Morgunblaðið - 26.11.1978, Page 15

Morgunblaðið - 26.11.1978, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. NÖVEMBER 1978 47 Höfum til afgreiöslu strax nokkur Suzuki AC50 vélhjól. Hagstætt verö og góöir greiðsluskilmálar. SUZUKI Ólafur Kr. Sigurðsson h.f. Tranavogi 1, Rvík, S-83484. Fullveldisfagnaöur Stúdentafélags Reykjavíkur Stúdentafélag Reykjavíkur heldur fullveldis- fagnaö í Víkingasal Hótels Loftleiöa laugar- daginn 2. desember, og hefst fagnaöurinn meö boröhaldi kl. 19.30. ★ Aðalræðu kvöldsins flytur Siguröur Líndal, prófessor. ★ Veizlustjóri verður Guölaugur Þorvaldsson, háskólarektor. ★ Meðal skemmtiatriöa verður spurningakeppni milli stúdenta frá MR og MA, létt tónlist flutt af þeim Guðnýju Guðmundsdóttur fiöluleikara og Halldóri Haraldssyni, píanóleikara og fjöldasöngur undir stjórn Valdimars Örnólfssonar. Stiginn verður dans fram eftir nóttu. ★ Miöasala og boröapantanir í gestamóttöku Hótels Loftleiða á morgun, þriöjudag og miövikudag kl. 17.00—19.00. ★ Stúdentar. Tryggið ykkur miða tímanlega. í fyrra seldist upp. Stúdentafélag Reykjavíkur. Hinar vinsælu Rockwell Delta trésmíðavélar Eigum fyrirliggjandi: Sambyggöa 9“ sög og 4“ afréttara, súluborvélar, 6“ afréttara og þykktarheflar. G. Þorsteinsson & Johnson h.f. Ármúla 1. — Sími 8 55 33. Matvöruverzlun til sölu á góöum staö í borginni. Verzlunin er í leiguhúsnæöi. Góö ársvelta. Verzlunin er búin öllum fullkomnustu tækjum. Rekstur gæti hafist um áramót. Lysthafendur leggi nöfn sín, á auglýsingadeild. Mbl. fyrir 1. des n.k. merkt: „matvara — 450“ Loksins báta-bylgja Verð kr: 144.680 Sendum í kröfu hvert á land sem er. Umboðsmenn um allt land. Tæki með öllu á hálfvirði vegna hagstæðra innkaupa Mikilvægustu tækniupplýsingar um Globecorder 686. 6 bylgjur: FM, MW, LW, SW 1 (71 — 187,5 m) SW 2 (49 m) SW 3(16—41 m) Útgangsorka 7 wött. Fimm faststillanlegar FM bylgjur; aögreindir tónbreytar fyrir bassa og skæra tóna. SW banddreifing fyrir 16—41 m-band. Hátalarinn hefur mjög sterkt segulsvið og gefur kristal-tæran hljóm. Sjálfvirkur tíönileitari; stöövamælir, sem sýnir mesta styrk og tíðnina, sem stillt er inná ásamt styrk rafhlaðna. Sérstakur umferöarmóttakari; tímastillir, sem spannar 120 mín; innstungu f. heyrnatæki og hátalara, PV/TR; hljóðnemi; innbyggt loftnet fyrir AM/FM; innbyggöur spennubreytir fyrir 220 wolt, innbyggt cassettusegulbandstæki meö rafeindastýrðum mótor; innbyggöur hljóðnemi. Sjálfvirkur CrO2 rofi; þriggjastafa snælduteljari; sjálfvirk upptaka; sjálfvirkt stanz á segulbandi; hljóðmerki á spólu, sen. auövelda hraðleit; biðtakki 410 mm br.X230 mm h.x100 mmd. BUÐIIN Skipholti 19 Sími 29800 27 ír í fararbroddi

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.