Morgunblaðið - 08.12.1978, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 08.12.1978, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. DESEMBER 1978 19 Sagan og söngvarnir úr kvikmynd Walt Disneys koma nú út í fyrsta sinn á Islandi. Efnið er flutt af landskunnum íslenzkum leikurum og söngvurum m.a. Eddu Þórarinsdóttur, Þórhalli Sigurðssyni, Ólöfu Harðardóttur, Garðari Cortes og fleirum. Söngtextar eru þýddir af Baldri Pálmasyni og fylgja með sérprentaðir . Hæggeng hljómplata og ellefu síðna stórglæsilega litskreytt bók. Kr. 6.600.-. Væntanlegt í verzlanir eftir helgi, en upplag er því miður takmarkað og verður tekið á móti pöntunum frá og með deginum í dag í hljómplötuverzlunum um land allt. SG-hljómplötur Ármúla 5, sími 84549. i$nct)land Walt Disneys SAGAOG SONGVAR Mjallhvít og dvergarnir sjö Lögin eftir L. MOREY og F. CHURCHILL \ wgP Já, loksins, loksins, loksins...

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.