Morgunblaðið - 06.12.1978, Page 4

Morgunblaðið - 06.12.1978, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. DESEMBER 1978 könnun Miðjarðarhafsins Útvarp í dag kl. 1 l.OO: Höfundur kristindómsins mmmm m wmmmmmmmtmm SlKfí Hitamælar (S(Q) Vesturgotu 1 6, simi 1 3280. Skuldabréf fasteignatryggð og spariskírteini til sölu. Miðstöð verðbréfa- viöskipta er hjá okkur. Fyrirgreiðsluskrifstofan Fasteigna og verðbréfasala Vesturgötu 17 sími 16223. Þorleifur Guðmundsson heimasími 12469. Gmnalt :ft folk gengurJl hœgar KÖNNUN Miðjarðarhafsins, nefnist nýr brezkur fræðslu- myndaflokkur í þrettán þáttum, sem hefur ftönKu sína í sjónvarpi í kvöld klukkan 18.30. Fjalla þættirnir um lífið í hafinu og á ströndum þess. Meðal annars er fylgst með sérstæðum fiskveiðum, leit að fjársjóðum og sokknum skipum og hátíðahöldum í landi. í þessum fyrsta þætti er sagt frá köfun undan strönd Túnis, mönnum sem leggja stund á köfunaríþrótt með öndunarröri og súefnisgeymum. Ekki er það AHÐMIKUDkGUR 6. desember MORGUNNINN__________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. Um- sjónarmenni Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Ilauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. 8.35 Mórgunþulur kynnir ýmis lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnannai I>órir S. Guðbergsson heldur áfram sögu sinni „Lárus. Lilja. ég og þú“ (3). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 bing- fréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ýmis lög frh. 11.00 Höíundur kristindóms- sin. bókarkafli eftir C.H. Dodd. Séra Gunnar Björns- son les annan hluta f eigin þýðingu. 11.25 Kirkjutónlisti Dr. Páll ísólfsson leikur orgelverk eftir Bach/ Ljóðakórinn syngur aðventusálma. Söng- stjórii Guðmundur Gilsson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SIÐDEGIÐ____________________ 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Litli barnati'minn. Finn- borg Scheving stjórnar. íþróttin sjálf eingöngu, sem dregur, en jafnframt hagnaðarvon í verðmætum á hafsbotni, og virðist sem þeir láti greipar sópa um sokkin skipsflök. Sýnt er frá rannsókn á tveimur skipsflökum, en það virðist sem áður sé búið að taka það nýtilegasta úr þeim. í lok myndarinnar finna köfunarmenn sprengidufl, sem er virkt, en þeir skrúfa hlutinn í sundur, taka úr hleðsluna, sem er TNT-hleðsla og til að koma efninu á markað. Einnig er sagt frá fiskilífi og sjávargróðri. 13.40 Við vinnunai Tónleikar. 14.30 Miðdegissagani „Blessuð skepnan" eftir James Ilerriot. Bryndís Víglunds- dóttir les þýðingu sína (13). 15.00 Miðdegistónleikari Félagar í Richards Laugs kvintettinum leika Sereniiðu í G-dúr op. 141a eftir Max Reger/ Nicanor Zabaleta hörpuleikari og spænska ríkishljómsveitin leika 6. desember 18.00 Kvakk-kvakk. 18.05 Viðvaningarnir Björgun. býðandi Bogi Arn- ar Finnbogason. 18.30 Könnun Miðjarðarhafs- ins. Breskur fræðslumynda- flokkur í þrettán þáttum um Miðjarðarhaf. iífið í hafinu og á ströndum þess. Meðal annars er fylgst með sér- stæðum fiskveiðum, lcit að fjársjóðum og sokknum skipum og hátfðahöldum i landi. Fyrsti þáttur. býðandi og þulur Gylfi Pálsson. 18.55 Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Nýjasta tækni og vísindi Enn um mengun. Umsjónar maður örnólfur Thorlacius. 