Morgunblaðið - 07.11.1978, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 07.11.1978, Blaðsíða 45
24 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. NÓVEMBER 1978 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. NÓVEMBER 1978 25 Pall sa Fylki ÞEGAR um 10 mínútur voru til leiksloka í leik Fylkis og Víkings, skoraði Einar Ágústsson nítjánda mark Fylkis og jafnaði þar með leikinn í fyrsta skipti. Á hinum æsispennandi lokamínútum leiksins var síðan jafnt upp í 21 — 21, þegar aðeins 5 mínútur voru eftir. Þá skoraði Stefán Hjálmarsson úr horninu og Fylkir hafði þar með náð forystu! Þá var aðeins eftir Páls þáttur Björgvinssonar en honum öðrum fremur geta Víkingar þakkað, að bæði stigin höfnuðu í safni Víkinga. Árni jafnaði úr víti og Páll náði síðan forystu. Stefán jafnaði á ný, 23 — 23, og voru þá 2 mínútur til leiksloka. Minútu fyrir leikslok skoraði Páll það sem reyndist vera sigurmark Víkings, eftir mikið harðfylgi. Víkingar höfðu sigrað, en naumt var það. í fyrri hálfleik var fátt sem benti til hins mikla uppjyörs sem í vændum var, Vikinjíar skoruðu 4 fyrstu rnörkin og sjö af fyrstu átta mörkum leiksins. Ekki nófí með það, heldur komust þeir í 12—3 og voru yfirburðir Víkinga um þær mundir alfjerir. Fylkir tók sig á undir lok fyrri hálfleiks og skoraði þá 5 mörk aeftn 2 þannig að staðan í leikhléi var 14\^8 fyrir Víkint;. Víkinf;ar skoruðu 2 fyrstu mörk- in í síðari háifleik og voru þá allar horfur á yfirburðasif;ri Víkinfjs. En þá Kerðust afdrifarík atvik, VÍKfíó ofí Árni voru reknir svo tii samtímis af leikvelli og Fylkis- menn nýttu sér það til fullnustu og skoruðu 6 mörk í röð. Spenna var nú komin í leikinn, Árni of; Vigf;ó kornu inn á ný, en Víkingur náði sér ekki á strik og Fyikir jafnaði í 19—19 þe);ar um 10 mínútur voru til leiksloka. Framhaldið hefur þef;ar verið rakið. Leikmenn Fylkis eiga hrós skilið fyrir frammistöðu sína síðast í fyrri hálfleik og allan síðari hálfleikinn, þá breyttu þeir ger- tapaðri stöðu í vinningsmöguleika, þó að Víkingsreynslan reyndist yfirsterkari þegar upp var staðið. Flestir leikmanna Fylkis léku mjög vel, en af báru þó þeir Einar Ágústsson, Stefán Hjálmarsson, Halldór Sigurðsson og Gunnar Baldursson. Fylkir hefur fengið liðsauka frá Breiðabliki, þar sem er MagnuS Sigurðsson. Hann skaut mikið með litlum árangri í fyrri hálfleik, en í þeim síðari fór hann að hitta markið og er ljóst að hann verður liðinu mikill styrkur. Páll Björgvinsson var yfirburða- maður í liði Víkings og hannbók- staflega vann leikinn fyrir þá í lokin. Ólafur, Árni og Erlendur áttu einnig góðan leik. Steinar Birgisson sýndi á sér nýja hlið, þar er á ferðinni leikmaður sem er notaður í vörn og gjarnan kippt út af er Víkingur er í sókn. Hann fékk að'( vera með í nokkrum sóknarlotum í fyrri hálfleik og skoraði hann þá mark sem var vafalaust eitt glæsilegasta markið í leiknum. í STUTTU MÁLli íslandsmótið. 