Morgunblaðið - 08.12.1978, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 08.12.1978, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. DESEMBER 1978 JÓLA- GLÖGG til hátíóabrigóa HÓTEL LOFTLEIÐIR Geimfari V.-Þjóðverja K.O. Schmidt veitir viðtöku heiöursviöurkenningu Sam- bandslýöveldisins Þýzkalands fyrir ritstörf sín. (Reutlingen 1972). Bækur hans hafa komiö út í milljónum eintaka og veriö þýddar á fjölmörg tungumál. —í æsku bar fyrir hann furöu- legar sýnir, og fannst honum hann þá líöa um stjörnugeiminn til Síríusar-sólhverfis. Var þetta feröalag raunveruleiki, eöa hvað? Guðirnir á Síríusi — ein af síöustu bókum K.O. Schmidts er komin út í íslenzkri þýöingu. Lesiö þetta einstæöa vitraunarit. Lífgeislaútgáffan Pósthólf 722, Rvík. Sími 41006. Sjónvarp í kvöld kl. 22.35: Heyrnleysinginn Heyrnleysinginn, The Dummy, nefnist kvikmynd- in, sem hefst í sjónvarpi í kvöld kl. 22.35. Segir í myndinni, sem er brezk, frá heyrnarlausri stúlku, Söndru, lífi hennar og samskiptum við fólk. Myndin er byggð á sann- sögulegum atburðum og er að sögn þýðanda, Rögnu Ragnars, mjög athyglisverð og vekur fólk til umhugs- unar. í aðalhlutverki er Geraldine James, en kvik- myndin tekur eina og hálfa klukkustund í sýningu. ÚR Heyrnleysingjanum, The Dummy, sem hefst í sjónvarpi í kvöld kl. 22.35. Útvarp í dag kl. 11.00: Eg man það enn Ég man það enn, þáttur í umsjá Skeggja Ásbjarnar- sonar, hefst í útvarpi í dag kl. 11.00. Rabbað verður um sjóinn og leikin lög um hann, þar á meðal rússneskt þjóðlag, Hrím, sem Tónakvartett- inn frá Húsavík syngur við þýddan texta Friðriks A. Friðrikssonar. Þá mun Lilja Kristjáns- dóttir frá Brautarhóli í Svarfaðardal lesa úr bernskuminningum sínum. Er þar aðallega sagt frá jarðskjálftanum 1934, sem kenndur er við Dalvík, en þar urðu skemmdirnar mestar. Einnig mun Hauk- ur Morthens syngja lag, Heimkynni bernskunnar, og Stúlknakór Hlíðaskóla tvö lög, Dalinn, Þjóðlag frá Wales við ljóð í þýðingu Ingólfs Jónssonar frá Prestbakka og Heim yfir hæð og sund, sem er þýzkt þjóðlag við texta Freysteins Gunnarssonar. í lokin syngur síðan Karlakórinn Vísir ljóðið Ó dalur, hlíð og hólar, í þýðingu Steingríms Thorsteinssonar við lag eftir Felix Mendelsshon-Bartholdy. Sjónvarp í kvöld kl. 21.25: Málefni aldraðra — íslenzk bókagerð erlendis? Kastljós, þáttur um innlend málefni í umsjón Helga E. Helgasonar, hefst í sjónvarpi í kvöld kl. 21.25. Að þessu sinni verður fjallað um málefni aldraðra, meðal annars komið við í Sólvangi í Hafnarfirði og rætt við Þór Halldórsson yfirlækni, en hann er jafnframt formaður Öldrun- arfræðifélags Islands. Þá verður einnig ráett við Gunnhildi Sig- urðardóttur hjúkrunarforstjóra aldraðra í Sólvangi og Jónínu Pétursdóttur Síðan verða almennar umræð- ur um hina ýmsu þætti ellimál- anna, en þátt í þeim taka Magnús Magnússon heilbrigðis- ráðherra, Arsæll Jónsson læknir og séra Sigurður H. Guðmunds- son. Loks mun Elías Snæland Jónsson sem er Helga til aðstoð- ar í þættinum fjalla um jóla- bókaútgáfuna og meðal annars um hvort þróunin sé sú, að bókagerð sé að færast að verulegu leyti úr