Morgunblaðið - 08.12.1978, Side 31

Morgunblaðið - 08.12.1978, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. DESEMBER 1978 31 • Svo sem sjá má, var Pétur Pétursson heldur betur í sviðs- ljósinu um síðustu helgi, þegar hann skoraði bæði mörkin í 2—1 sigri Feyenoord gegn Nac Breda. A neðri myndinni aí þeim minni, má sjá Pétur skora sigurmark leiksins og á aðalmyndinni íagn- ar hann innilega. Það var hreint út sagt stórkostlegt að skora tóði mörk Feyenoord í leiknum, og það fór straumur um mig þegar ég sá boltann fara í netið 7 mínútum fyrir leikslok og sigur- inn varð okkar sagði Pétur Pétursson er við slóum á þráðinn til hans nú í vikunni.“ — Við lékum á móti Nac Breda á heimavelli og gekk ekki of vel framan af. Staðan í leikhléi var 0—0. Þegar aðeins 20 sek. voru liðnar af síðari hálfleiknum tókst þeim að skora og ná forystunni í leiknum. — Við vorum ákaft hvattir áfram af fjölda áhorfenda sennilega um 20.000 manns og þegar 10 mínútur voru búnar af síðari hálfleiknum kom góð fyrir- gjöf fyrir mark Nac Breda og miðframherji okkar náði að skalla boltann til mín. — Ég var vel staðsettur og hoppaði hátt í loft og náði að skalla í netið. Sigurmarkið kom svo rétt fyrir leikslok, eins og ég sagði og ég fékk góðan stungubolta inn fyrir vörn- ina og komst á milli tveggja varnarmanna og skoraði framhjá úthlaupandi markmanni. Það var góð tilfinning sem fór um mig P*tur Peturs- son Is met Wim van Til iroor Van Eenen- nen en schlet raak. Het is 2-1 voor Feyenoord. Krijnen appel- leert vergeefs. FEYENOORDIS RECORD KWUT, MAAR: Achtereenvolgens André Sta- fleu, René Notten (na een knap- pe solo, vrijwel zijn enlge goede daad overigens gistermiddag), Petur Petursson Wlm Jansen over doelman Van Eenen- naam, Martlen Vreljsen aan zljn zijde. De bal zal tergend langzaam Van onse verslaggever LOET VAN SCHELLEBEEK ROTTERDAM - Dankzij twee treffers van Petur Petursson - zijn eerste in competitie- verband - vlei er voor Feyenoord gisteren uiteindelijk niet veel méér te betreuren dan het verlies van een trots record. Feyenoord - NAC, deel 2 was nog maar nauwelijks opgang gekomen ot de Bredanaar Rini Sprangers deed wat vóór hem dit seizoen nog niemand was gelukt in de Kuip: hij klopte Eddý Treitel van dichtbij met een kopbal, daarmee het voordien langdradige duel met- een een sensationele ommekeer bezorgend. Mogelljk heeft Vaclav Jezek ook wat Feyenoord sowleso van met het lnzetten van Peter plan de 18.265 feetrouwen na de Houtman voor de in de eerste nJ*t te geven wat ze ervóór te- helft op halve kracht mee- kort waren gekomen. Feit was draaiende Richard Budding het- jdat de onverwachte achterstand zeifdé effect beoogd, misachien , ’de thuisclub eindelijk uit de rij- i kelijk vroeg begonnen winter- slaap deed ontwaken. Minder dan een kwartier later had Petursson de 0-1 al onge- daan gemaakt en was er van de aanvankeiijk ”om psychologl- sche redenen" buiten de ploeg gehouden Houtman al zoveel dreiging uitgegaan, dat toen eigenlijk al vrljwel vast stond dat het voor Feyenoord opnieuw met een sisser zou aflopen. Pech en een paar knappe red- dlngen van Jan de Jongs sterke stand-ln Ton van Eenennaam stelden de onafwendbare ont- knoping uit tot acht minuten voor het eindsignaal van scheidsrechter Gerard Jonker. Toen profiteerde wéér Peturs- son van een communicatiesto- ring in het cemtrum van NAC’s verdediglng: 2-1. Onslagvaardig De blonde IJslander schoot en