1. dcild. LauKardalshnlI 1. nóv. Fylkir - VíkinKur 23-21 (8-11). Mörk Fylkisi Gunnar Baldursson 6. Masnús SiKurðsson 5 (2 víti). Ginar Ginarsson 3. Stcfán lljálmarsson, Halldór Sitturðsson. Ginar Asústsson oK Jón ÁKústsson 2 miirk hvcr. Örn llafstcinsson 1 mark. Mörk VíkinKst Páll 8 (3 vfti). Ólafur Jónsson 1. SiKurður Gunnarsson 3. Grlcnd- ur Hcrmannsson 3. Ólafur Ginarsson 2 (1 víti). Árni Indriðason 2 (2 víti). ViKKó SiKurðsson oK Stcinar BirKisson eitt mark hvor. Brottrekstrari Árni Indriðason 2x2 mín. Ginar ÁKústsson. ViKKó Sitturðsson. Kristján SiKmundsson oK Örn Jcnsson 2 mín7. hver. Misnotuð vftii Gunnar Baldursson skaut einu fram hjá oK Ólafur Ginarsson skaut öðru í stönK. Dómarar, Lcikinn dæmdu Óli Ólsen oK Jón Friðstcinsson oK var daKsvcrk þeirra þokkalcKt oK vcl það. — KK. STAÐAN ÚRSLIT leikja f 1. dcild fslandsmótsins f handknattleik um helKina. HK-ÍR 18-21. Fylkir - VíkinKur 23 - 24. Valur — Haukar 21—20 Staðan f 1. deild er nú þessi, VíkinKur 3 2 1 0 71—65 5 Valur 3 2 1 0 58-53 5 FH 2 2 0 0 44-29 4 Fram 2 1 0 1 43-43 2 Haukar 3 1 0 2 65—66 2 ÍR 3 1 0 2 50-56 2 HK 3 1 0 2 58-65 2 Fylkir 3 0 0 3 51-61 0 Næsti leikur fer fram á miðvikudaKskvöld f LauKardalshöllinni, þá leika Fram oK FH. Markhæstu leikmenn í 1. dcild eru þessin Hörður Harðarson Haukum 20 (7 vfti) Páll BjörKvinsson Vfk. 18 (4 vfti) Hörður SiKmarsson Haukum 16 (5 víti) Gústaf Björnsson Fram 15 (9 vfti) Úrslit f 2. deild um helKina oK staðan að þeim leikjum loknum. KR - Þór Ve. Stjarnan — Þór Ve. Þór Ak. — Þróttur KA — Þróttur Þór Ve. Þór Ak. KA KR Ármann * Stjarnan Þróttur Leiknir 13-13 22-26 18-16 27-21 3 2 1 0 62-52 5 2 2 0 0 35-31 4 4 2 0 2 91-78 4 3 1 1 1 30-35 3 1 1 0 0 22-17 2 2 1 0 1 43-43 2 2 0 0 2 37-45 0 2 0 0 2 28-47 0 • Svipmynd frá leik Vals og Ilauka. Jón Pétur Jónsson gnæfir yfir vörn Haukanna og reynir að sjá smugu í varnarveggnum en hann er þéttur fyrir með Svavar Geirsson fyrir miðju. Steindór Gunnarsson er tilbúinn á lfnunni. Ljósm. Mbl. Emiifa. íslandsmeistarar Vals sluppu með skrekkinn: Haukar misstu unn- in leik niður í tap Næsti leikur í 2. deild verður á föstudaRs- kvöldið ok leika þá í Ásgarði. Stjarnan og Þór frá Akureyri. Markhæstu leikmenn í 2. deild eru þessii- (vítaköst í sviga)i Hannes Leifsson Þór VE 23 (6) Jón Hauksson KA 21(11) SigtryKKur Alfreð Gíslason KA 16 Þorleifur Ananiasson KA 15. ÞAD ERU ár og dagar síðan maður hefur séð iið glopra niður unnum leik jafn sárgra'tilega og Ilaukar gegn íslandsmeisturum Vals á sunnudagskvöldið. Þegar 5 mínútur voru eftir af leiknum höfðu Ilaukarnir iirugga forystu 20il7 og sigur þeirra blasti við. En þótt ótrúlegt sé skoruðu Valsmenn fjögur mörk á þessum fimm mínútum og tókst þar með að vinna leikinn 2L20. Kom leikreynslan þeim þar að góðum notum en Ilaukarnir geta nagað sig í handabökin fyrir að hafa misst leikinn niður í tap. svona nokkuð á ekki að geta hent eitt af toppliðunum í 1. deild. • Ilalldór Sigurðsson, Fylki, er þarna gripinn hryggspennu á línunni. Viggó og Páll eru við öllu búnir. Hálsmálið hjá Páli er mjög nýstárlegt. en peysan skar sig þó ekkert úr í byrjun leiksins. Ljósm, Emilia. islandsmðtlo 1. delld Haukarnir léku seinni hálfleik- inn mjög vel í leiknum á sunnu- daginn og hreinlega yfirspiluðu Valsmennina. Valur hafði yfir í hálfleik 10:9 og í byrjun seinni hálfleiksins komust Valsmenn yfir 11:9. En nú fóru Haukarnir í gang svo að um munaði. Þeim tókst að jafana 11:11, Valur komst yfir 12:11 en fjögur næstu mörk skoruðu Haukarnir og komust yfir 14:12. Áfram léku Haukarnir glæsilegan handbolta drifnir áfram af Árna Hermannssyni, sem var potturinn og pannan í spili liðsins í seinni hálfleik. Fyrsti sigur IR-inga í vetur ! ! -........................... ................................... LEIKUR IR og HK í 1. deild karla í handknattleik, sem leikinn var að Varmá í Mosfellssveit, heimavelli HK, á laugardag, bauð ekki upp á míkil tilprif. ÍR sigraði í leíknum með Þriggja marka mun, 21—18 staðan í hálfleik var 13—9 peim í hag. Satt best að segja olli lið HK vonbrigðum eftir ágæta frammi- stöðu sína í tveimur tyrstu leikjum sínum í mótinu. Var eins og preyta hrjáði leikmenn, pví að allan neista vantaði í leik peirra, og leikgleðin, sem geislað hefur af leikmönnum, var ekki fyrir hendi í liðinu. Lið ÍR vann nú sinn fyrsta leik í alt haust, og hfytur það að hafa verið upplyfting fyrir leikmenn liðsins að ganga nú loks af velli sem sigurveg- arar. Það var fyrst og fremst betri varnarleikur og markvarsla sem ÍR-liðiö hafði fram yfir HK í þessum leik. Sóknarleikur beggja liöa var svipaður, mikið um mistök og ótímabær skot hjá leikmönnum. iR-ingar tóku fljótt forystuna í leiknum og höföu yfir allan leikinn. Mesti munur á liðunum var fimm mörk, 15—10, þegar 40 mínútur voru liðnar af leiktímanum. Á síöustu 12 mínútum leiksins kom skársti kafli HK og tókst þeim þá aö minnka muninn niður í tvö mörk, en það var eis og að kraftinn vantaði til að fylgja þessum ágæta spretti eftir og ÍR-ingar léku skynsamlega í iokin og gulltryggðu sérs sín fyrstu stig í aííslandsmótinu í ár. Lið ÍR var ekki meira en þokkalegt í þessum leik, betri hluti liðsins var varnarleikurinn. Þó fengu (R-ingar á sig ein fjögur mjög ódýr mörk úr hornunum, þar sem HK-menn tóku einfalt leikbragð með blokkeringu. Handknaltlelkur Markvarsla Jens Einarssonar í marki ÍR var ekki meira en sæmileg í leiknum en þó nægilega góö til þess aö hún reið í rauninni baggamuninum í leiknum. I liði HK átti Einar Örn Þorvaröar- son mjög misjafnan dag, varði hörkuskot vel en þess á milli missti hann inn ódýra bolta. Varnarleikur HK í leiknum var afar slakur þó ekki sé meira sagt, samvinna manna í lágmarki og alla baráttu vantaði. Jafnvel Ragnar Ólafsson sem ávallt vinnur vel virkaöi í daufara lagi. Bestu menn HK í leiknum voru Erling Sigurðsson í vörninni og Hilmar Sigurgíslason sem þó var langt frá sínu besta. í STUTTU MÁLI. íslandsmótið I. deild. Varmá. Musfellssveit. 4. núvember HK — ÍR, 18—21 (9—13). MÖRK HK. RaKnar Ólafsson 5 (4v). Ililmar SiKurK(sla- son 4. Stefán Halldúrsson 4. Björn Illöndal 2. FriAjún Júnsson 2. BerKsveinn Þúrarins- son 4. Kari Jóhannsson 1. MÖRK ÍR. Guújún Marteinsson 6 (lv). Vilhjálmur SiKurKeirsson 4. (4v). Ársæll Hafsteinsson 3. Brynjúlfur Markússon 3. SiKurúur Svavarsson 2. Guúmundur ÞúrAarson 1, Júhann Inci Gunnarsson 1. MISHEPPNUÐ VÍTAKÖST. Einar ÞorvarAarson varði hjá Brynjúlfi Markússyni á 3. mín. BROTTREKSTUR AF VELLI. Ililmar SiKurKislason IIK út af í 2 mfn. Steurður Svavarsson oK Halliði Halldúrsson út í 2 mín. hvor. - ÞR Komust Haukarnir mest fjögur mörk yfir 18:14. Þegar 5 mínútur voru eftir var staðan 20:17 eins og fyrr sagði en nú fór allt í baklás hjá Haukunum. Hörður Harðar- son skaut í slá úr vítakasti og sami leikmaður brenndi gróflega af skömmu síðar, sömuleiðis Árni Hermannsson. Valsmennirnir gengu aftur á móti á lagið. Þorbjörn Guðmundsson skoraði ódýrt mark úr horninu 20:18 og Jón Pétur bætti við marki með góðu skoti, 20:19. Þegar hér var komið sögu fengu Haukarnir tækifæri til þess að