Morgunblaðið - 19.11.1978, Page 23

Morgunblaðið - 19.11.1978, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ' SUNNUDAGUR 19. NÓVEMBER 1978 55 fclk í fréttum + Tenniskappinn sænski, Björn Borg, sést hér á tennisvelli í Tókýó. — Hann hefur ekki verið mikið í fréttum nú í haust. — Á þessu tennismóti — og á þessari mynd — er hann að keppa við ungan og efnileg- an bandarískan tennisleikara, Brian Teacher að nafni. Bar- daginn á tennisvellinum stóð yfir í 70 mín. Fóru leikar svo að Björn lamdi Teacher eins og fisk, vann yfirburðasigur þarna á Tókýóvellinum og fékk 30.000 dollara f sinn hlut. + Hver er hann þessi með lepp fyrir öðru auganu eins og sá frægi Moshe Dyan? Hér eru tveir frammámenn á Vestur- löndum, sem nýlega héldu með sér fund suður á Ítalíu. Sá með leppinn er kanslari V-Þýzka- lands Helmut Schmidt. — Þess er ekki getið hvað komið hafi fyrir kanslarann. — Hinn maðurinn er forsætisráðherra Italíu, Giulio Andreotti. — Þeir höfðu meðal annars rætt á þessum fundi, aðild ítala að gjaldeyriskerfi Evrópu (EMS). + Anna Bretaprinsessa heiðraði fyrir nokkru tízkusýningu eina í London, með nærveru sinni, en til hennar var efnt í fjáröflunarskyni fyrir líknarstarf. Stúlkan sem hér er á tali við prinsessuna var blómadrottning tízkusýningarinnar. LISTMUNIR EFTIR HELGA BJÖRGVINSSON Höfum til sýnis og sölu listmuni úr leir eftir Helga Björgvinsson, dagana 20.—25. nóv. Komiö og skoöiö KÚNÍGÚND Hafnarstræti sími 13469 Nýkomnar hljómplötur Erlendar Smokie Chicago Santana The Moody Blues 10 CC Status Quo 20 Flytjendur Elton John City Boy Bob Seger and Silver Bullet Band David Bowie Kate Bush Meat Loaf íslenskar Hinn íslenski Þursaflokkur Linda Gísladóttir Rut Reginalds Sigfús Halldórsson Revíuvísur Pétur og Úlfurinn Spilverk Þjóöanna Ljóðfélagið Elly Wilhjálms og Einar Júlíusson syngja lög Börn og dagar % The Montreaux album Hot Streets Inner Secrets Octave Bloody Tourist If You Cant Stand The Heat Star Party A Single Man Book Early Night Moves Stage The Kick Inside Bat Dut of Hell Linda Furðuverk Syngur eigin lög Með upprunalegum Söngvurum Sögumaður Bessi Bjarnason ísland Stjörnur í skónum Jenna Jóns í útsetningu Þóris. Björgvin G., Pálmi G., Ragnhildur G. og fleiri ... isf HljómplötudeHd Hafnarstræti 3 - 20455.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.