Morgunblaðið - 07.11.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 07.11.1978, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. NÓVEMBER 1978 6 í DAG er þriöjudagur, 311. dagur ársins 1978. Árdegis- flóö í Reykjavík er kl. 11.20 og síðdegisflóð kl. 23.58. Sólar- upprás í Reykjavík er kl. 09.29 og sólarlag kl. 16.53. Á Akureyri er sólarupprás kl. 09.25 og sólarlag kl. 16.26. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.11 og tunglið er í suðri kl. 19.34. En sá sem iðkar sann- leikann, kemur til Ijóss- ins, til pess að verk hans verði augljós, því að Þau eru í Guði gjörð. (Jóh. 3,21.). ORÐ DAGSINS - Reykja- vík sími 10000. — Akureyri sími 90-21840. 1 2 3 4 5 ■ ■ ‘ 6 7 8 ■ ’ ■ 10 ■ 1 12 ■ " 14 15 16 ■ ■ 17 LÁRÉTTi — 1 ólögulegt stykki. 5 fangamark, 6 aflarca. 9 herma eftir. 10 eldiviður, 11 forsetnins, 13 lækur. 15 kyrrir, 17 huuaða. LÓÐRÉTTi - 1 spil. 2 hrós, 3 snjór »k vatn, 4 sveÍKur, 7 sekkir, 8 sár. 12 fæða, 14 heiður. 16 tveir eins. Lausn síðustu krossgátu LÁRÉTTi — 1 Klenna, 5 ná, 6 andlarc. 9 Nói, 10 fa, 11 dt. 12 gan. 13 faga, 15 Inn. 17 rendur. LÓÐRÉTTi — 1 grandvar, 2 endi, 3 nál, 4 auganu. 7 nóta, 8 afa. 12 gand, 14 gin. 16 NU. [ FHÉTTIH_____ 1 KVENNADEILD Slysavarnafélagsins í Rvík heldur fund fimmtudags- kvöldið kl. 8 í Slysavarna- félagshúsinu. Eftir fundinn verður sýnd kvikmynd SVFI. KONUR í Styrktarfélagi vangefinna halda fund að Bjarkarási í kvöld kl. 20.30. Rætt verður um fjáröflunar- nefnd, sagðar fréttir af félagsstarfinu, myndasýning m.m. IIVÍTABANDSKONUR halda fund í kvöld kl. 8.30 á Hallveigarstöðum. Að venju- legum fundarstörfum loknum verður unnið fyrir basarinn, sem verður 3. desember næst- komandi. JÖKLARANNSÓKNARFÉL. íslands heldur jörfagleði sína að þessu sinni á laugardaginn kemur 11. nóvember - í Snorrabæ við Snorrabraut. Ræðumaður kvöldsins verður Elín Pálmadóttir blaðamað- ur. — Veizlustjóri Árni Reynisson. KVENFÉLAG Keflavíkur heldur fund í kvöld í Tjarnar- lundi kl. 9. Að loknum fundarstörfum verður spilað bingó. KVENFÉLAGIÐ Aldan heldur fund að Borgartúni 18 annað kvöld, miðvikudaginn 8. nóvember, kl. 8.30 síðd. Litskuggamyndir verða sýnd- ar. FLÓAMARKAÐ heldur Hjálpræðisherinn í dag og á morgun kl. 10—17 báða daga. KVENFÉLAG Breiðholts heldur fund á miðvikudags- kvöldið kl. 8.30 í anddyri Breiðholtsskóla. Kynnt verð- ur „svæðameðferð". Félags- konur eru beðnar að taka eiginmennina með á þennan fund. 3. FÉLAGSFUNDUR Junior Chamber Víkur, Reykjavík, verður haldinn í Leifsbúð, Hótel Loftleiðum, miðviku- daginn 8. nóv. 1978, og hefst kl. 20.30. Ræðumaður kvölds- ins verður Óli H. Þórðarson, framkvæmdastjóri Umferðarráðs. FRÁ HÖFNINNI Á SUNNUDAGSKVÖLDIÐ kom Esja til Reykjavíkur- hafnar úr strandferð. Aðfararnótt mánudagsins fór Skaftafell á ströndina. I gærmorgun kom togarinn Asgeir af veiðum og hafði verið allvel fiskaður, 2600 kassar. Togarinn Gyllir kom og var tekinn beint í slipp. I gærdag var Mánafoss væntanlegur frá útlöndum. Þá var Kyndill væntanlegur í gærkvöldi og mun hann hafa farið í ferð aftur síðastl. nótt. — Árdegis í dag er togarinn Ingólfur Arnarson væntan- legur af veiðum. ARNAD 1 HEILLA 1 ÁTTRÆÐUR varð í gær Guðjón Bjarnason múrara- meistari, Hæðargarði 50 hér í bænum. Hann fékkst áður við margvísleg störf. Var hann m.a. söngstjóri barnakórsins Sólskinsdeildarinnar. Guðjón dvelst nú suður á Spáni: Santa Amalia, P.L. 4. 