Morgunblaðið - 07.11.1978, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 07.11.1978, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. NÓVEMBER 1978 13 „HreiörimT eftir ÓlafJóhann vel tekið íDanmörku NÝLEGA kom út hjá Brigitte Hovrings Biblioteksforlag í Danmörku skáldsaga Ólafs Jóhanns Sigurðssonar, Hreiðrið. Fara helztu blöð í Danmörku yfirleitt lofsamlegum orðum um söguna, og eru gagnrýnendur á einu máli um að hér sé um að ræða skáldsögu, sem sé gott dæmi um íslenzka skáldsagnaritun á síðari árum. í Politiken segir Merete von Eyben, að sagan sé ágæta vel skrifuð, og hafi að geyma fjöl- margar skemmtilegar athuga- semdir, enda þótt þjóðfélagsgagn- rýni höfundarins verði á stundum nokkuð nöpur. Von Eyben finnur Hreiðrinu það helzt til foráttu að í frásögninni gæti firringar og að persónusköpuninni sé áfátt að því leyti að sögupersónurnar séu fjarlægar lesandanum. Johan de Mylius segir í Berlingske tidende, að ðlafur Jóhann Sigurðsson sé tvímæla- laust meðal þeirra nútímarithöf- unda á íslandi, sem vert sé að gefa gaum. Það hafi reyndar verið gert, en enda þótt Ólafur Jóhann Sigurðsson hafi hlotið bókmennta- verðlaun Norðurlandaráðs fyrir ljóðlist séu skáldsögur hans og frásögur ekki síður eftirtektar- verðar. Þrátt fyrir látlausan frásagnarstíl og það að Hreiðrið sé auðlesin skáldsaga þá fari ekki á milli mála að hér sé á ferð rithöfundur, sem beiti sig miklum aga og að smáatriði frásagnarinn- ar séu heildstæð. Oft bregði hann fyrir sig gamansemi, en þó komi skýrt fram að alvara liggi að baki hverju orði. Bókmenntagagnrýn- andinn telur Ólaf Jóhann ná- kvæman rithöfund og álítur list- rænt gildi sögunnar meira en hið hugsjónalega gildi. Margt sé þar sagt um ábyrgð og bent á leiðir til að leysa aðsteðjandi vanda, en nokkuð skorti þó á að tengingar séu skýrar, enda geti markmið höfundarins ekki talizt greinilegt. í Jydske Tidende segir myr m.a., að höfundur Hreiðursins hafi greinilega sterk tengsl við þá frásagnarhefð, sem þekkt sé úr íslenzkum fornbókmenntum. Eins og í gömlu sögunum eigi athafnir sögupersónanna sér stað fyrir opnum tjöldum, en hvað sé að gerast innra með þeim sé hins vegar aðeins unnt að geta sér til um, og enda þótt sagan láti ekki mikið yfir ser þá fari ekki á milli mála að hér haldi ágætur höfund- ur á penna. Nielp Houkjær segir í Kristelig Dagblad, að fagna beri útgáfu Hreiðursins á dönsku, því að þetta sé saga, sem nauðsynlegt sé að lesa, og að hún eigi ekki aðeins erindi til þeirra, sem sakni þess að ekki sé til neitt, sem kalla megi epíska hefð síðari tíma. Sagan sé ein merkasta skáldsaga, sem út hafi komið á íslenzku á þessum áratug, og sé nauðsynleg lesning hverjum þeim, sem fylgjast vilji með íslenzkum nútímabókmennt- um. „Þetta er varnarrit hinnar heiðarlegu listar, þeirrar listar, sem borin er uppi af eilífum gildum eins og sannleika og fegurð, sett fram á j)ví máli sem slíku efni hæfir. Og Ólafur Jóhann Sigurðsson er meistari í meðferð orða“, segir H.P. Hansen í Sjællands Tidende, um leið og hann telur söguna verulegt fram- lag til norrænnar menningar. Á myndinni sjást Ingibjörg og Jón í nýju verzluninni. Ný bókabúð í Breiðholti II NÝ bókabúð hóf rekstur í Breið- holti III í byrjun þessa mánaðar. Heitir hún Embla og er til húsa að Drafnarfeiii 10. Eigendur verzlunarinnar eru Ingibjörg Karlsdóttir og Jón Kristjánsson, sem einnig reka Bókabúð Fossvogs. Teiknistofan ARKO hefur teiknað innréttingar og hannað útlit búðarinnar Jóhann Hauksson hefur annast trésmíðar. Hjörleifur Þórðarsor rafvirkjameistari sá um raflagnir. Ásamt bóksölu hefur verslunin i boðstólum blöð, tímarit, skóla vörur og leikföng. Ki7fF.rTF.MBin iCT_-_ TnDcitoborB -\mB | Mennesket lever I ikke alene 1 af dásemad * Bemærkclscsværdig islandsk roman aí tidligerc ; nordisk prisvinder udkommcr i dag píi dansk f r eor h.