Morgunblaðið - 22.10.1978, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 22.10.1978, Blaðsíða 20
52 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. OKTÓBER 1978 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Síldarvinna Okkur vantar karlmenn og kvenfólk í síldarvinnu nú þegar. Uppl. hjá verkstjóra, símar 2254 og 2255. Vinnslustööin h.f., Vestmannaeyjum. Framkvæmdastjóri Kísiliöjan h.f. óskar eftir aö ráöa til starfa fjármálalegan framkvæmdastjóra. Háskólamenntun í viöskipta- eöa hagfræöi eöa sambærileg menntun áskilin. Nokkur reynsla viö stjórnun æskileg. Umsóknir skulu sendar formanni stjórnar fyrirtækisins, Magnúsi Jónssyni, banka- stjóra í Búnaöarbanka íslands fyrir 1. nóvember n.k. Meö umsóknir veröur fariö sem trúnaöar- mál. KÍSILIDJAN H.F. Laus staða Staöa forstööumanns viögeröarstofu Þjóö- skjalasafns íslands er laus til umsóknar. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og starfsferil, sérstaklega aö því er varöar handrita- og skjalaviögeröir, sendist Menntamálaráöuneytinu fyrir 25. nóvember næstkomandi. Menntamálaráöuneytiö, 19. október 1978. Ritari Fyrirtæki í Reykjavík óskar aö ráöa ritara, meö góöa vélritunar- og málakunnáttu, til starfa sem fyrst. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist blaöinu fyrir 27. þessa mánaðar merktar: „Ritari — 3817“. Framkvæmdastjóri óskast aö Prjónastofunni Dyngju, Egils- stööum. Starfiö felur í sér yfirstjórn fjármále og framleiöslu og umsjón meö öllum daglegum rekstri. Skriflegar umsóknir sendist starfsmanna- stjóra Iðnaöardeildar Sambandsins Glerár- nntl I Oft Almro\/ri f\/rir 1^ nA\/QmKnr r»ooet Iðntæknistofnun íslands Keldnaholti óskar aö ráöa skrifstofumann. Vélritunar- kunnátta nauösynleg. Umsóknir skuíu sendar stofnuninni aö Keldnaholti, 110 Reykjavík, fyrir 28. október n.k. Ritari Utanríkisráöuneytiö óskar aö ráöa nú þegar ritara til starfa í utanríkisþjónustunni. Umsækjendur veröa að hafa góöa kunnáttu og þjálfun í ensku og a.m.k. einu ööru tungumáli. Fullkomin vélritunarkunnátta áskilin. Eftir þjálfun í utanríkisráöuneytinu má gera ráö fyrir aö ritarinn veröi sendur til starfa í sendiráðum íslands erlendis, þegar störf losna þar. Eiginhandarumsóknir meö upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf veröa aö hafa borist utanríkisráöuneytinu, Hverfisgötu 115, Reykjavík, fyrir 31. október 1978. Utanríkisráöuneytiö. Skrifstofustarf Fyrirtæki í Hafnarfiröi óskar eftir góöum starfskrafti til almennrar skrifstofuvinnu frá næstu áramótum. Skriflegar umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Morgunblaðinu merkt: „H — 384“ fyrir næstu mánaöamót. Smiðir — verkamenn Óska eftir aö ráöa 2 til 3 smiöi og verkamenn í Garöabæ og Reykjavík strax. Uppl. í síma 43221. Atvinnurekendur Verzlunarskólastúdent óskar eftir góöu og vel launuöu framtíöarstarfi frá næstkom- andi áramótum. Hefur margra ára reynslu í ritarastörfum auk meöferö tollskjala. Tilboð sendist blaöinu fyrir 27. október n.k. merkt: „D — 3822“. Keflavík — atvinna Starfskraftur óskast í leikfanga- og