Morgunblaðið - 22.10.1978, Síða 21

Morgunblaðið - 22.10.1978, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. OKTÓBER 1978 53 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Bókhaldsstarf Innflutningsfyrirtæki óskar eftir aö ráöa starfskraft til bókhaldsstarfa hálfan daginn. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf, sendist Mbl. fyrir 25. október merkt: „B — 3815“. Glit h.f. óskar aö ráöa handrenna. Starfsreynsla nauösynleg. Fjölbreytt bg góö vinna. í boöi eru góö vinnuskilyröi og góö laun. Framtíðarstarf. Skrifleg umsókn sendist í Glit hf. Höföabakka 9, merkt: „Hand- rennari". Starfskraftur óskast Verkalýösfélag í Reykjavík óskar aö ráöa starfskraft til almennra skrifstofustarfa, hálfan eöa allan daginn. Æskilegt aö umsækjandi sé vanur bókhaldi, helst vélabókhaldi og vélritun. Umsóknum meö upplýsingum um aldur og fyrri störf sé skilaö á afgreiöslu blaösins fyrir 26. þ.m. merkt:„Verkalýösfélag“ — 3813“. Keflavík Viljum ráöa nú þegar trésmiöi í huröadeild. Uppl. hjá verkstjóra á vinnustaö. Rammi h.f. íslenska járnblendifélagið hf. auglýsir eftir umsóknum um störf viö ofngæzlu og efnarannsóknir Ofngæzla: Störfin eru einkum fólgin í stjórn ofns úr stjórnsal, skörun meö vélknúnum skörungi og aftöppun af ofni. Þetta er vaktavinna, sem krefst ekki annars sérstaks undir- búnings en starfsþjálfunar í verksmiöjunni sjálfri. Efnarannsóknir: Störfin eru í megindráttum fólgin í gæöaeftirliti meö hráefnum (kvartsi, kolum, koksi og járnoxíði) og kísiljárni. Til þessara starfa þarf bæöi efnafræöing meö B.Sc. próf eöa hliðstæöa menntun eöa mann meö starfsreynslu á líku sviöi, sem meta má til jafns viö slíka menntun, og einnig aöstoöarmann, sem minni kröfur eru gerðar til um menntun og starfsreynslu. Umsækjendur um öll ofangreind störf þurfa aö geta komiö til starfa í febrúar n.k. og gangast undir læknisskoöun áöur en til ráöningar kemur. Launakjör munu fara eftir samningum félagsins viö hlutaöeigandi launþegasam- tök. Nánari upplýsýigar eru veittar á skrifstofu félagsins aö Lágmúla 9, 105 Reykjavík, sími 83833 fyrir hádegi næstu daga. Umsóknum sé skilaö fyrir 10. nóvember í skrifstofuna aö Lágmúla 9 eöa Grundar- tanga, 301 Akranes, á eyöublööum, sem þar fást og í bókabúðinni á Akranesi. Eldri umsóknir þarf aö endurnýja. Reykjavík, 20. október 1978. íslenska járnblendifélagiö h/f Afgreiðslustarf Óskum aö ráöa mann til afgreiöslustarfa. Nánari uppl. gefur Siguröur Óskarsson, sími 84000. Johan Rönning h.f. 51 Sundaborg. Afgreiðslustörf Okkur vantar starfsmenn til afgreiðslu- starfa, bæöi er um hálfsdagsstarf og heilsdagsstarf aö ræöa. Upplýsingar eru veittar á skrifstofunni, Nóatúni 21, mánudaginn 23. október kl. 13—17. Hans Petersen H.F. Kjötiðnaðarmaður aðstoðarfólk Óskum eftir kjötiönaöarmanni og aöstoöar- fólki í kjötvinnslu vora. Upplýsingar hjá verkstjóra. Síld og fiskur. Bergstaöastræti 37. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Landspítalinn Staöa HJÚKRUNARDEILDARSTJÓRA á dagdeild öldrunarlækningadeildar Hátúni 10B er laus til umsóknar. Staöa HJÚKRUNARDEILDARSTJÓRA viö lyflækningadeild 3D er laus til umsóknar. Staöan veitist frá 1. jan. 1979. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 29000. Kópavogshæli IÐJUÞJÁLFARI óskast til starfa viö hæliö nú þegar. Upplýsingar veitir forstööumaöur í síma 41500. Reykjavík, 22.10. 1978. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, Sími 29000 Aðalbókari Stórfyrirtæki miösvæöis í Reykjavík óskar aö ráöa aöalbókara, sem hafiö gæti störf snemma næsta ár. Viöskiptamenntun og eöa starfsreynsla nauösynleg. Góö launa- kjör. Þeir, sem heföu áhuga, leggi nöfn sín og símanúmer ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, inn á afgreiöslu Morgunblaösins fyrir 29. október n.k. merkt: „Trúnaöur — 3820“. Meö umsóknir veröur fariö sem trúnaöar- mál. Afgreiðslustarf Viö þurfum aö ráöa starfskraft til afgreiöslustarfa á vörulager söludeildar. Fyrir vinnusaman reglumann er um gott framtíöarstarf aö ræöa. Upplýsingar um starfiö veittar í söludeild næstu daga, þó ekki gegnum síma. S HÉÐINN m Seljavegi 2 Lausar stöður Hjúkrunarfræðingar Eftirtaldar stööur eru lausar til umsóknar strax: Geödeild — Arnarholt: 1 aðstoöardeildar- stjóri, 1 hjúkrunarfræðingur. Geödeild — Hvítaband: 1 aöstoðardeildar- stjóri, 1 hjúkrunarfræöingur. Hjúkrunar- og Endurhæfingadeild — Heilsuverndarstöö v/Barónsstíg.: 1 hjúkr- unarfræðingur Hafnarbúöir: 1 aöstoðardeildarstjóri. Skurölækningadeild: 2 hjúkrunarfræöingar. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu hjúkrunarforstjóra í síma 81200. Reykjavík, 20. október 1978. BORGARSPÍTALINN Ritari Útflutningsmiðstöð lönaöarins óskar eftir aö ráöa ritara á telex. Nauösynlegt er aö viðkomandi hafi góöa vélritunarkunnáttu ásamt góöu valdi á ensku og aö minnsta kosti einu noröurlandamáli. Nánari uppl. veittar í-síma 24473. Traust fyrirtæki í miðborginni óskar eftir starfskrafti nú þegar. Starfiö er fólgiö í spjaldskrárvinnu og almennum skrifstofustörfum. Uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist Morgunblaöinu fyrir 26. þ.m. merkt: „Traust — 856.“ Trésmiðir — Múrarar — Verkamenn óskast nú þegar aö Grundartanga. Uppl. á skrifstofutíma í síma 81935. ístak, íþróttamiöstööinni, Laugardal. Vilt þú bæta afkomuna? Rekstrar/ framleiöslutæknifræöingur ný kominn úr sérnámi óskar eftir stööu. Þau fyrirtæki sem áhuga hafa leggi nöfn sín á augl.deild Mbl. fyrir 27 þ.m. merkt: „Bætt afkoma — 3824“. Herrafataverzlun Herrafataverzlun í miöbænum óskar eftir ungum manni 20—30 ára til afgreiðslu- starfa strax. Nauösynlegt er aö umsækjandi hafi áhuga fyrir fatnaöi. Nauðsynlegar uppl. sendist Mbl. fyrir 27. okt. merkt: „Reglu- samur — 3825“. Óskum aö ráöa sem fyrst útvarpsvirkja Starfiö er fólgiö í viöhaldi og viögeröum á tölvum og tölvubúnaöi, svo og almennri verkstæðisvinnu útvarpsvirkja. umsóknir skilist fyrir 25. þ.m. heimilistœki sf SÆTÚNI 8 — SÍMI 24000

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.