27A. Avd Imperial NO 60, Montamar, Torremolinos, Malaga, Espana. í LANGHOLTSKIRKJU hafa verið gefin saman í hjóna- band Jóhanna Gunnlaugs- dóttir og Hilmar Jónsson. Heimili þeirra er að Vestur- bergi 78, Rvík. (LJÓSMST. Gunnars Ingimars.). Nafnið á nýju ríkisstjórninni ætti nú að vera öllum ljóst eftir þessa gos-skírn! KVÖLI>. N.ETIJR- OT. IIELOARÞJÓNIJSTA apótokanna ( Reykjavík. dagana 3. nóvember til 9. nóvember. aó báöum dögum meótöldum. veróur sem hér segin í LAUGARNES- AF*ÓTEKI. En auk þess veróur INGÓLFS APÓTEK opið til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar. nema sunnudagskvöldió. LÆKNASTOFUR eru lokadar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi við lækni á (ÍÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14 — 16 sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl, 8—17 er hægt að ná sambandi við iækni ( síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því aðeins að ekki náist ( heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT ( síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar ( SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknaféi. íslands er f HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara (ram í HEfLSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK- UR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fðlk hafi með sér ónæmisskfrteini. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við Skeiðvöllinn í Víðidal. sími 76620. Opið er milli kl. 14—18 virka daga. IIALLGRÍMSKIRKJUTURNINN. sem er einn helzti útsýnisstaður yfir Reykjavík. er opinn alla daga kl. 2—4 síðd.. nema sunnudaga þá milii kl. 3—5 síðdegis. _ HEIMSÓKNARTÍMAR, Land SJUKRAHUS spítalinn, Alla daga ki. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN, Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍTALI HRINGSINS. Kl. 15 til kl. 16 alla daga. - LANDAKOTSSPÍTALl, Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN, Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum, kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR, Alla daga kl. 14 til kl. 17 og ki. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD, Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN, Kl. 15 til kl. 16 og kk 18.30 til kl. 19.30. - HVlTABANDIÐ, Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR, Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALl. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD. Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ. Eftir umtali og kl. 15 tii kl. 17 á helgidögum. — VÍFILSSTAÐIR, Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði, Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. o LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnhúsinu SOFN við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19, nema laugardaga kl. 9—lÓ.fJt- lánssalur (vegna heimlána) kl. 13—16, nema laugar daga kl. 10—12. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR, AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, símar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 ( útlánsdeild safnsins. Mánud.- föstud. kl. 9—22, laugardag kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR. bingholtsstræti 27. símar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla í Þinghoitsstræti 29a. símar aðalsafns. Búkakassar lánaðir f skipum, heilsuhæium og stofnunum. SÓLFIEIMASAFN — Súlheimum 27, sími 36814. Mánud.—föstud. kl. 14—21. laugard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Súlheimum 27, sími 83780. Mánud, — föstud. kl. 10—12. — Búka- og talbúkaþjúnusta við fatlaða og sjúndapra IIOFS- VALLASAFN — Hofsvailagötu 16, sfmi 27640. Mánud.—föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGAR- NESSKÓLA - Skúlabúkasafn sími 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn. mánud. og fimmtud. kl. 13-17. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, sími 36270, mánud.—föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. AMERfSKA BÓK ASAFNIÐ er opið alia virka daga kl. 13-19. KJARVALSSTAÐIR — Sýning á verkum Júhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánudaga —laugar- daga og sunnudaga frá kl. 14 til 22. — Þriðjudaga tii fiistudaga 16—22. Aðgangur og sýningarskrá eru úkeypis. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud.. þriðjud.. fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið sunnu- daga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aðgangur úkeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR. Safnið er opið sunnudaga og miðvikudaga frá kl. 13.30 til kl. 16. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag til föstudags frá kl. 13-19. Sfmi 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23. er opiö þriójudaxa og fötudaga frá kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali, sími 84412 kl. 9-10 alla virka daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við SÍKtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 sföd. ÍBSKN-sýn’ngin í anddyri Safnahússins viö Hverfisgötu í tilefni af 150 ára afma-li skáldsins er opin virka daga kl. 9—19. nema á laugardögum kl. 9—16. Dll AUklfáléT VAKTÞJÓNUSTA borgar BILANAVAKT stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 síödegis til ki. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar teíja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. -ÖLVUN á itlmannafæri. — Hæstiréttur sýknaói NN. — Mbl. hefur skýrt frá máli valdstjórnar innar gegn NN. sem áka*róur var fyrir ölvun á almannafæri... I»aó hlaut aó hafa allmikla þýóingu hvernig Ha“stiréttur da mdi þetta mál... Vitaskuld eru allir sammála um aó rikisvaldió eigi aó taka í taumana þegar einstakir menn í iila'ói valda óspektum eóa á annan hátt haga sér hneykslanlega... Fjarsta*Óa er aó rikisvaldió sé aó launa menn til þess aó þefa aí mönnum. svo aó komist verói aó raun um hvort þcir hafi bragóaó áfengi. Borgararnir þurfa sannarlega vernd gagnvart slíkri ofsókn... í gær kvaó svo IIa*stiréttur upp dóminn yfir NN. sem var sýknaóur aí kröfu valdstjórnar innar og allur málskostnaóur greiddur af almannafé.** GENGISSKRÁNING NR. 202 — 6. nóvcmber 1978 Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjsdollsr 312,40 313,20* 1 Sterlingspund 616,10 617,70* 1 Kanadadollar 267,65 268,55* 100 Oanskar krónur 5931,85 5947,05* 100 Norskar krónur 6175,45 6191,25* 100 Sœnskar krónur 7179,55 7197,95* 100 Finnak mórk 7827,60 7847,70* 100 Franskir frankar 7210,60 7229,10* 100 Belg. frankar 1044,10 1046,80* 100 Svissn, frankar 18956,30 19004,80* 100 Qyllini 15150,35 15189,15* 100 V.-I>ýxk mörk 16388,20 16430,20* 100 Lfrur 37,07 37,17* 100 Austurr. Sch. 2234,60 2240,30* 100 Escudos 674,75 676,45* 100 Pesetar 437,80 438,90* 100 Yen 164,38 164,78* * Breyting fré sídustu skréníngu. Símsvari vegna gengiaskráninga 22190. GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 6. nóvembcr 1978 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 BandaríkjadoJlar 343,64 344,SJ' 1 Sterlingspund 677,71 «78,47* 1 Ksnadadoiiar 294.64 285,41* 100 Danskar krónur 6525,04 6541,76* 100 Norskar krónur 7897,51 7817,75* 100 Sasnskar krénur 8610,36 8832,47* 100 Finnsk mórk 7931,66 7852,01* 100 Franskir trankar 1146,51 1151,48* 100 Belg. Irankar 20851,93 20805,28* 100 Svisan. frankar 16665,39 18708,07* 100 Gyllini 18027,02 18073,22* 100 V.-Þýzk mörk 40,78 40,88* 100 Llrur 2458,06 2484,33* 100 Austurr. Sch. 742,23 744,10* 100 Escudoa 461,58 482,78* 100 Pssatar 18030 1813* 100 Yan * Breyting frá sföusfu skráningu. I.............. ............... ...........

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.