gera út um leikinn þegar þeir komust í hraðaupphlaup. Þrír Haukar sóttu gegn einum Valsmanni en Árni Sverrisson gerði þau herfilegu mistök að reyna að leika á Valsmanninn í stað þess að gefa þoltann á samherja. Þetta tókst ekki, Valsmaðurinn náði boltanum og sendi hann fram til Jóns Péturs sem þakkaði gott boð og jafnaði metin 20:20. I stað þess að Haukarnir kæmust tvö mörk yfir höfðu Valsmennirnir jafnað metin og sigurmarkið skoraði Þorbjörn Guðmundsson með gegnumbroti í hægra horninu mínútu fyrir leiks- lok. Þegar flautan gall fögnuðu Valsmennirnir ákaft en Haukun- um lá við gráti. Fyrri hálfleikurinn var æði ójafn, Valsmennirnir voru þá miklu betri. og höfðu um tíma fjögurra marka forskot. En Hauk- arnir vöknuðu til lífsins undir lok hálfleiksins og með því að skora þrjú síðustu mörk hálfleiksins tókst þeim að minnka muninn í eitt mark í hálfleik, 10:9. Valsmenn geta hrósað happi yfir sigrinum í þessum leik en það verður að segja þeirn til hróss að þeir gáfust ekki upp þótt útlitið væri vissulega dökkt um tíma í seinni hálfleik. Þeir gengu á lagið þegar Haukarnir slökuðu á og þá kom reynsla nokkurra lykilmanna liðsins að góðum notum. Vals- mennirnir léku mjög vel í f.vrri hálfleiknum en í þeim seinni áttu þeir ekki svar við geysisterkum sóknar- og varnarleik Haukanna. Beztu menn liðsins voru þeir Jón Pétur, Þorbjörn Guðmundsson, Ólafur Benediktsson og baráttu- jaxlinn Stefán Gunnarsson. Haukarnir hafa nú tapað tveim- ur leikjum í röð eftir að hafa haft sigurinn í höndunum í þeim báðurn. Hlýtur það að vera mikið áhyggjuefni fyrir Þorgeir Har- aldsson þjálfara eð liðið skuli ekki búa yfir meiri stöðugleika en þetta. Fá lið leika jafn góðan handbolta og Haukarnir þegar þeir eru í stuði en fá lið missa taktinn jafn gjörsamlega eins og Haukarnir gerðu undir lokin í þessum leik. Beztu menn liðsins voru Árni Hermannsson, sem stjórnaði spili þess þegar bezt gekk í s.h. Hörður Hararson, Þórir Gíslason og Gunnlaugur markvörður, en hann slakaði reyndar á í lokin eins og aðrir leikmenn Haukanna. í STUTTU MÁLI, IslandsmótiA 1. dcild. Valur—llaukar 21.20 (10.9) í Launardalshöll 5. núv. Miirk Vals. Jún Pctur Júnsson 8 (lv). Þorhjörn GuAmundsxon 7 (2v). Jún Karlsson 2. Steindúr Gunnarsson 2. Bjarni GuAmundsson oK Stefán Gunnarsson 1 mark hvor. Mörk llauka, HörAur HarAarson 6 (2v). HörAur SiKmarsson 5 (lv). Árni Hermanns- son 4. Þúrir Gíslason 3. Andrús Kristjánsson oK InKimar Haraldsson 1 mark hvor. MisheppnuA vítaköst, Gunnlaujtur Gunn- laujtsson varAi tvö vítaköst Þorbjarnar GuAmundssonar oK eitt vítakast Júns Karlssonar oK Hörúur llarúarson skaut i slá í vítakasti í s.h. Brottvisanir af leikvelli. Gtsli Arnar Gunnarsson útal 12 mínútur. Dúmarar, Gunnar Kjartansson oK Úlaflir Steinjtrímsson oK dæmdu þeir leikinn vel. - SS. 1. deild kvenna: Loks sigur hjá UBK ÞAÐ má segja, að ba-ði Breiðablik og Víkingur hafi komið verulega á óvart, er íélögin leiddu saman hcsta sína í 1. deild kvenna í Ásgarði á sunnudaginn. UBK kom á óvart vegna þess að liðið vann lcikinn. Víkingur á óvart með því að tapa. Flestir höfðu ætlað. að Víkingur tefldi fram bærilegu liði að þessu sinni, ekki síst eftir jafnteflin gegn FH og Val. Kópavogsstúlkurnar báru greinilega enga virðingu fyrir slíkum árangri og ekki er ólíklegt að Víkingsstúlkurnar hafi auk þess talið