landinu. Mun Elías í því sambandi ræða við fulltrúa útgefenda, prentiðnað- arins og rithöfunda. Eldri borgarar á kvikmyndasýningu á Hótel Loftleiðum 1976. utvarp Reykjavfk FOSTUDbGUR 8. desember MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenni Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Torustu- greinar dagbl. (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund harnanna> Þórir S. Guðbergsson heldur áfram lestri sögu sinnar „Lárus. Lilja. ég og þú“ (5). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. Morgunþulur kynnir ýmis lög( — frh. 11.00 Ég man það enn. Skeggi Asbjarnarson sér um þáttinn. 11.35 Morguntónleikar. Stanis- lav Duchon. Jirí Mihule og Ars Rediviva hljomsveitin leika Konsert í d-moll fyrir tvö óbó og strengi effir Vivaldi. Milan Munchlinger stj. / Hugo Ruf og kammer- sveit leika Lýrukonsert nr. 1 í C-dúr eftir Haydn. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. SIÐDEGIÐ 12.25 Veðurfregnir Fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna. Tónieikar. 14.30 Miðdegissagan. „Blessuð skepnan“ eftir James Ilerriot, Bryndfs Víglunds- dóttir les þýðingu sína (14). 15.00 Miðdegistónleikar. Hljómsveit franska útvarps- ins leikur Sinfóníu í C-dúr eftir Dukas. Jean Martinon stj. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku FÖSTUDAGÚR 8. DESEMBER 1978 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.45 Síðustu vígin Þriðja kanadíska myndin um þjóðgarða í Norð- ur-Ameríku og er hún um Everglades á Flórída. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. JD.25 Kastljós 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.30 Popphorn. Dóra Jóns- dóttir kynnir. 17.20 Útvarpssaga barnanna. „Æskudraumar“ eftir Sigur- björn Sveinsson, Kristín Bjarnadóttir les sögulok (9). 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.40 Tveir á tali, Valgeir Sigurðsson talar við Skúla Jensson bókaþýðanda. Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Helgi E. Helgason., 22.35 Ileyrnleysinginn Bresk sjónvarpskvikmynd um líf heyrnarlausrar stúlku. byggð á sannsögu- legum viðburðum. Aðalhlutverk Geraldine James. Þýðandi Ragna Ragnars. 00.05 Dagskrárlok. 20.05 Tónleikar Sinfóníuhljóm- sveitar íslands í Háskólabíói kvöldið áður( fyrri hluti. Illjómsveitarstjóri. Páll P. Pálsson. Einleikari. Einar Jóhannesson a. Fanfare og Chorale op. 54b cftir Egil Hovland. b. Klarínettukonsert nr. 2 í Es-dúr eftir Carl Maria von Weber. 20.45 Hin mörgu andlit Ind- lands. Ilarpa Jósefsdóttir Amín segir frá ferð sinni um Indland þvert og endilangt og bregður upp inverskri tónlist. — fyrsti þáttur. 21.10 Pfanósónata nr. 11 í B-dúr op. 72 eftir Beethoven, Alfred Brendel leikur. 21.35 í samvinnu. Jónas Jóns- son frá Brekknakoti flytur erindi. 22.05 Kvöldsagan. Saga Snæbjarnar í Ilcrgilsey rit- uð af honum sjálfum. Ágúst Vigfússon les (18). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Bókmenntaþáttur. Umsjónarmaður. Anna Olafsdóttir Björnsson. Fjallað um Nóbelsverðlaun- in í hókmenntum. 23.05 Kvöldstund með Sveini Einarssyni. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.