Morgunblaðið - 07.11.1978, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. NÓVEMBER 1978 3 3
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar \
Keflavík
Til sölu 2ja herb. kjallaraíbúö
meö sér inngangi. Útb. 1 millj.
2ja herb. risíbúö í mjög góöu
ástandi viö Sóltún.
Fasteignasalan Hafnargötu 27,
Keflavík, sími 1420.
Muniö sérverzlunina
meö ódýran fatnaö.
Verölistinn, Laugarnesvegi 82v
S. 31330.
Keflavík —
Suðurnes
Úrval fasteigna á söluskrá.
Fasteignir s.f., Heiöargeröi 3.
Sölum. Einar Þorsteinsson, sími
2269
Blý
Kaupum blý og aöra málma
hæsta veröi.
Málmsteypa Ámunda Sigurös-
sonar,
Skipholti 23, sími 16812.
Brotamálmur
er fluttur að Ármúla, sími 37033.
Kaupi allan brotamálm lang-
hæsta veröi. Staögreiösla.
Keflavík
Höfum kaupanda aö góöu viö-
lagasjóöshúsi strax. Mikil útb.
Fasteignasalan Hafnargötu 27,
Keflavík, sími 1420.
IOOF Rb. 4 =1281178V4 = III.
Fíladelfía
Samkoma í kvöld kl. 20.30.
Biblíulestur Einar J. Gíslason.
□ EDDA 59781177—1
Kvenfélag
Háteigssóknar
Fundur veröur í Sjómanna-
skólanum þriöjudaginn 7.
nóvember kl. 8.30.
Fundarefni: Kristileg skólasam-
tök og kristilegt stúdentafélag
kynna starfsemi sína í tónum og
tali
Leðurvinnu-
námskeið
verður þriöjudaginn 7.11. Hefst
kl. 20.
Farfuglar.
Fíladelfía Reykjavík
Systrafundur veröur miöviku-
daginn 8. nóv. aö Hátúni 2, kl.
8.30. Veriö velkomnar. Mætiö
vel.
Stjórnin.
Félag kaþólskra
leikmanna
heldur fund í Stigahl íö 63,
annaö kvöld, miövikudag, kl.
8.30. Kjartan Hjálmarsson rifjar
upp gamlar minningar frá
Landakoti. Allir velkomnir.
Stjórnin.
RÓSARKROSSREGLAN
V ATLANTIS PRONAOS
Pósthólf 7072, 107 Reykjavík.
7113331830
Stúkan Freyja nr. 218
Fundur í kvöld kl. 20.30.
Kosning embættismanna.
Bræörakvöld.
Kvennadeild Flug-
björgunar-
sveitarinnar
heldur fund miövikudaginn 8.
nóv. kl. 20.30. Sýnt veröur
jólaföndur.
Stjórnin.
K.F.U.K. A.D.
Enginn fundur í kvöld en muniö
aö viö erum boönar á fund hjá
K.F.U.M. fimmtudaginn 9. nóv-
ember.
Óháði söfnuðurinn
Félagsvist í Kirkjubæ annaö
kvöld (miðvikudag), kl. 8.30.
Góö verðlaun. Kaffiveitingar.
Takiö meö gesti.
Kvenfélag Óháöa safnaðarins.
| radauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 66., 68. og 70. tbl. Lögbirtingarblaösins 1978 á
hluta í jöröinni Hergilsey, Flateyiarhreppi. Austur-Baröastrandar-
sýslu, til slita á sameign erfingja í dánarbúi hjónanna Hafliöa
Hafliöasonar og Jónínu Loftsdóttur fer fram föstudaginn 10.
nóvember n.k. og hefst á þingstaö hreppsins í Flatey á Breiöarfiröi kl.
15.30, en verður síðan framhaldið á eigninni sjálfri eftir nánari
ákvörðun uppboðsréttar.
Sýslumaðurinn í Baröastrandarsýslu,
1. nóvember 1978.
Jóhannes Árnason.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 66., 68. og 70. tbl. Lögbirtingarblaösins 1978 á
hálfri jöröinni Bjarneyjum, Flateyjarhreppi, Austur Baröastrandar-
sýslu, til slita á sameign erfingja í dánarbúi hjónanna Hafliöa
Hafliöasonar og Jónínu Loftsdóttir fer fram föstudaginn 10.
nóvember n.k. og hefst á þingstað hreppsins í Flatey á Breiöafiröi kl.