sér sigurinn vísan. Víkingur hótaði að kafsigla UBK þegar í byrjun, er liðið náði 4—1 forystu. Loftkastalinn átti eftir að hrynja og í hálfleik var staðan aðeins 6—4 fyrir Víking. Blikarnir skoruðu 3 fyrstu mörk síðari hálfleiks og náðu forystu. Víkingur jafnaði og var jafnt upp í 9—9. Tvö mörk frá UBK á lokamínútunum gerðu út um leikinn, en Víkingur átti þó síðasta orðið. Hjá Víkingi léku allar konurnar undir getu, það er ljóst, en í liði Víkings bar mest á Bodan þjálfara, sem ólmaðist um alla hliðarlínuna. Hjá UBK voru Alda og Magnea bestar. Hrefna og Hulda eru sterkar í tvennum skilningi, en Hulda skoraði þó lítið miðað við hve oft hún skaut, en hún var sískjótandi allan leikinn. Mörk UBK: Hulda Halldórs- dóttir 4, Alda Helgadóttir 4 (2 víti), Hrefna Snæhólm 2 og Sigurborg Daðadóttir eitt. Mörk Víkings: Ingunn Bernódusdóttir 5, Agnes Braga- dóttir 3 (3 víti) Sigrún Olgeirs- dóttir og Guðrún Helgadóttir eitt hvort. “Kg. Fram vann Þór SIGIJRGANGA liðs Fram í 1. deild kvenna varð ekki stöðvuð af Þórsurum norður á Akureyri á laugardag. Eftir mjög jafnan fyrri hálfleik tóku Framstúlkurnar af skarið í síðari hálfleik og sigruðu örugglega með 17 mörkum gegn 11. Staðan í leikhléi var 8 mörk gegn 6 fyrir Fram. Mörk Þórs: Anna Gréta 4(2), Guðný Bergvinsdóttir og Sigríður Sigurðardóttir 2 hvor, Magnea Friðriksdóttir, Soffía Hreinsdóttir og Dýrfinna Torfadóttir eitt mark hver. Mörk Fram: Guðríður Guðjóns- dóttir 6 (4), Erla Sverrisdóttir, Jóhanna Halldórsdóttir, Jenný Grétarsdóttir, Helga Magnús- dóttir og Sigrún Blomsterberg 2 hver. Oddný Sigsteinsdóttir eitt mark. — Sigb. G. Sanngjarn sigur Vals VALSSTULKURNAR sigruðu Ilauka 11—9 í 1. deild kvenna í handknattleik á sunnudagskvöld- ið í Laugardalshöllinni. Var staðan í leikhléi 6—4 fyrir Val. Sigur Vals var fyllilega sann- gjarn. Valsstúlkurnar léku betur og voru allan tímann ákveðnari í öllum leik sínum. Haukastúlkurnar léku nú sinn lakasta leik í vetur og vantaði í þær allan kraft. Mikillar óná- kvæmni gætti í sendingum þeirra og voru þær mjög ragar við að skjóta á markið fyrir utan punkta- línuna. Það var ekki fyrr en rétt í lok leiksins sem þær tóku smá- sprett og léku af einhverjunt frískleika og minnkuðu þær þá muninn úr 10—5 í 11—9. Og hefðu getað minnkað hann enn meir ef heppnin hefði verið þeim hliðholl, því að þær misstu knöttinn í hraðaupphlaupi og ágætt mark- tækifæri af línu fór forgörðum. jafnt Lið Vals var nokkuð leiknum og lék ágætlega. Dreifðu Valsstúlkurnar spilinu vel og var ágæt ógnun í leik þeirra. Best í liði Vals í þessum leik var Erna Lúðvíksdóttir, hefur hún gott auga fyrir gegnumbrotum og skoraði nokkur mörk þannig í leiknum. Þá kom Harpa Guðmundsdóttir ágæt- lega frá leiknum. I Iiði Hauka var Margrét Theó- dórsdóttir best, en hún var fullrög við að skjóta á markið. Hún er það skotföst að hún má reyna meira en hún gerir. Mörk Vals: Erna Lúðvíksdóttir 5, Harpa Guðmundsdóttir 4, Oddný Sigurðardóttir 1, Elin Kristinsdóttir 1. Mörk Hauka: Margrét Theódórs- dóttir 4, Halldóra Matthiesen 2, Svanhildur Guðlaugsdóttir 1, Sigríður Sigurðardóttir 1, Björg Jónatansdóttir 1. þr. I I I I I I I I • Erna Lúðvíksdóttir Val komin í gegnum vörn Hauka og skorar. Hún var best í liði sínu en það sigraði Hauka um helgina.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.