kopte raak in de positie, die hij zelf ambieert en waarin trainer Jezek hem voor de rust had la- ten debuteren: als centrumspits. Opvallend was alleen dat Pe- tursson op dat moment eigenlijk zíjn aanspraken op die plaats al een beetje had verspeeld. Hij had zich in de punt van de aan- val lelijk laten inpakken door NAC-voorstopper Theo Dierckx en was bij de enige opgelegde maakt alles ooed „Stórkost- legt að skora bæði mörkin“ þegar boltinn fór í netið. Mér var ákaft fagnað af samherjum mín- um svo og áhorfendum. Ilefur þú vcrið fastur maður í liðinu að undanförnu? — Já, ég hef leikið allan tímann í síðustu fjórum leikjum. Hvcrnig er með meiðslin sem háðu þér? — Þau hafa tekið sig upp aftur og aftur, og ég hef verið slæmur í náranum að undanförnu. Það var til dæmis útlit fyrir að ég myndi ekki leika síðasta leik, en svo slapp ég í gegn um læknisskoðun á síðustu stundu. Nú er ég svo til alveg orðinn góður. Móti hverjum er næsti leikur? — Næsti leikur okkar er á útivelli á móti Zwollem, þeir eru nú í 11. sæti í 1. deildinni. Leikirnir á útivelli eru alltaf erfiðir og er ótrúlega mikill munur á að leika á heimavelli og útivelli. Þér likar vistin vel er það ekki? — Jú, svo sannarlega. Jafnvel vonum framar, hér er allt gert fyrir mig, og ég er farinn að skilja leikkerfi liðsins betur og þá fer mér að ganga betur í leikjunum. Nú hef ég verið færður meir inn á miðjuna og nýt mín betur þar, sagði Pétur. Pétur býr hjá hollenskri fjöl- skyldu og er einn meðlimur hennar ungur maður á aldri við Pétur. Leikur hann með áhuga- mannaliði Feyenoord. Báðir voru þeir að horfa á beina útsendingu á leik Liverpool og Anderlecht er samband náðist við Pétur. — Er horft á alla leiki í sjónvarpinu? — Já alla þegar tími vinnst til. — Það er mikill munur frá því sem er heima, hér er bein útsending í lit á öllum meiri háttar leikjum, og helst missir maður ekki af neinum þeirra ef hægt er. Ekki verður annað sagt en að frammistaða Péturs hjá stórliðinu Feyenoord er góð, og á eflaust eftir að standa sig enn betur. Hollensk knattspyrna er eins og allir vita ein sú besta í heiminum í dag, og gerir það frammistöðu Péturs enn glæsilegri. ÞR. Charlie George fer til Forest! BRIAN Clough, framkvæmdastjóri Nottingham Forest, hefur fest kaup á engum öðrum en Charlie George frá Dcrby. Og hann reiddi fram 400.000 sterlingspund fyrir kapp- ann. George hefur ekki komist í lið hjá Derby síðustu vikurnar sökum nærveru Billy Caskey. Því undi kappinn eigi og er hann því nú kominn í raðir Nottingham Forest, þó að í fljótu bragði sé erfitt að sjá hvern eigi að setja úr liðinu í stað hans. Bæði WBA og Southampton höfðu gert Charlie gullin tilboð en hann vildi ekkert hafa með þau að gera, ekki síst eftir að Forest hafði komið fram með tilboð sitt. Norski landsliðsmaðurinn Jan Birkelund hefur hafnað atvinnutil- boði frá enska liðinu Coventry City. Hann hefur dvalið hjá félaginu síðustu dagana, en þegar honum var boðinn samningur, hristi hann höfuðið og sagði að liðið léki svo lélega og gamaldagsknattspyrnu, að hann ætti meira erindi í norsku knattspyrnuna. Adam er i hörku formi þessa dagana enda aldrei verið eins vel búinn til vetrarins. Kjallar- inn er undirlagður af peysum i margvislegum stærðum og gerðum. Einhver þeirra er örugglega við þitt hæfi. Littu inn og kynntu þér nýju linuna hjá Adam. Hún er glæsileg. ADAm LAUGAVEGI 47 SlM117575

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.