15.30, en verður síöan framhaldiö á eigninni sjálfri eftir nánari
ákvöröun uppboösréttar.
Sýslumaóurinn í Barðastrandarsýslu,
1. nóvember 1978,
Jóhannes Árnason.
Til leigu
er verslunar-, iönaðar- og skrifstofuhúsnæöi að Ármúla 7. Húsnæöi
þaö sem hér um ræðir væri hugsanlega hægt að leigja í eftirtöldum
einingum:
1. 850 fm húsnæöi á götuhæö meö góðri innkeyrslu, mjög góö
lofthæð. Hentar jafnt fyrir iönaö og verslun.
2. 240 fm húsnæöi á götuhæð, Verslunar- eða iðnaöarhúsnæði.
3. 450 fm lager, skrifstofu- eöa verslunarhúsnæöi á 3 hæöum.
4. 200 fm húsnæði á jaröhæð. Hentugt fyrir iðnaöar- eöa
lagerhúsnæöi.
Húsnæðiö ieigist frá 1. janúar 1979 eða fyrr eftir nánara
samkomulagi. Upplýsingar milli kl. 2 og 4 e.h. í síma 37462 í dag og
næstu daga.
Verzlunarhúsnæði
viö aöalgötu í miöborginni til leigu. Stærö
um 70 fm. Tilboö merkt: „Verzlunarhúsnæöi
— 875“ sendist Mbl.
Innilegar þakkir, til þeirra mörqu. sem
glöddu mig á sjötíu ára afmælinu, meö
heimsóknum, gjöfum og heillaskeytum.
Þuríður. S. Jóhannesdóttir,
Kjaransstöðum.
Félagsheimili
sjálfstæðismanna
Seljabraut 54
SPILAKVÖLD
Seinasta spilakvöldiö í þriggja kvölda
keppninni, verur miövikudagskvöld þann 8.
nóvember og hefst kl. 20.30.
Góðir vinningar.
Sjálfstædisfélögin
Breiðholti.
Félag sjálfstæðismanna í
Árbæjar- og Seláshverfi,
Árshátíð
félagsins veröur ( Skíöaskálanum í Hveradölum laugardagínn 11.
nóvember n.k.
Dagsskrá:
1. Mæting í félagsheimilinu að Hraunbæ
102 B kl. 18.
2. Lagt af staö meö hópferöabílum kl.
18.30.
3. Boröhald.
4. Ávarp. Friörik Sophusson alþingis-
maöur. Skemmtiatriöi og dans.
Miðasala og frekari upplýsingar í félagsheimilinu að Hraunbæ 102 B,
sími 75611 miövikudag og fimmtudag frá 18—19.
Stjórnin.
Launpegar —
atvinnurekendur
Almennur fundur um skattamál verö-
ur haldinn í Valhöll, Háaleitisbraut 1,
fimmtudaginn 9. nóvember n.k. kl.
20.30.
Frummælendur veröa Sveinn Jóns-
son endurskoöandi og mun hann
fjalla um efniö Hvw eru takmörk
eðlilegrar akattheimtu og Þorvaröur
Elíasson framkvæmdarstjóri er mun
fjalla um efniö Fyrirtækin þurfa faerri
og hlutlauaari akattatofna.
Fundarstjóri veröur Leifur ísleifsson.
Allir velkomnir.
Lmkkum akatta meö breyttri atefnu í
opinberum fjármálum.
Hverfasamtök sjálfstæöismanna
í Smáíbúöa-, Bústaöa- og
Fossvogshverfi.
MB
ÆTLARÐU
AÐSELJA? _
Þl Al’GLYSIR L M ALLT I.AN'D ÞEGAR
Þl Al GLYSIR I MORGLNBLAÐINL'
ÞARFTU AÐ
KAUPA?
Ný bók um
Morgan Kane
Um miðjan mánuðinn
kemur á markað ný bók
um Morgan Kane frá
Prenthúsinu. Þetta er
tólfta bókin í flokknum um
Morgan Kane og nefnist
hún Stormur yfir Sonora.
Hið velþekkta ameríska sælgæti