Morgunblaðið - 19.11.1978, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 19.11.1978, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. NÓVEMBER 1978 31 Félag islenzkra náttúrufræðinga: Fimm k jörnir heiðursfélagar Bækur fyrir yngstu börnin FIMM náttúrufræðinKar voru kjörnir heiðursfélaj;ar í Félagi íslenzkra náttúrufræðinj?a á aðal- fundi félagsins nýlega. bau Geir Gígja skordýrafræðingur, dr. Ingimar Óskarsson grasafræð- ingur, Ingólfur Davíðsson grasa- fræðingur, Steindór Steindórsson fyrrur skólameistari og Teresía Guðmundsson fyrrum veðurstofu- stjóri. Frá lögreglunni; Vitni vantar að ákeyrslum SLYSARANNSÓKNADEILD lögreglunnar í Reykjavík hefur beðið Morgunblaðið að auglýsa eftir vitnum og tjónvöldum að eftirtöldum ákeyrslum: Föstudaginn 3. nóv. var ekið á bifreiðina R-3281, Peugeot-fólksbifreið árg. '78, ljósgráa á lit, þar sem hún stóð á bifreiðastæði við Asparfell 8 á tímabilinu kl. 04.00—12.30. Hægri afturhurð var dælduð. Föstudaginn 3. nóv. var ekið á bifreiðina R-60998, Datsun 120 fólksb., árg. ’78, dökkbrúna á lit, þar sem hún var á bifreiðastæði við Búnaðarbank- ann í Hafnarstraeti um kl. 16.00. Hægri hurð var skemmd. Stjórn félagsins var öll endur- kjörin á aðalfundinum og er formaður Ingvar Hallgrímsson fiskifræðingur. Á fundinum var eftirfarandi tiliaga í kjaramálum samþykkt einróma: „Aðalfundur Félags íslenskra náttúrufræðinga, haldinn 9. nóv. 1978, mótmælir harðlega síendur- teknum árásum ríkisvaldsins á kjör og samningsrétt háskóla- manna í launþegastétt. Kjara- barátta háskólamanna beinist að því að tryggja þeim svipaðar ævitekjur og öðrum þjóðfélags- þegnum. Kjaraskerðingar þær, sem háskólamenn í launþegastétt hafa orðið fyrir að undanförnu, umfram aðra landsmenn, rýra tekjur þeirra svo, að þessu marki verður ekki náð. Fundurinn telur ástæðu til að minna á, að launakjör hér á landi eru almennt um 40—60% lakari en á öðrum Norðurlöndum. íslenskir náttúrufræðingar telja óþolandi, að ríkisvaldið virði ekki þann kjaradóm, sem dæmir um kaup og kjör, og geti að vild rift einhliða með löggjöf þeim kjörum, sem dæmd hafa verið. Félag íslenskra náttúrufræðinga gerir kröfu til þess að kjarasamningar þess við ríkisvaldið og kjaradómar séu í heiðri hafðir." BÓKAFORLAGIÐ Saga hefur sent frá sér tvær barnabækur: „Hjálparsveit Jakobs og Jóa- kims“ er eftir Jorgen Clevin, sem er kunnur danskur barna- bókahöfundur. Bókin er hin fyrsta í flokki um persónurnar Jakob og Jóakim, skreytt mörg- um litmyndum og textinn er m.a. ætlaður til upplesturs fyrir yngstu börnin. Hann er saminn með það fyrir augum að hann hvetji þau til að taka virkan þátt í lestrinum, í stað þess að vera aðeins áheyrendur. Þýðinguna gerði Haraldur J. Hamar. „Jason í sumarfríi" er eftir finnska barnabókahöfundinn Camillu Mickwitz, sem einnig myndskreytti bókina. Jason er mörgum kunnur, því um hann hafa verið gerðar teiknimynda- sögur sem sýndar hafa verið víða um lönd, meðal annars í barna- tíma íslenzka sjónvarpsins. Höfundur bókarinnar hefur fengið margvísleg verðlaun fyrir Jason, bæði í heimalandi sínu og erlendis. Bókina þýddi Njörður P. Njarðvík. Þr jú ný mál- verkakort f rá Listasafninu Listasafn Islands hefur nú gefið út 3 ný litprentuð kort