Morgunblaðið - 31.12.1978, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 31.12.1978, Blaðsíða 4
36 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. DESEMBER 1978 RANNSÓKNARSTOFUR þungunarpróf SÆÐISPRÓF HORMONARANNSÓKNIFi Vinnuveitendasambandi íslands á árinu. Hann heitir: a) Jón H. Bergs b) Páll Sigurjónsson c) Þorsteinn Pálsson d) Guðmundur J. Guðmundsson (14.) Nýr Islandsmeistari í skák var krýndur á árinu. Hann heitir: a) Friðrik Ólafsson b) Margeir Pétursson c) Jón L. Árnason \ Il/iliri I llnfoonn (15.) Embættismaður hjá Reykjavík varð borgarstjóri í nokkra daga eftir fall meirihlutans í borgar- stjórnarkosningunum: a) Gunnlaugur Pétursson b) Páll Líndal c) Jón G. Tómasson d) Sigurjón Pétursson (4.) Á árinu var Svavar Gestsson a) dæmdur fyrir refsiverða mein- gjiirð í Varins lands málinu b) gripinn með stolna húlahopp- gjörð c) talinn fara út fyrir umgjörð viðski ptaráðher raem,bættisins d) staðinn að því að flytja Aiþýðuflokknum lofgjörð (5.) Alþjóðlegt skákmót var haldið hér í febrúar. Sigurvegari varð: a) Friðrik Ólafsson b) Lev Polugaevsky c) Walter Browne d) Einar S. Einarsson (6.) Á kvikmyndahátíðinni komu upp vandamál. Hafnarbíó taldi sig eiga sýningarrétt á einni mynd- inni. Hún hét: a) Roy og Trigger snúa aftur b) Á valdi tilfinninganna c) Björgunarafrekið við Látra- bjarg d) Frissi köttur (16.) Það vakti mikla athygli að Guðmundur J. Guðmundsson skellti hurðum þegar: a) hann fékk ekki öruggt sæti á lista Alþýðubandalagsins b) fékk ckki að verða formaður hafnarnefndar c) þegar ríkisstjórnin stóð ekki við loforð sín um „samningana í gildi“ d) hann var felldur úr sæti varaformanns Dagsbrúnar (17.) Þrír fangar struku úr Hegning- arhúsinu. Tveir þeirra voru góm- aðir? a) á tónleikum hjá Guðrúnu Á. Símonar b) á Litla Ilrauni, þar sem þeir höfðu brotizt inn c) á balli á Hótel Sögu d) á Hótel Heklu, þar sem þeir sátu að sumbli (18.) Islendingar og Danir léku lands- leik í knattspyrnu á miðju sumri. Leiknum lauk: 37. Heimsfræg söngkona hélt tónleika hér á landi á árinu. Hvað heitir hún? a) 0i0 b) 1.0 fyrir Dani c) 1.0 fyrir íslendinga d) 14.2 fyrir Dani. (19.) Nýr maður tók við formennsku í Blaðamannafélagi íslands í árinu. Hann heitir: a) Úlafar Þormóðsson b) Magnús Finnsson c) Kári Jónasson d) Vilmundur Gylfason (20.) Ný stórtemplar var kjörinn. Hann heitir: a) Sveinn Kristjánsson b) Hermann Gunnarsson c) Ólafur Þ. Kristjánsson d) Björn Vignir Sigurpálsson (7.) Hver sagði þessa fleygu setn- ingu á árinu: „Eg held að Alþýðu- flokkurinn sé eina ljósið í myrkr- inu“: a Vi' nundur Gylfason I I!:arni Guðnason C/ ..(igni hrekkvísi d) óltfur Jóhannesson 35. Hvað heitir þessi íturvaxni fþróttamaður? c) Valur d) Fram (11.) Handtökumál Guðbjarts Páls- sonar tók óvænta stefnu þegar: a) „Huldumcyjarnar“ komu fram í dagsljósið b) Haukur Guðmundsson gaf sig fram c) Haukur fékk starf sitt aftur d) Málið var látið niður falla (12.) Togarinn Júní komst við illan leik inn til Hafnarfjarðar. Skipið hafði fengið: a) 100 tonn í einu hali og var nærri sokkið b) hval i vörpuna c) 200 tonn af sjó inn á millidekk d) vír í skrúfuna (13.) Nýr maður tók við formennsku í 34. Hvaða erindi áttu þessir menn í rannsóknastofur Landspftalans? (1) Blað eitt var í fréttum í byrjun ársins, þar sem í ljós kom að útgáfa þess braut i bága við lögin um útgáfurétt. Blaðið hét: a) Hesturinn okkar b) Fréttir frá Sovétríkjunum c) Samúel d) Þjóðviljinn (2.) Arnarflugs''él var neydd til þess að lenda á Entebbe-flugvelli í Uganda vegna: a) Sprungið var á öðru dekkinu b) Flugstjórinn var í því c) Idi Amin þurfti að nota völlinn d) Flugher Idi Amins var á æfingu (3) Hópur Islendinga fór í ferð til Filipseyja fyrri hluta ársins til þess að: a) hitta töfralækninn Aqpaoa b) fylgjast með heimsmeistaraein- vfginu í skák c) taka þátt f miklu íþróttamóti d) kaupa ódýran fatnað (8.) Islenzk stúlka varð 4. í keppn- inni Ungfrú Evrópa. Hún heitir: a) Sigrún Stefánsdóttir b) Guðbjörg Vilhjálmsdóttir c) Halldóra Björk Jónsdóttir d) Svava Jakobsdóttir (9.) Allsherjarnefnd alþingis flutti athyglisverða tillögu á árinu: a) um að heimila bruggun bjórs b) um breytt vinnubrögð þingsins c) um að fella Galloway-nauta- stofninn í Hrísey d) um að svipta stjórnarskrár- nefnd umboði vegna lítilla starfa. (10.) Iþróttafélag vann það fágæta afrek á árinu að verða bæði íslandsmeistari í knattspyrnu og handknattleik. Félagið heitir: a) Víkingur b) Akranes

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.