21.10 „Eins og maðurinn sáir“. Fimmti þáttur. Séra Gunnar Björnsson les í útvarpi í dag kl. 11.00 valinn kafla úr bókinni Höfundur kristindómsins, „The Founder of Christianity", eftir C.IL Dodd, sem talinn er einhver fremsti guðfræðikennari nútímans. Er þetta síðari lestur séra Gunnars, en hann sá einnig um þýðing- una. Eins og nafnið bendir til, fjallar bókin um frelsarann Jesú Krist. Kaflinn, sem lesinn verður, fjallar sérstaklega um þær heimildir, sem okkur eru tiitækar um Krist, einkum guðspjöllin fjögur. í ljósi þeirra er sagt frá því, hvers konar maður Kristur hafi verið og hvað hann hafi einkum lagt áherzlu á í kenningu sinni. Bók þessi kom fyrst út í Bandaríkjunum árið 1970 og þótti þegar mikill viðburður. Er hún skýrt og skilmerkilega skrifuð. Einn gagnrýnandi komst svo að Concierto De Aranjuez eftir Joaquin Rodrigvt Rafael Friibeck de Burgos stj. 15.40 íslenzkt mál. Endurtek- inn þáttur Gunnlaugs Ingólfssonar frá 2. þ.m. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. (10.15 Veðurfregnir). 10.30 Popphorni Ilalldór Gunnarsson kynnir. 17.20 Útvarpssaga barnannai ,,/Eskudraumar" eftir Sigur- Henchard vill ganga að eiga Lucettu en hún færist undan því. Uppskera er góð og Henchart vcrður að selja kornbirgðir sínar með tapi og riðar á barmi gjaldþrots. Hann neyðir Lucettu til að heita því að giftast sér, ella segi hann Farírae frá fyrri kynnum þeirra. Gamia kon- an, sem forðum varð vitni að því er Henchard seldi konu sína, er dregin fyrir rétt i Casterbridge. Hún skýrir réttinum frá ódæði Hench- ards. Lucetta og Farfrae eru gefin saman á laun. býðandi Kristmann Eiðs- son. 22.10 Vesturfararnir Sjötti þáttur. Landið scm þau breyttu. býðandi Jón O. Edwald. Áður á dagskrá í janúar 197,5. (Nordvision). 23.00 Dagskrárlok. orði, að lesandinn kynntist Kristi í þessari bók á svo áhrifamikinn og óvæntan hátt, að það væri líkt og hann hitti Krist hér í fyrsta sinn. Lesturinn tekur tæpa hálfa klukkustund. Séra Gunnar Björnsson. björn Sveinsson. Kristín Bjarnadóttir leikkona les (8). f 17.50 A hvítum reitum og svörtum. Guðmundur Arn- laugsson flytur skákþátt. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIO 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.40 Einsögnur í útvarpssah Inga María Eyjólfsdóttir syngur erlend lög. Diana Wright leikur á píanó. 20.00 Ur skólalífinu. Kristján E. Guðmundsson stjórnar þættinum. 20.30 Útvarpssagani „Fljótt fljótt, sagði fuglinn" eftir Thor Vilhjálmsson. Höfund- ur les (21). 21.00 Djassþáttur í umsjá Jóns Múla Árnasonar. 21.45 íþróttir. Hermann Gunn- arsson segir frá. 22.05 Norðan heiða. Magnús Ólafsson á Sveinsstöðum í bingi talar við nokkra Vest- ur-Húnvetninga. Orð kvöldsins á jólaföstu. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Úr tónlistarlífinu. Knút- ur R. Magnússon sér um þáttinn. 23.05 Kvæði eftir Guðmund Friðjónsson. ÚHar Þor- steinsson les. 23.20 IHjómskálamúsik. Guð- mundur Gilsson kynnir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Úlvarp Reykjavík n&ni MIÐVIKUDAGUR Efni fjórða þáttar. Tækni og þægindi til heimilisnota. Við bjóðum yður ábyggileg heimilistæki, sem byggja á áratuga tækniþróun SIEMENS verksmiðjanna. SIEMENS -heimilistækin sem endast SIEMENS sameinar gæði, endingu og smekklegt ú\lit. SMITH& ■ NORLAND Nóatúni 4, Reykjavík Sími 28300

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.