af íslenskum málverkum. Verkin eru þessi: Skammdegisnótt, máluð um 1954, eftir Gunnlaug Scheving, Frá Þingvöllum, máluð 1975, eftir Hrólf Sigurðsson, og Morgun- stund, máluð 1977, eftir Kristján Davíðsson. Kortin eru prentuð hjá Kassa- gerð Reykjavíkur og mjög vönduð, 16x22 sm að stærð. Áður hefur Listasafn íslands gefið út 39 kort í litum af verkum margra merkustu listamanna þjóðarinnar, og eru þau enn fáanleg í safninu. Þessi kortaút- gáfa er þáttur i kynningu safnsins á íslenskri myndlist. Hdlir vegir hcetta áferð Föstudaginn 3. nóv. var ekið á bifreiðina Y-774, Skoda-fólksb., árg. '70, drapplita, á móts við verslunina Kron Völvufells-megin, á tímabilinu kl. 17.40—18.30. Hægra framaurbretti dældað. Föstudaginn 3. nóv. var ekið á bifreiðina R-55077, Datsun-fólksb., árg. ’78, gráa á lit, þar sem hún stóð framan við Joker við Grensásveg á tímabilinu kl. 19.00—19.30. Hægri hurð var dælduð. Talið er tjónvaldur sé ungur I>iltur á ljósri bifreið. Sunnud. 5. nóv. var ekið á bifreiðina R-34760, Ford Escort-sendi- ferðab., árg. ’73, rauða á lit, á bifreiöastæði við hús nr. 58 við Kleppsveg á tímabilinu kl. 23.00 þ. 4 nóv. til kl. 08.30 þann 5. Vinstra framaurbretti dældað. Sunnud. 5. nóv. var ekið á bifreiðina H-350, Saab 96-fólksb., árg. ’67, hvíta á lit, við Hótel Esju á tímabilinu kl. 14.00—18.25. Hægri hurð dælduð. Þriðjud. 7. nóv. ekið á bifreiðina R-58445, Ilodge-sendiferðab., árg. '77, rauða á lit, á Rauðarárstíg á móts við hús nr. 3 eða 5, á tímabilinu kl. 20.00—20.30. Hægri afturhurð skemmd. Sunnud. 5. nóv. varð árekstur á bifreiðastæði við Háskólabíó um kl. 17.15. Ung stúlka á bifreiðinni R-62360, sem er Skoda Amigo, árg. '77, gulbrún á lit, hafði verið að aka bifreið sinni út af bifreiðastæði og hafði ekið henni aftur á bak fyrst og rétt hana þannig af. Hún hafði veitt athygli Bronco-bif- reið blárri á lit sem var vinstra megin við hana og sneri í sömu átt og var sú bifreið kyrrstæð. Þegar stúlkan svo var að aka af stað áfram, var Bronco-bif- reiðinni skynditega ekið af stað og beygt að Skoda-bifreiðinni og lenti sú fyrrnefnda á vinstri hurð og framaur- bretti Skoda-bifreiðarinnar. Ökumaður Bronco-bifreiðarinnar stöðvaði og hafði tal af stúlkunni og reyndi að sannfæra hana um að þetta væri allt henni að kenna, en ók að því búnu á brott. Skorað er á ökumann Bronco-bif- reiðarinnar aö gefa sig fram við rannsóknadeildina og gera þar grein fyrir þessu. Föstud. 10. nóv. Ekið á bifreiðina P-1828, Ford Escort-fólksb., árg. ’74, þar sem hún stóð norðan við Gúmmí- vinnustofuna í Skipholti 35 á tímabil- inu kl. 14.00—14.30. Talið er að tjónvaldur sé leigubifreið af gerðinni Datsun, hvít eða grá á lit. Skemmdir á P-1828 voru á vinstra afturaurbretti. TilEítssenii kostar ekkert ®SANYO Stereo Hi-Fi □□ IDOLBY SYSTEM1 SAMSTÆÐUR GXT4513 — DCW 4800 — GXT 4580 — Góö ódýr samstæða — 4 bylgjur FM stereo. Fullkomið kassettutæki 2 hátalarar 2 mikrafónar Mjög vönduð samstæða 2x22 R.M.S. wött — 4 bylgjur FM stereo, belti-drifinn, plötuspilari sjálfvirkur. Samstæða hinna vandlátu. Búin öllum helstu nýjungum, 2x25 R.M.S. wött (80 músikwött). Verð frá kr. Suðurlandsbraut 16, sími 35200 185.130

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.