Morgunblaðið - 20.12.1978, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 20.12.1978, Blaðsíða 24
56 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. DESEMBER 1978 Spáin er fyrir daginn f dag uk HRÚTURINN |V|a 21. MARZ-19. APRÍL Hugsaðu fyrst um að Ijúka skylduwtörfum þínum áður en þú ferð að sinna öðru. Seinni part dagsins ættir þú að nota til að gera eitthvað frábrugðið því venjulejía. NAUTIÐ mm 20. APRÍL—20. MAÍ Hinn ljóti galli þinn, eyðslu- semin, fer nú brátt að koma þér í koll. Er ekki seinna vænna fyrir þig en að breyta þessu. cf þú viit ekki lenda f vandræðum á næstunni. TVÍBURARNIR 21. MAÍ-20. JÚNl Taktu iífinu með ró. Berðu ekki fram neinar kvartanir og þá ert þú ekki skuldhundinn til að taka tillit til kvartana annarra. KRABBINN 21.JÚNÍ-22. JÚLÍ Þú ættir að fhuga framtfðarmöguieika þfna og f jöiskyldunnar. Ef til vili hefðirðu gott af að sækja kirkju f dag ok hugleiða eðli Iffs og tilveru. LJÓNIÐ _ 23. JÚLl—22. ÁGÚST Búðu þig undir harðvítuga samkeppni á næstunni. Farðu gætilega f sambandi við skcmmtanir og gættu hófs f mat og þó einkum drykk. 'fj^f MÆRIN X&Slll 23. ÁGÚST- 22. SEPT. Þú ættir ekki að hugsa um neinar brcytingar f dag. Um leið ok þú heíur gert þér grein fyrir gangi mála. getur þú gert jákvæðar ráðstafanir þar að lútandi. VOGIN 23. SEPT.-22. OKT. Þú ert í þann mund að komast í ham. en munt þú loksins koma því í verk, sem þú hefur lengi vanrækt. Seinni hluti dagsins verður ánægjulcKur, sennileKa í hópi KÓðra vina. DREKINN 23. OKT. —21. NÓV. ÁhuKamá! þfn komast á nokkurn rekspöl í daK- Farðu þó KætiIcKa f samskiptum þfnum viö aðra ok sláðu enKU föstu að óathuKuðu máii. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-2I. DES. í daK er alveK upplaKt að ræða málin ok Kera út um ýmislcKt, sem ekki hefur verið á hreinu að undanförnu. Gættu þess þó að huKsa áður en þú talar, ok firra þÍK þar með óþarfa vandræðum. STEINGEITIN 22. DES,— 19. JAN. Einhverskonar samninKur ok eða samninKsumlcitanir eru þungamiðja daKsins í daK- Þeir Kætu þó eitthvað dreKÍst á lanKÍnn þar eð aðrir virðast eÍKa erfitt með að ákveða sík- VATNSBERINN 20.JAN.-18. FEB. Taktu lífinu með ró ok reyndu ekki of mikið á þÍK, því þú þarft á kröftunum að halda áður en lanKt um líður. Reyndu því að eyöa þessum deKÍ f skauti fjöiskyldunnar ok hvfla þÍK- FISKARNIR 19. FEB.-20. MAR7. í daK verður þú að taka á þÍK ábyrKð alveK óvænt, wem Ketur reynst þér erfitt verkcfni. LeKÖu þó ekki árar í bát, því þú munt koma frá þessu með sóma. TINNI flllir farnrr fram- h/á, Þákomum irið át! Varþelta rrú ek£r nea/a, Tobbt.' Þetr sóu ekrt aS <ág ft crfði Skipti á sp/ö/d- um. Nú dúsnþeir ísvarthoH. öcf rtú, þec/ar þeirerud þak viS idsoqslá, er þaö forspr- axkkirtn. Kort er er iid/Ö ? it/ öq ah/ar- /egt, aö þeir sku/i ekk/ h/ýdct skipumtm /rrftjum/ $kt/ þaÖ ekki.--------- X-9 \\]\ VILTU EkKt 8oR0A e M JÁ, /V9JÁ" KATTAMATINN f?INN ? HOKFIRPU ALPREI Á/yjGDýS- IN6AR MJh - KA TTA AAAT ? TÍBERÍUS KEISARI FERDINAND SMÁFÓLK llllfÍHÚN SAGPIST HAFA HALDtP \ V-, AP É6 ÆTLAPI AP, SMÁFÓLK /OV'RE THE LA5T PER50N IN TNE UORLP WHO 5H0ULP 3E WRITIN6 A BOOK ABOUT B6ETH0VENÍ HOU pon'tknowanvthino ABOUT HIM(ANPVOU PON'T ÍKNOO) ANVTHIN6 A0OUT MUSIC/.'Í — Þú ert ólíklegust allra til að skrifa bók um Beethoven! — Þú veist ekkert um HANN, og þú veist ekkert um TÓN- LIST!!!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.