Morgunblaðið - 20.12.1978, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 20.12.1978, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. DESEMBER 1978 43 Gaudemaus igitur — minningar úr menntaskóla komnar út Morgunblaðinu hefur borizt bókin Gaudeamus igitur (kætumst meðan kostur er), minningar úr menntaskóla og segir á bókarkápu, að hér séu „samankomnar í bók ljúfar minn- ingar og umsagnir um skóla og kennara. skrifaðar af 18 konum og körlum. Útgefandi bókarinnar er Bókamiðstöðin í Reykjavík, en Einar Logi Einarsson tók bókina saman, að því er segir á kápu, þ.e. safnaði efninu saman og skrifaði viðtöl við þá, sem rita ekki greinar sínar. I formála, Fylgt úr hlaði, segir útgefandi m.a.: „Hér eru saman- komnar á bók minningar fjöl- margra karla og kvenna frá skóladögunum, frá lífi og starfi á þeim árum, sem maðurinn er í hvað mestri mótun ... Hér er sagt frá skólalífinu, minnsstæðum kennurum og skólamönnum og dregnar upp býzna margþættar myndir frá ýmsum tímum, enda mikill aldursmunur á yngsta og elzta höfundi." I bókinni er þetta efni: Dagbókarbrot ’54—’55 (Bryndís Schram), Ómar frá skóladögum (Ómar Ragnarsson), Er lít ég til baka á æskunnar ár (Stefán Ásbjarnarson á Guðmundarstöð- um í Vopnafirði), Allt hefur sinn tíma (sr. Rögnvaldur Finnboga- son), Minningar 20 ára júbílants úr MR (Finnur Jónsson), MR á fyrstu árum spútnikanna (Einar Þorsteinn Ásgeirsson), Úr háskóla Keflavíkur í Verzlunarskólann (sr. Ólafur Skúlason), Minningar úr menntaskóla (sr. Ragnar Fjalar Lárusson), Að brjótast til mennta (sr. Björn Jónsson), Svipmyndir úr MR ’54—’60 (Jakob R. 'Möller), Laugvetnsk landspólitík (Úlfur Óskarsson), í MR ’57-’62 (Guð- brandur Kjartansson), Enginn veit sína ævi fyrr en öll er (sr. Róbert Jack), Glefsur (Helga Sigurþórs- dóttir), Minnisstæðir kennarar, viðtal (Snorri F. Welding), Staðinn að hugsanlegu svindli, viðtal (Ásta Lárusdóttir) og Nokkur þankabrot (Einar Pétursson). Bókin er 253 bls. að stærð og prýdd nokkrum myndum. raöauglýsingar \ Bíll — skuldabréf Mercury Comet Custom árg. 1974. Gull- fallegur, fjögurra dyra, 6 strokka bíll. Sjálfskiptur í gólfi. Stólar. Selst fyrir skuldabréf og víxla. Aöal Bílasalan, Skúlagötu 40, símar 19181 og 15014. Skip til sölu 6 — 7 — 8 — 9- ■ 10 - 11 - - 12 22 — 29 — 30 — 45 — 47 - - 48 53 — 55 — 59 — 62 — 64 - - 65 81 — 85 — 86 — 120 — 140 tn. 87 — 88 — 90 Einnig opnir bátar af ýmsum stæröum. Aðalskipasalan Vesturgötu 17 símar 26560 og 28888 Heimasími 51119. Jólatrésfagnaður veröur haldinn fyrir börn fé- lagsmanna og gesti þeirra, miövikudaginn 27. des. 1978 í Átthagasal Hótel Sögu, og hefst kl. 15. Þeir, sem hafa hug á aö mæta, eru vinsamlega beönir aö láta skrá sig á skrifstofunni, miövikudaginn 20. des. milli kl. 14—16 og laugardaginn 23. des. kl. 14—16. Félag framreiöslumanna. Sumir versla dýrt — aðrir versla hjá okkur Okkar verð eru ekki tilboð heldur árangur af M ^ hagstæðum innkaupum Allt í hátíðar matinn: Nýreykt London-lamb aðeins 2.647 - pr. kg. Úrval af nýreyktu jólahangikjöti Svínakjöt: Úrval af nýslátruðu svínakjöti léttreyktu og nýju NAUTAKJÖT af nýslátruöu: Kr. pr. kg. Snitchel................3.550 (Snitchel 3 kg 9.960.-) 3.320 Gúllas................. 3.150 (Nautagúllas 3 kg 8.250.-) 2.750 Mörbráð.................4.480 4.480 3.980 3.950 1.980 1.670 1.750 Kr. pr. kg Karbonaði, kryddaö pr. atk. 150 Hakk1.fl............. 1.490 Saltað folaldakjöt, valið . 990 Reykt folaidakjöt, valið ... 1.190 TRIPPAKJÖT af nýslátruöu Buff................. 1.990 Gúllas............... 1.990 Vöðvar............... 1.990 HROSSAKJÖT af nýslátruöu Saltaö hrossakjöt.... 79C Ekta hrossabjúgu, nýreykt..... 98C KJÚKLINGAR nýslátraöir Holdakjúklingar...... 1.79C Innanlæri.............. Beinlausir fuglar...... . Hakk ................. | (Nautahakk 10 kg 16.700 - f Nautahakk 5 kg. 8.750-) §|^ Hamborgarar stórir pr. stk. Sirloinsteik...... T-bone ................. Framhryggur............ Bógstnig .............. Ossobuco .............. Súpukjöt................ Saltað nautabrjóst..... Huppsteik.............. Grillkjúklingar... Kjúkiingabringur.. Kjúklingalæri .... i Unghænur......... Caponar........... Kjúklingar 10 stk. í kassa, pr. stk. Franskar kartöflur FOLALDAKJOT af nýslátruöu Buff........... Gúllas Mörbráö File..... Innralæri STARMYRI 2 — AUSTURSTRÆTI 17 % œ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.