búsáhaldadeild. Stapafell, Keflavík. Sjómenn Óskum eftir skipstjóra, stýrimönnum og vélstjórum á tæplega 500 rl. skuttogara sem gerður veröur út frá Reykjavíkur- svæöinu. Umsóknir óskast sendar til blaðsins merktar: „V — 3812“. Fariö veröur meö umsóknir sem trúnaöar- mál. Tölvuritari Óskum aö ráöa tölvuritara (götun). Upplýsingar hjá Heklu h.f., Laugavegi 172, sími 21240. HEKLA hf. P. STEFÁNSSON HF. Endurskoðun Röskur maöur óskast til endurskoöunar- starfa. Fjölbreytt verkefni, þó ekki skatt- skilavinna. Sérstakar prófkröfur ekki gerö- en víötæk reynsla í endurskoöun eöa bókhaldi æskileg. Skriflegar umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbl. merkt: „Endurskoöun — 3818“. Símavarsla — vélritun Óskum aö ráöa starfskraft viö símavörslu og vélritun sem fyrst. S KRISTJÁN Ó. SKAGFJÖRÐ HF Hólmsg-ötu 4 - Reykjavík - Sími 24120 Aðstoðargjaldkeri Ein af elztu og stærstu innflutningsverzlun- um landsins vill ráöa í lausa stööu innheimtugjaldkera. Starfsreynsla er æski- leg. Skriflegar umsóknir meö sem fyllstum upplýsingum, einkum um menntun, starfs- reynslu og annað sem máli skiptir t.d. símanúmeri sendist til afgreiöslu Morgun- blaösins merktar: „A — 3757“ fyrir 25. þ.m. Lagerstarf Bókaforlag óskar aö ráöa lagermann (karl eöa konu) sem fyrst. Umsóknir ásamt góöum upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist afgreiöslu Morgunblaösins sem fyrst, merkt: „Lagermaöur — 861“. Síldarsöltun Menn vantar til vinnu í síldarsöltunarstöö í Grindavík. Símar 92-8305, 92-8140 og 92-8170. Framkvæmdastjori Stór og öflug áhugamannasamtök óska eftir aö ráöa framkvæmdastjóra sem fyrst. Fjölbreytt og lifandi starf í boöi. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist afgreiöslu blaösins fyrir 27. þessa mánaöar merkt: „Hæfur — 3758“. Farið veröur meö umsóknir sem trúnaöarmál. Símavarzla Óskum aö ráöa starfskraft til símavörzlu, vélritunar, og annarra almennra skrifstofu- starfa. 0 rekstrartækni sf. Síðumúla 37 - Sfmi 85311 Framtíðarstörf í plastiðnaði við Hlemmtorg Hampiðjan þarf aö bæta viö starfsfólki, í eftirtalin störf: 1. Aðstoöarfólki í frumvinnsludeildina, þar sem plastkornum er breytt í þræöi. Hér þurfa menn aö vera handfljótir og röskir, en aö ööru leyti má spara kraftana, þannig aö þessi störf henta vel ungu fólki af báöum kynjum. Lágmarksaldur er þó 17 ára, enda unnið á þrískiptum vöktum allan sólarhring- inn. Möguleikar á mikilli vinnu. 2. í kaðlagerðina vantar nokkra menn til aö hafa umsjón meö kaölaframleiöslu í vélum. Þessi störf krefjast óneitanlega líkams-. hreysti um eöa yfir meöallagi. Eins og stendur er unnið á tvískiptum vöktum í deildinni og ekki mikiö um yfirtíð en allt er þetta þó breytingum undirorpiö. í öll ofangreind störf er fariö fram á þau sjálfsögöu skilyröi, aö viökoínandi sýni ástundun og stundvísi, þannig aö hinir þurfa ekkert aö ómaka sig hingaö niöur eftir. Allar nánari upplýsingar um störfin gefur verk- smiöjustjórinn, Hektor Sigurðsson, þó ekki í síma. HAMPIOJAN HF

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.