-gen td en ftrti*t»»h op'" Af Sigvald Hansen TIDENDe] /En islandsk ^nti-roman LiReutur .Rede-i- a/ Ola/ur Johann 5iyurd« *on (Birpi'ir H»rnn.i: Bibnoteks/o'-lap. íO.IM krl . S-lvfo'.gel i; n’itte dvn 1 'nui.c ' Dcn n.’rdiske f|.rfatt.’rp«-^cst mod der U*U.-a nrtHlv dol , ny ’.itter * ............... ' del har at |>: ,i :i n'<' ,ten for cnd »'» br.g'tB uden Kva.im i"”" . Di«c b.niiærkr.i' F.n meg.t digtning i ved síder si.vke ..g c ' Den ic- cn sfidaii n af dcn islatl h d:sk litter.il Johani’ Si/ ili-i iií ilen ny foi-.icinl af t.,\d«’ «». ,scnde roman ■ t • t-r vi i’ tidUgcr v Pogeiv- 'i i syir.to'.sk, p.\ Bngit’e Hov.n tck .!••• lag Uuiíi'i ,,-n lidlifvre ie.e t .nnr H,rcitti »*o Ige t,H» 1 f. rirr'. ' ,f dcn dsnskskrv •ando» • Handlmcen i -Rcd. »aroim' *.d sáro enkel og in rcrende til tanki fluift oc n.i.sv,’ kpnrf.stnMntcgr. tn ÍA'MTCn ka:. : jcttc drt enrti pun'.eum. cn litterair og t: '.„ki m.T' ig nplcvclw rigei Kn aldrenrtc is’.nnclsa forfi’t U r ' det hv'.t .tore format nian ga-ltc pfí Ha.id”: ' , ncs .' -- v.Titn r orr. et «!ru n.ir. «fk *n:. rter luner *ih oprctín.Mer lr et i den ulrt r.-nrtc liigters knkkenhavc unkass.. ivt cr rc hvorfra ! ’ vt udgí.r undet « iif fiigieí”r« ldrcs pbr.topfj. rter.de «u; oRsá n e-.tcn incnm skeligt '." ton.’rte ogenskabe- Men s.imlidig er rter nnboi-i . .,lt,i B»man«hr.... —........ den finc Roykj i 'nrbaiidef'.c kitte ( at :i<ls!cttc « .. aar \ • mel om , fár cnl.vcr s.t O 4 c tyrtel “•lian de M_,|ju vik fuie Nab hai fter P.l a dec.. rtcr gælciel for . r Thoritri: og>.\ har •nrte c.g lu r ,a fske for Kléf,in«»on. ha eskcln rtct. . og n nsl”.' íS5Æ! “ 01.XFVB ( Lir1)SS°S. ,'X'uirt, F'"' ,TF1.« otd I” <!"’ ■.isss-ssrjí I lumtnef inK"»Ke'' •X'S'^.r7'.'<v" ,,„i, "'.'íCKUi..-. «c «5 forc«. — " 'i.«ii xtramt kutnponcrc EH m»m,, d,— _. . . jlansk ..... „ j.scværdiB nnn Og dcl cr fuldt for nt. at dcn ud»cnrtc* pá det . nndíkc og rtaníke - mubKt | . _i j... -vrnr.ke og n«<r»kc \ mcrt stott” frn Kterrád gonnem raturstottcn er svmbolsk en tilgængelig i be lelscn. mcn bliver man noglc sider hcnnc ' bogcn ■ over tytnbolikkcn. cllcr fá fomcmmclsc of dcn. b’ivcr rtliugvn pá sammc ud bfcde Tc «pær.dendc -Rertv,.- •• (dsesv.irdiR gsfc ph <»*’ - boginarkc. lordisk Mu ,a»>olnnds'.itti Romanci, mule svær« yndelsen. iivrd nt vpmr rnn. fonli . •r.sfc kan værc : kontakt ikk ' biot nied oprindclscn. „gsfc mcd fortsættclscnp bor mgcn ondc _£>e ir - CTf ' et & ‘^belonnet islandsk roman idansk fsœttelse ' "trete von Eyben '•*ann Sifurdsson. Rr- Jrsrars*fcri/t. Oecrsnl ín« £ •*«tr Huuring* Biblio- foner 70*0. 40HANN «I- . «00' >4» roman R*“,n’ c.guP*" \tr- -d,sk KAds I n* * „h»ö°. AOÍ* vcdlagl citatcr , hir J i35 ll«v énde <>rd ft« rt*'n ol* '^V.imn.crmi* *'Ia5VoUk*,°tof "í »'*• S' "*"v*1 v \">ö' 0ve« \s\*ní ó*'v J Vl •Ojrttagcl S^SSSSÍ; n.l,.J‘ ,, i:„v;s;v-r ~*n*sz£fo~ I..R, cnd ikkc lirc ^ ^crOiv (crmAc'tr,^n v,i iUc vcaiK’de**in slagtninK. ^ " " •tp' tptng x aísporef 1 - i-srsi ThorkM j. „oftí "'""""h «V puxessen mod H.'n' J sun. blev r'-*ku , '. } eet udsoigt Ira f«« . “dk-rede r“> ,,J^V V , , tirsdags vesd.Hícn ' . \o WU0°P etsemplarvr. icet 1»« OvWenoa „ d”d. 4-tJdstilling. H&srS. ~rí - sidakSfcjaaS#* pr*m' «. “í«S’”>.,í'S »< k”»”7K L Vd' ““•íSíi d. idsuini’K Pr*m,c , &£t£2~jsi£ s,„;« S amenkans'1 r<i med V Ny;ilumsen-mti‘>cc Mödvendig ajour-f0ring' sas»Tc—— Dansk ... b'íftí’ ”r Hæsti vmnmgurinn í desember verða hæstu vinningarnir dregnir út. 9 fimm milljón króna vinningar eöa samfals 45 milljón krónur á eitt númer. Endurnýjaðu strax í dag til að glata ekki vinnings- möguieikum þínum. 11. flokkur 18 @ 1.000.000,- 18.000.000,- 18 — 500.000,- 9.000.000- 324 — 100.000,- 32.400.000- 783 — 50.000,- 39.150.000.- 9.333 -- 15.000,- 139.995.000,- 10.476 238.545.000- 36 — 75.000,- 2.700.000,- 10.512 241.245.000.- Við drögumlO. nóvember HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS Hæsta vinningshlutfall í heimi!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.