Morgunblaðið - 22.10.1978, Side 27

Morgunblaðið - 22.10.1978, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. OKTÓBER 1978 59 Sími50249 Enginn er fullkominn (Some like it hot) Jack Lemmon. Tony Curtis, Marlyn Monroe. Sýnd kl. 9. Bófafélagiö Karate mynd sýnd kl. 5. Stikilsberja — Finnur Sýnd kl. 2.45. VEITINGAHUSIO I f • Matur framreiddur tra kl 19 00 Borðapantanir fra kl 16 00 w SIMI 86220 Askiljum okkur rett til að ráðstafa tráteknum borðum ettir kl 20 30 Spanklæðnaður Hljómsveitin Abbadís leikur. Sími 50184 Eyja Dr. Moreau Æsispennandi og ævintýraleg bandarísk kvikmynd. Aðalhlutverk Burt Lancaater Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. Ólsenflokkurinn OLS6N Q3aœ©iaí Gpw&tj Bráðsmellin gamanmynd. Barnasýning kl. 3. LEIKFÉLAG REYKJAVtKUR VALMUINN í kvöld kl. 20.30 miðvikudag kl. 20.30 laugardag kl. 20.30 GLERHÚSIÐ þrlðjudag kl. 20.30 föstudag kl. 20.30 SKÁLD-RÓSA fimmtudag kl. 20.30 fðar sýningar eftir. Miðasala í Iðnó kl. 14—20.30. Sími 16620. AHíLYSlNf.A SÍMINN KR: MARAÞONDISKO — MARAÞONDISKO — MARAÞONDISKO n < cc < 'O O) 5 z o A < 0c < o C/> Q z o n < cc < 2 I o 0) Q z o A < Maraþon- disco- danskeppni Klúbbsins'78 Loksins er þá komiö að hinni margumtöluöu Marapon-discodanskeppni Klúbbsins fyrir árið ’78 og hefst hún stundvíslega kl. 12 á hádegi. Allir keppendur eru beðnir aö mæta kl. 11.30. Myndin hér að ofan er af hluta keppenda. Dómnefndin er skipuð af 5 aöilum undir stjórn Heiöars Ástvaldssonar. Kaffi og kökur Á boöstólum í dag veröa bæöi kaffi og kökur og smurt brauö og aö ógleymdu kóki og súkkulaðikexi. Opið hús Húsiö verður opiö . allan dag svo aö öllum ( er helmilt aö koma og fylgjast meö á meöan , húsrúm leyfir, en börn yngri en 12 ára veröa aö vera í fylgd meö fullorönum. Krakkar Krakkar Nú er að biðja mömmu og pabba eða jafnvel stóra bróður eða systur að koma með ykkur í Klúbbinn í dag því þaö veröur Diskótek á 2. hæð fyrir yngri kynslóðina milli kl. 2 og 5, þangaö kemur engin önnur en Ruth Reginalds og ætlar hún aö kynna nýju plötuna sína „Furðuverkiö" sem Hljómplötuútgáfan gefur út. Þá mun Vignir Sveinsson koma í heimsókn en eins og flestir vita stjórnar hann þættinum, „Vinsælustu popp-lögin í útvarpinu. I kvöld verður opið á tveimur hæöum þar sem sjálf keppnin fer fram á fyrstu hæð verður einnig opið diskótek á annarri hæðinni og verður vitað mál aö það verður hörkufjör, því hvergi er betra stuö á sunnudagskvöld- um en í Klúbbnum. •Co Plötusnúður: Vilhjálmur Arnason. o * O) Q Z o A < QC < 2 MARAÞONDISKO — MARAÞONDISKÓ — MARAÞONDISKÓ <H Slúbbutmn ^^ borgartúni 32 sírni 3 53 55 ■* > 30 > TT o z o o> * O' > 30 > TT O z O ö> O' I s > 30 > TT o z o 0) * O’ > TT o z o (O * o > 30 > Vöcsicdfc STAÐUR HINNA VANDLÁTU Vetrarfagnaður r GÖMUL KYNNI GLEYMAST EY Hinir frábæru Lúdó og Stefán rifja upp gömlu stemmninguna »> * j 1 ' n góöu dagana. Gömlu kempurnar mæta K.L.P. hattlnn í holuna meö kylfunni Einar Bolla bregst sjaldan skotfimin, og aö sjálfsögöu mætir Bóbó hinn ríki og tekur dansspor. Þóttu allir gjaldgengir í hvaöa liö sem var þangaö til þeir gengu í K.R. (konuríki) hik, hik. Hið frábæra danspar Diddaog Samirock skemmta. Nú mæta allir sem áttu mánudags og þriöjudagskvöld í gamla Þórscafé. Næsta helgi Kemur fram í fyrsta sinn á íslandi söngkonan Annie Bright Pantiö borö tímanlega vegna mikillar eftirspurnar. kl. 19.00. Húsið opnað. — Sangrla og aðrir lystaukar. Kl. 19.30. Hátíöin hefst stundvíslega. Matseðill: Spánskur veizlumatur. Verö aðeins kr. 3.500.- * Tískusýning: Módelsamtökin sýna nýjustu tískuna. ★ Myndasýning: „Fjör og fegurð á SpánarstaröndunrT Ingólfur Guðbrandsson, forstjóri sýnir nýjar litmyndir. ★ Skemmtiatriöi: Ómar Ragnarsson „nýr af nálinni“ ★ Happdrætti Gestir sem koma fyrir kl. 20.00 fá ókeypis happdrættismiöa. Vinningur Lundúnaferö fyrir 2. ÖINGÓ 5 FERÐAVINNINGAR 4. Lundúnaferðir og Spánarferð. ★ Forkeppni um Ijósmyndafyrirsætur Útsýnar 1979. Rétt tll þátttöku hafa allar stúlkur í hópi gesta. ★ Dans. Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar og söngkonan Edda Siguröardóttir. Missiö ekki af óvenju glæsilegri og spennandi en ódýrri skemmtun. Hátíöin hefst stundvíslega og boröum veröur ekki haldiö eftir kt. 19.30. Muniö alltat fullt hús og f|ör h|á Útsýn. Tryggiö ykkur borö hjá yfirþjóni á föstudag frá kl. 15.00 í síma 20221. Verió velkomin — Góóa skemmtun.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.