Morgunblaðið - 07.11.1978, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. NÓVEMBER 1978
7
„Hinir síöustu
veröa stundum
fyrstir“
Eftir aö formaður Al-
Þýöuflokksins, sem fann
umtalsverðan sigur í síð-
ustu Þingkosningum, og
eftir að formaður AlÞýöu-
bandalagsins, sem lítil-
lega bœtti við sig í sömu
kosningum, höfðu báðir
reynt stjórnarmyndun, „í
samræmi við niðurstöður
kosninganna", án
minnsta árangurs, tók
Ólafur Jóhannesson við.
Flokkur hans hafði beðið
hnekki í kosningunum,
orðið minnsti Þingflokk-
urinn. Öngvu að síður tók
hann við, hvar getu Bene-
dikts og Lúðvíks lauk, og
setti „niöurstööur kosn-
inganna" í stjórnarform,
og „sigurvegarana" í ráð-
herrasessl
„Hinir síðustu verða
stundum fyrstir," sagði
Ólafur, er hann kunn-
gerði stjórn sína og „sig-
urhásetana" á skútu
sinni. Ný vinstri stjórn var
setzt að völdum, í „sam-
ræmi við niöurstöður
kosninganna", leidd af
Þeim flokksforingjanum,
er mestan hnekki beið í
peim.
Heilindi í
hásetaliði
Allir vita, hver tviskinn-
ungur er í Þingliði Al-
Þýðuflokks til stjórnarað-
ildar. j raun og veru gildir
hið sama um AIÞýðu-
bandalagið, Þó að erjur
Þess hafi ekki komið jafn
‘áberandi upp á yfirborð-
ið. i fundarsampykkt Al-
Þýðubandalags Rangár-
Þings, sem birt er í
Þjóðviljanum sl. laugar-
dag — á lítt áberandi
stað — koma Þær einkar
vel í Ijós, en Þar segir:
„Ekki verður séð af mál-
efnasamningi ríkisstjórn-
arinnar að fullnægt sé
helztu grundvallaratrið-
um í stefnuskrá sósíal-
ísks flokks, sem AlÞýöu-
bandalagið hefur Þó talið
sig vera.“ Um varnarliðs-
mál segir orðrétt: „Þrátt
fyrir aö málgagn flokks-
ins hefur ósjaldan kallað
herstöðvarsinna land-
sölumenn, hefur nú
meirihluti flokksstjórnar
og Þingflokks látið sjón-
armið sín í Þeim málum
föl í Þjónustu við Þá
hagsmuni sem Natóherj-
um er hvarvetna ætlað aö
vinna.“ Orðið „mefrihluti"
vekur sérstaka athygli og
spurningu: Hverjir úr
miöstjórn og pingliöi al-
pýðubandalagsins
greiddu atkvæöi gegn
stjórnarpáttöku og
stjórnarsáttmála? Að lok-
um eru sósíalistar hvattir
til „skipulegrar baráttu
gegn Þeirri hentistefnu
sem ótvírætt kemur
framm í Þátttöku flokks-
ins í núverandi ríkis-
stjórn.“
Stjórnarand-
staöa í
stjórnarliöi
Sú viðleitni, bæði í
AlÞýðuflokki og AlÞýðu-
bandalagi, að tvístíga í
stjórnarsamstarfi, aö
sýna út í frá stjórnarand-
stööutilÞrif, Þrátt fyrir
stjórnaraðild, segir sitt
um samkomulagið. Engu
er líkara en „sigurvegar-
arnir", sem formaður
Framsóknarflokksins
hjálpaði í ráðherrastóla,
séu hinir fúlustu út í
hjálpsemina, og vilji
halda opinni útgönguleið
úr henni.
Hins vegar má vera að
forystumenn Framsókn-
arflokks séu sæmilega
ánægðir meö Það að
AlÞýöubandalagið standi
hið næsta Natóaðild og
AlÞýöuflokkurinn reiöi
fram „tekjuskattsauka"
— í stjórnarsamstarfinu
— og að báðir „sigurveg-
ararnir" grafi í jörð t
skammdeginu slagorðið
stóra: „samningana í
gildi", sem beitt var fyrir
háttvirta kjósendur, er |
sól var hæst á lofti í ■
sumar er leið.
I
Veitzt aö I
verkalýös-
fulltrúum
Kjartan Ólafsson, al- '
Þingismaður, veitist hart |
aö fulltrúum verkalýösfé- .
laga í verðlagsnefnd í '
Þjóðviljanum sl. sunnu- |
dag. Hann fjallar um ,
verðlagningu smjörlíkis '
og gosdrykkja. Verð- |
hækkun skýrir hann svo: ,
„Skýringin er aðeins ein '
og hún er mjög undarleg. |
Skýringin er sú aö fulltrú- ,
ar sjálfrar verkalýðs- '
hreyfingarinnar í verö- |
lagsnefnd skrifuöu óhik- i
að upp á kveinstafi
Kóka-Kólamanna ... Hér |
var kominn sá banda- i
maður Kóka-Kólamanna, 1
sem ríkisstjórnin mátti |
sízt styggja ... En hvað i
kom fulltrúum verkalýðs-
hreyfingarinnar til...“ |
Þess arna, spyr pólitíkus- i
inn. Máske getur hann
svarað spurningunni I
sjálfur, pótt hann kjósi i
heldur að sá tortryggni í
garð fulltrúa verkalýðsfé- I
laga í verðlagsnefnd. i
Liggur ekki beinast við
að ætla, Kjartan, að Þar |
hafi ráðiö vilji til að ,
tryggja rekstrargrundvöll '
viðkomandi fyrirtækja og |
greiðslugetu, m.a. á laun- ,
um starfsmanna, hverra
hagsmuna fulltrúunum |
ber aö gæta?
DRIFBUNAÐUR
ER SÉRGREIN OKKAR
Eigum jafnan á lager allar algengustu stærðir og gerðir af drif- og flutningskeðjum
ásamt tilheyrandi tannhjólum, ástengi, niðurfærslugíra, tannhjólasamstæður og
hraðabreyta (variatora). Einnig kílreimar, reimskífur, og handstýrða hraðabreyta
(variatora) fyrir kílreimadrif.
Veitum tæknilega ráðgjöf við val á drifbúnaði.
RENOLD
FALKIN N
SUÐURLANDSBRAUT 8, SÍMI 84670
hefst mánudaginn 13. nóvember.
Kennslugreinar: Handsnyrting
Umhirða húðarinnar
Dagförðun (make up)
Kvöldförðun “
F egrunarsérfræðingar
leiðbeina
Snyrtivöruverzlun
Snyrtistofa,
Bankastræti 8.
Vetrarflíkur frá MELKA
Aðalstræti 4
Scheppach
trésmíóavélar
fyrirliggjandi
Verslunin
Samanstendur af 5“ þykktarhefli, 10“ afréttara og
hjólsög meö 12“ blaöi, 2 ha. mótor.
Verð kr. 293.900.- söluskattur innifalinn..
melka
Laugavegi 29,
Símar 24320, 24321, 24322.