Morgunblaðið - 22.10.1978, Blaðsíða 22
54
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. OKTÓBER 1978
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Óskum eftir aö ráöa nokkra
Þjálfara
viö yngri flokka Vals.
Þeir sem hafa áhuga leggi nöfn sín og
símanúmer inn á augl.deild Mbl. merkt:
„Valur — 3823“.
Knattspyrnufélagið Valur.
Sendill
óskast til sendiferöa hluta úr degi í vetur.
PÁLL ÞORGEIRSSON & CO.
Ármúla 27 — Sími 86100
Akranes — Fóstra
Akraneskaupstaður óskar aö ráöa fóstru til
aö veiða forstööu leikskóla aö Víöigeröi 2.
Umsóknum sé skilaö til undirritaös fyrir 27.
okt. n.k.
Akranesi 20. 10. '78,
bæjarritari.
Skrifstofustarf
Þekkt iönfyrirtæki í austurhluta borgarinn-
ar, óskar aö ráöa starfsfólk til framtíöar-
starfa á skrifstofu. Krafa um bókhalds- og
vélritunarkunnáttu, ásamt hæfileika til aö
vinna sjálfstætt.
Umsóknir sendist Mbl. fyrir 25. okt. merkt:
„Nálægt Hlemmi — 3808“.
Með umsóknir verður fariö sem trúnaðar-
mál.
VANTAR ÞIG VINNU
VANTAR ÞIG FÓLK »
Þl ALGLVSIR LM ALLT
LAND ÞEGAR ÞL ALG-
lysirjworglnblaðinl
raðauglýsingar
raðauglýsingar
raðauglýsingar
■ m m.........
ISiíSWiSlísgsiÍ5
Fiskiskip
Höfum til sölu fiskiskip af eftirtöldum
stæröum:
Tréskip: 5-6-9,-10-11-12-15-18-19
- 22 - 27 - 29 - 30 - 35 - 36 - 39 - 40 - 42 - 45
- 49 - 50 - 51 - 52 - 54 - 55 - 56 - 57 - 59 - 61
- 65 - 70 - 71 - 73 - 76 - 78 - 83 - 88 - 91 - 92
- 100 og 101.
Stálskip: 88 - 96 - 120 - 123 - 127 - 129 -
134 - 138 - 149 - 207 - 220 - 228 - 247 - 278
og 308
iW!\nslLWAiMi\K
ft'1 U‘7: l'i
SKIRASALA-SKIPALEICA,
JÓNAS HARALDSSON, LÖCFR. SÍMI 29500
Bakari til sölu
Lítiö bakarí, í Reykjavík, sem er í fullum
rekstri, er til sölu. Áhugasamir sendi nöfn
sín á afgr. Mbl. merkt: „Hlíöarnar — 3802“.
Tilboð óskast í
snyrtistofu
og snyrtivöruverzlun
á góöum staö í miöbænum. Tilboö sendist
auglýsingadeild Mbl. fyrir 25. þ.m. merkt:
„Snyrtivörur — 3819.“
Takið eftir
Hef tii sölu fjóra síamsketti 4ra mánaöa
gamla.
Upplýsingar gefur Sverrir Sveinbjörnsson,
Dalvík, sími 96-61149.
Vörubílstjórar athugið
HIAB 550 árgerö ’74 til sölu. Uppl. í síma
41425.
Harmonikukennsla
hefst á næstunni á vegum Félags
harmonikuunnenda, ef næg þátttaka fæst.
Upplýsingar í síma 12310 frá kl. 7—8
sunnudag og á mánudag. Stjórnin.
Húsnæði til leigu
Höfum til leigu húsnæöi á jaröhæö í húseign
okkar Skúlagötu 63. Hentugt fyrir skrifstof-
ur eöa verzlun. Upplýsingar veittar á
skrifstofunni.
G.J. Fossberg, vélaverzlun hf.
Skúlagötu 63.
Laugavegur
3 góö skrifstofuherbergi til leigu. Uppl. í
síma 17374 á venjulegum skrifstofutíma.
Skrifstofu- eða
iðnaðarhúsnæði
Til leigu er nýtt skrifstofu- eöa iönaöarhús-
næöi. Götuhæö: 550 ferm., lofthæö 3
metrar, vörudyr, einn salur. 2. hæö: 250
ferm., lofthæö 2,70 metrar, einn salur, auk
þess möguleiki aö leigja tvö góö herbergi.
Lóö er malbikuö. Húsnæöiö er heppilegt
fyrir skrifstofur eöa léttan iönaö.
Uppl. gefur: Othar Örn Petersen hdl.
Háaleitisbraut 68, sími 81616.
Stjórn verkamanna-
bústaða
í Borgarnesi auglýsir
Til sölu er 3ja—4ra herb. íbúö í fjölbýlishúsl aö Kveldúlfsgötu 18 í
Borgarnesi. íbúöin er byggö samkvæmt lögum um verkamanna-
bústaöi. Umsóknir um að fá íbúðina keypta þurfa aö berast skritstofu
Borgarneshrepps tyrir ,11. nóvember n.k. Umsóknunum purfa aö
fylgja vottorö um fjölskyldustærö, yfirlýsing skattstofu um eignir og
tekjur síöastliöin 3 ár og lýsing á húsnæöisaöstööu umsækjanda.
Allar nánari uppl. gefur formaöur stjórnar verkamannabústaða í
Borgarnesi Gísli Bjarnason, Þórólfsgötu 12 A, sími 7216.
Borgarnesi 20. október 1978,
Stjórn verkamannabústaöa í Borgarnesi.
Framkvæmdamenn
Broyt gröfur X-2, X-30 og X-4 í gröft og
ámokstur.
Vanir vélamenn.
Upplýsingar í símum 84865 — 42565.
Tómas Grétar Ólafsson.
40 ára afmælisfagnaður
28. október 1978 heldur sjálfstæöisfélagiö Óöinn á Selfossi upp á 40
ára afmæil sitt meö fagnaöi í Selfossbíó sem hefst kl. 19.30.
Boröhald hefst kl. 20.
Mætiö öll og takiö meö ykkur gesti.
Þátttaka tilkynnist í Verzlun H.B., Selfossi, sími 1660 fyrir 25.
október. Afmælisnefndin.
lcSLo
Fundur um kjaramálin
Launamálaráö B.H.M. boöar til almenns
fundar um kjaramál n.k. þriöjudag kl. 13.30
í Súlnasal, Hótel Sögu. Mætum öll.
Launamálaráð B.H.M.
Hafnarfjörður
Aöalfundur félags Óháöra borgara veröur
haldinn að Austurgötu 10, fimmtudaginn
26. okt. kl. 20.30. Venjuleg aöalfundarstörf.
Stjórnin.
Stýrimannafélag íslands
heldur félagsfund aö Borgartúni 18 n.k.
þriöjudag kl. 20.30. Fundarefni: Félagsmál.
Stjórnin.
Prjónakonur
Kaupum lopapeysur á dömur og herra,
heilar og hnepptar. í öllum sauöalitunum,
nema hvítar.
Einnig vettlinga, sjónvarpssokka 60 cm. og
alpahúfum meö stjörnu.
Vörumóttaka mánudaga og miövikudaga
miili kl. 13 og 15.
* m b a
i
Auisturstræti 1(u
Áími: 27211
Síldardæla — Síldardæla
Viljum kaupa notaöa Rapp síldardælu 12“.
Upplýsingar í síma 71741.