Morgunblaðið - 19.11.1978, Page 14

Morgunblaðið - 19.11.1978, Page 14
46 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. NÓVEMBER 1978 CITROÉNA' GLÆSILEIKI ÞÆGINDI - GLÆSILEIKI — ÞÆGINDI — ÖRYGGI Af sérstökum ástæöum eigum viö (á hagstæöu veröi) örfáar bifreiöar, af Citroén CX 2400 FAMILIALE, óráðstafaö úr næstu sendingu. Þessi bíll vakti mikla athygii á bílasýningunni „Auto ’78“. Þetta er bíll, sem alla hrífur. Notiö tækifæriö. — Veriö velkomin í tækniveröld CITROÉN. ______________________________________________________________./ Hafið samband við sölumenn í síma 81555. G/obus? LAGMULI5. SIMI81555 BÖKUNARVÖRUR ÁSÉRTILBOÐI Hveiti: Pilsbury Best 5 lbs. 365,- Rúsínur 1 kg. 989.- Pilsbury Best 10 lbs. 729,- Royal lyftiduft 450 gr. 345.- Dover 25 kg. 3.149,- Möndlur 250 gr. 619,- Kókosmjöl Vi kg. 539.- Strásykur 1 kg. 135.- Cadbury kakó 1 lbs. 1.519.- Strásykur 50 kg. 6.249.- Cadbury kakó V2 lbs. 779,- Ljóma smjörlíki 500 gr. 195.- Kötlu flórsykur 1 kg. 205,- Meðan birgðir endast i i i' Tilkynning til búfjáreigenda í landnámi Ingólfs Arnarssonar vegna fyrirhugaðrar endurútgáfu Ingólfsskrárinn- ar eru sauðfjáreigendur minntir á að senda mörk sín til skráningar hjá hreppstjóra í sínum hreppi eöa markaverði í sínum kaupstaö fyrir næstu áramót. Markaverðir Gegn greidslu innan 2 mánada gefum viö upp í 5% afslátt á Ursus dráttarvélum. Hvers vegna að kaupa dráttarvél á 3-4-5 millj. Þegar þú getur fengið vél sem gerir allt þaö sama, er 65 ha. og kostar aöeins 1.695.000.- (án afsláttar). Ursus er mjög vel útbúin fylgihlutum. Ursus er örugglega bestu kaupin miöaö viö verö og getu. Já, hvers vegna? Verö á 40 ha. er 1.245.000.- (án afsláttar). Verð á C-385 er ca. 3.250.000.-. (án afsláttar). Verö á C-385A (f jórh jóladríf) er ca. 3.650.000- (án afsláttar). Allar stæröir fyrirliggjandi. Hús á Ursus fyrirliggjandi. Verö 195.000.-. Ámoksturstæki fyrirliggjandi. Verö frá 330.000.-. Ávallt nægir varahlutir. Jarötætarar. Vinnslubreidd 60 tommur. Verö: 292.000.- — fyrirliggjandi. Gegn staðgreiöslu er veittur 12.000.- króna afsláttur. Vélaborg Sundaborg, sími 86655 og 86680.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.