Gcrðu það sem þú getur til að forðast rifrildi. VOGIN W/lTTA 23.SEPT.-22.OKT. Þú átt að fá viðurkenningu fyrir verk sem þú hefir lengi unnið að. Góður dagur til að bjóða heim gömlum vinum. DREKINN 23.OKT.-21. NÓV. Ef þú hefir of mikið að gcra skaltu ekki vera of stoltur til að biðja um aðstoð. Vertu rólegur í samskiptum við erfitt fólk. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Ekki er allt gull sem glóir. Eitthvað sem freistar þín mikið reynist aðeins vera loftbóla. Nú cr tími til kominn að vinna verk scm þú hefir reynt að geyma endalaust. STEINGEITIN 22. DES.— 19. JAN. Einhver segir eitthvað við þig í hugsunarleysi en þú skalt ekki taka það alvarlega. Þú skiptir liklega um starf, þér til mikillar ánagju. z&\rr. VATNSBERINN 20.JAN.-18. FEB. Þú lendir í skemmtilegu ævin- týri áður en dagur er á enda. Taktu smá glensi ekki of alvar- lega. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Hieyptu í þig kjarki og láttu tilfinningar þfnar ■' Ijósi. Þig mun ekki iðra þess. Vertu viðbúinn erfiðu tímabili. JatnUnu*... II 1 1 5 rei?FARi Hér koma fréttir: Slafrslct ftagstof- unnar seqir, a£ f qcprfraf/ orðið aS loka 2Htaönk- um og 2/fq/QÍd- keror voru Hand- tekn/r.SZvijgqu- bcrnum var raint.... ... mgcfarar voruh/uns- aó/r. Ló'grég/an qerði upptœk JSO gal/ón af heimaórenndu vfskí, 3? /ó'greg/umenn voru lagðir á spíta/a.. * Rett / þessu var að homa frétt aji hinn H/rœmdi hóf/ Pedro Rom- ires haf/ veriá hano/te/r/nná /andamoprunum/Hann játaá/ aó hafa framicf öanfarán f West- ern Bank. 'ilda Marfa !... ' Þa er nann sa'f- Jaus sá ‘Sem þeir eru ad h/unsa ' TIBERIUS KEISARI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.